Neisti - 24.09.1975, Blaðsíða 7
7
KINGARINNAR
► óhjákvæmileg bæSi til að tryggja
lýSræSiS og miSstjórnarvaldiS, þ. e.
til aS tryggja þaS aS þeim samþykkt-
um sem gerSar eru á þingum sé
fylgt eftir. ÞaS er hluti af lýSræS-
inu og réttindum meirihlutans aS
stefnu hans sé fylgt og þaS er hluti
af miSstjórnarvaldinu aS samtökin
geri þaS sem heild, jafnframt eru
meS þessu gerSar tilslakanir til
minnihluta þar sem hann fær full-
trúa 1 miSstjórn og getur þannig
stöSugt fylgst meS þeirri reynslu,
sem fæst af stefnu meirihlutans og
komiS gagnrýni sinni og skoSunum á
f ramfæri.
Ef reynslan dæmir þá stefnu ranga,
getur hann siSan fjrir næsta þing
tekiS upp baráttu a ný og myndaS
nýjan meirihluta, eSa ef reynslan
dæmir stefnu meirihlutans retta,
gengiS á hans band f viSkomandi
máli. Þannig er þaS best tryggt aS
stefna samtakanna sé sem réttust
hverju sinni og þau þróist fram á
viS.
Þetta er hinsvegar í hrópandi
mótsögn viS innra líf Abl. , þar sem
ekki er kosiS pólitiskt í miSstjórn.
AS auki liggur valdiS hjá þingflokk-
num í raun og veru. Loks er öllum.
flokksmönnum heimilt aS segja hvaS
sem þeim sýnist, hvenær sem er,
en hin ýmsu sjónarmiS hafa þó
næsta lítil áhrif á stefnu flokksins.
ViS stöndum þvi frammi fyrir
þeirri staSreynd, aS Fylkingin er
einu samtökin á vinstri kanti, sem
eru skipulögS eftir hinu lýSræSis-
lega miSstjórnarvaldi f samræmi
viS bestu hefSir lenínismans. Innan
Bolsévikkaflokksins rússneska var
rétturinn til aS mynda flokksbrot
virtur allt til ársins 1921, en þá
voru flokksbrot bönnuS á 10. þingi
flokksins, en jafnframt var tekiS
fram aS hér væri aSeins um tíma-
bundna bráSabirgSaráSstöfun aS
ræSa vegna ástandsins í Sovétrikj-
unum og flokknum, illa nauSsyn.
En hiS stalíiiiska skrifræSi, sem
þá þegar var fariS aS grafa um sig
í flokknum og rikisvaldinu og átti
eftir aS ná pólitískum völdum í hinu
unga verkalýSsríki, gerSi nauSsyn-
ina aS dyggS og hefur svo veriS siS-
an í heimshreyfingu stalínismans,
einnig f Kommúnistaflokki fslands
og Sósfalistaflokkuum. Því er ekki
nóg meS aS Fylkingin sé einu sam-
tökin hér á landi sem skipulögS eru
eftir lýSræSislegu miSstjórnarvaldi,
hún er jafnframt þau fyrstu.
Helstu niðurstöóur þingsins
Hér er enginn kostur á aS
geta alls þess, sem samþykkt var á
29. þingi samtakanna. ASeins er
hægt aS taka þar helstu atriSin fyr-
ir. En samþykktir þingsins, þ. e.
grundvallarstefnuskrá, stjórnmála-
alyktun og aSgerSaáætlun ásamt
minnihlutaályktunum mun koma út
fljotlega á vegum samtakanna. Allir
þeir sem vilja vita nákvæmlega hver
stefna samtakanna er, auk þess aS
öSlast yfirsýn yfir ástandiS í heim-
inum og hér á landi, skyldu fá sér
þennan bækling þegar hann kemur
út.
