Neisti - 24.09.1975, Blaðsíða 8
8
Stéttasamvinnu -
stefna
Stettabarattunnar
Þeir sem fylgst hafa me5 málgagni KSML undanfarna mánuði, hafa
getað greint þar vaxandi hægriþróun. Nú er svo komið, að KSML,
sem áður rak öfgakennda einangrunarstefnu liggur nú hundflatt fyr-
ir hvers kyns smáborgaralegum hugmyndum, í von um skammtima
fylgisaukningu. KSML hefur slegist 1 för með kínverska skrifræð-
inu yfir 1 herbúðir stéttasamvinnunnar, og tekur þvi gagnbyltingar-
sinnaða afstöðu til ýmissa mála, þar á meðal til angólsku bylting-
arinnar. . .
Undanfarna mánuði hefur Angóla
verið mjög f sviðsljósinu, og ekki
að ófyrirsynju. Eitt af markmiöum
herforingjanna, sem steyptu einræð-
isstjórn Caetanos 25. apríl í fyrra,
var að leysa nýlenduvandamál Port-
úgals. En það var ekki ætlun þeirra
sem fyrstir tóku við stjórnartaum-
unum, að tak heimsvaldasinna á
Angóla yrði losað. Portúgal gat
ekki haldið striðinu gegn frelsis-
hreyfingum nýlendnanna áfram og
því varð að finna aðrar leiðir.
r augum heimsvaldasinna var (og
er) angólskt leppríki, sjálfstætt að
nafninu til, ákjósanlegasta lausnin,
og að þvi stefndi stjórn Spínóla. En
þessar áætlanir runnu út í sandinn.
Verkamenn og bændur Angóla létu
sér ekki nægja ,,sjálfstæði" án inni-
halds. Krafan um alþýðuvöld ásamt
hverskyns kröfum um bætt lífskjör
hafa farið eins og eldur um sinu um
landiS.
Af þessum sökum hefur og stéttar-
eSli hinna þriggja ,,þjóðfrelsishreyf*
inga" komiS skýrar f ljós en nokkru
sinni fyrr.
KSML &ANGOLA
Maóistum hér á landi hefur þótt
viS hæfi aS þegja þunnu hljóði um
þá baráttu, sem framsækin og 1-
haldssinnuS öfl hafa háð 1 Angóla,
allt þar til 8. tbl.- Stéttabaráttunnar
á þessu ári kom út. Þar er birt.