r þeirri stjórnmálaályktun, sem
samþykkt var á þinginu, er gerS
grein fyrir því, aS auSvaldsheimur-
inn er nú í fyrstu almennu efnahags -
kreppu sinni frá lokum seinni heims-
styrjaldarinnar. Auk þess aS vera
þensluskeiS, einkenndist tímabiliS
frá 1948-68 af þvi aS einstaka auS-
valdslönd gengu f gegnum kreppur á
mismunandi timum, sem gerSi borg—
arastétt einstakra landa kleift aS
draga úr kreppunni heimafyrir m.
a. meS útflutningi til annara auS—
valdslanda. Aukin samþj*', . i.i og
miSmögnun auSmagnsint alþjóS-
legan mælikvarSa á þessu tímabili
ásamt fleiri þáttum eins og verS-
bólgunni og hruni hins alþjóSlega
gjaldeyriskerfis hafa valdiS alþjóS-
legri samræmingu viSskiptasveifl-
unnar og þar meS kreppunnar.
Hér er um „klassíska" offram-
leiSslukreppu aS ræSa. Þótt svo aS
búast megi viS því aS núverandi
kreppa breytist aftur í þenslu, verS-
ur sú þensla stutt og næsta kreppa
á eftir enn dýpri. Stafar þetta af
því aS ríkisvaldiS hefur beitt and-
kreppuráSstöfunum aS fullu og krepp-
an hefur þar meS ekki getaS unniS
þaS ,,lækningarverk" á efnahagslif-
inu, sem á sér yfirleitt staS í krepp-
um, þ. e. meS eySingu skiptagilda
og gjaldþroti fyrirtækja sem minna
mega sín.
Einnig dregur nú óSum úr áhrif-
um ,,þriSju tæknibyltingarinnar".
VerkalýSsríkin eru ekki nægilegur
markaSur til aS hafa áhrif svo
nokkru nemi á þróun efnahagskrepp-
unnar. Því má búast viS áframhald-
andi kreppuþróun, þótt hún verSi
ekki bein og hnökralaus. Efnahags-
kreppan veikir ekki aSeins auSvaldiS
heldur hefur einnig vissar neikvæS-
ar afleiSingar fyrir verkalýSs stétt-
ina.
En þaS sem gerir ástandiS alvar-
legt fyrir borgarastéttina er ekki
fyrst og fremst efnahagskreppan,
heldur aS hún er einnig f pólitfskri
kreppu, samhliSa risi verkalýSs-
baráttunnar i þróuðu auSvalds-
rikjunum. Pólitiska kreppan felst
m. a. i stjórnarkreppum i einstaka
auSvaldslöndum og forystukreppu á
alþjóSlegum mælikvarSa , ekki hvaS
sist vegna sigurs byltingaraflanna í
Víetnam.
Ris verkalýSsbaráttunnar, sér-
staklega í V-Evrópu eftir 1968, hefur
þróast fram á viS í stórum stökkum,
og í baráttunni er æ algengara aS
vald kapítalistanna í fyrirtækjunum
og í rauninni a fleiri sviSum þjoS-
félagsins sé véfengt. ViS þetta er
þungamiSja heimsbyltingarinnar
æ meir aS færast til þróaSra auS-
valdsrikja Evrópu. NÚ er sérstak-
lega baráttan á Spáni og Portúgal
mikilvæg.
En enn sem fyrr háir forystu-
kreppa verkalýðsins baráttu hans.
Af þessum sökum er engan veginn
vist, aS verkalýSurinn fari meS sig-
ur af hólmi í komandi átökum. Sú
hætta er mjög raunveruleg, aS auS —
valdinu takist aS koma fram ger —
ræSislausnum sinum, eSa gripi j°.fn-
vel til fasiskra ráSa. NauSsynlegt
er aS losa verkalýSinn undan áhrifum
hinnar svikulu forystu sósialdemo-
krata og stalfnisku kommúnistaflokk-
anna. FjórSa AlþjóSasambandiS
fær jákvæSa dóma sem hugsanlega
væntanleg forystusveit verkalýSsins,
en talið er aS maofsku hóparnir hafi
lifað sitt fegursta. Reynsla undan-
farinna ára styður þessa skoSun.
Byltin^arsinnaðir marxistar sem
starfa her á landi verSa aS taka til-
lit til þessa ástands, vilji þeir
standa undir nafni, þar sem fsland
er hluti af hinu alþjóðlega auSvalds-
kerfi og efnahagskreppan berst óhja-
kvæmilega hingaS - og hefur raunar
nú þegar haft sfn áhrif á efnahags-
þróun hér á landi. ÞaS er verkefni
byltingarsinnaðra marxista aS ýta
undir ris verkalýðsbaráttunnar
hér á landi m. a. meS þvf aS miSla
af reynslu baráttunnar erlendis.
fslenska auSvaldiS er um þessar
mundir bæSi f skipulagskreppu og
viðskiptakreppu. Skipulagskreppan
felst f takmörkuSum upphleSslu-
möguleikum auSmagnsins nema þá
helst f stóriSju, en viSskiptakreppan
í óhagstæSum viðskiptakjörum og
rekstrarörðugleikum f nokkrum
framleiSslugreinum og þaS er á
grundvelli þessa sem hin gengdar-
lausa kjaraskerðing verður skýrS.
Samhliða þessu hefur hiS borgara-
lega rfkisvald lent f fjárhagskreppu
sem m. a. kemur fram f aukinni
skattabyrði og samdrætti í félags-
legri þjónustu. Hversu þessum
aðgerðum hefur veriS mætt meS mik-
illi linkind er dæmi um lágt vitund-
arstig stéttarinnar, sem stafar þó
af mörgum fleiri þáttum, ma. bar-
áttuhefS hennar og því hvaS hún er
ung.
Þetta er auðvitað ekki nema ör-
lítiS brot úr stjórnmálaályktuninni,
sem auk þessa greinir fslensku
verkalýðsstéttina og pólitfska
strauma innan hennar, hermáliS,
NATO, þjóSernishyggjuna á fslandi
og ýmislegt fleira.
f aSgerðaáætlun eru lögS upp
helstu verkefni samtakanna á næst-
unni. VarSandi starf aS verkalýSs-
málum er undirbúningur undir vænt-
anlegt verkfall um áramótum mik-
ilvægur, bæði stefnulega og skipu-
lagslega, eSa undirbúningur undir
óánægju meS samninga sem brytist
út f skipulögSum aðgerSum svipað
þvf sem gerSist í Vestmannaeyjum
sl. vetur. AnnaS mikilvægt verk-
efni er andheimsvaldasinnaða starf-
iS, sérstaklega f sambandi viS Vfet-
namnefndina, sem almenna and-
heimsvaldasinnaSa samfylkingu.
Hins vegar skuli samtökin ekki hafa
frumkvæSi aS endurreisn Samtaka
HerstöSvaandstæSin^a viS núver-
andi aðstæSur, en þo hafa vakandi
auga meS öllum tilraunum f þá átt
og taka þátt f þeim ef af verSur.
Einnig var ákveSiS aS hefja nú skip-
ulagt starfinnan skólanna, sérstak-
lega f Hf, þó svo aS þaS geti ekki
orSiS öflugt enn sem komiS er,
vegna anna viS önnur verkefni.
En höfuSverkefniS er þó eftirfarandi:
,,Með tilliti til þeirrar þróunar,
sem Fylkingin hefur gengiS f gegnur*
undanfarna mánuði ákveSa samtökin
aS komandi starfstfmabil frá núver-
andi þingi fram aS næsta þingi eftir
4-6 mánuSi, verSi umræSutímabil
fyrir ákvarðanatekt um inngöngu
Fylkingarinnar f FjórSa Alþjóðasam-
bandiS.
Þetta þýSir ma. tvennt: A) AS
fram að næsta þingi verSur verkefni
Fylking arinnar f heild, aS kynna sér
og ræSa pólitfk og sögu FjórSa Al-
þjóSasambandsins. Á næsta þingi á
eftir ættu þvf allir, sem tekiS
hafa þátt f starfi samtakanna aS
geta tekiS afstöSu til FA út frá þekk-
ingu sinni. B) AS unnin verði upp
stjórnmálaályktun, sem innihaldi
lágmarksgreiningu á fslenska þjóS-
félaginu, fslenskri verkalýSsstétt
og drög aS umbyltingarstefnuskrá. "
Fylkingin mun f Neista,eftir þvf
sem mögulegt er, gera stuðnings-
mönnum sfnum fært aS fylgjast meS
þessari skólun.
Um mikilvægi verkefna segir si 5-
an f lok aSgerSaáætlunarinnar:
„Fyrsta forgangsverkefni okkar er
umræðutfmabiliS fyrir næsta þing.
AnnaS forgangsverkefni okkar er
Neisti og almennt útbreiðslustarf
a stefnu okkar.
ÞriSja forgangsverkefni okkar er
starf á sviðiS verkalýðsmála.
FjórSa forgangsverkefni okkar er
hiS andheimsvaldasinnaSa starf.
Fyrstu þrjú verkefnin mynda eina
heild og eru höfuðverkefni okkar,
en koma f ofangreindri röS innan
þeirrar heildar.
Eftir þessum brautum munum viS
vinna ötullega aS útbreiSslu hins
byltingarsinnaSa marxisma og tfma-
bundnu höfuSverkefni okkar: uppbygg-
ingu raunverulegs bolsévfsks flokks
á fslandi. "
Sumar greinar efnahagslffsins eru
reknar með rekstrarlegu tapi,
meSan aSrar stórgræSa. Öllu er
sfSan haldiS á floti meS lánum af al-
mannafé, sem brennur upp f verS-
bólgunni. VerSbólgan hefur einnig
flutt mikil verðmæti til einstaklinga
sem fyrir einu til tveimur arum
tóku lán til aS fjárfesta f fbúS, bfl
eða öSrum varanlegum neysluvörum.
AuSvitaS hefur tekjulægsti hópurinn
f þjóðfélaginu, verkafólkiS, boriS
minnst úr býtum f þessu vfxlakapp-
hlaupi.
Auóvaldið ber ábyrgóina
sem er fyrir hinum mikla halla a
viðskiptajöfnuSinum - óhagstæð
þróun viSskiptakjaranna - koma
ýmis önnur atriði inn f myndina.
Frægir eru kosningavfxlarnir fra
f fyrra vor, þegar hver stjórnmála-
flokkurinn f kapp viS annan reyndi
aS kaupa sér atkvæSi. A þessu ári
hafa einnig komiS f ljós nokkur
dæmi um ólögleg gjaldeyrisviðskipti
nokkurra ,,virtra" fyrirtækja f
Reykjavfk. Meira aS segja fjármála-
ráðherra lék höfuShlutverkiS f einu
þessara mála (bílmáliS). Þessi
mál voru vitaskuld þögguS niSur f
hasti. Einnig má telja fullvíst aS
einungis lftill hluti þeirra ólöglegu
gjaldeyrisviðskipta.sem eiga ser
staS,ve rði uppvís. Innflytjendur,
útflytjendur og aSrir auðvaldsherr-
ar hafa margar auSveldar aSferSir
til aS komast yfir gjaldeyri þegar
þeim þóknast.
Vandamál fslenska efnahagslffsins
er ekki þaS aS þjóðin hafi lifaS um
efni fram. ÞaS er auSvaldiS sem
hefur lifaS um efni fram. ESa, ef
viS lítum á hlutina út frá sögulegum
sjónarhól: AuSvaldiS hef ur lifaS
um aldur fram .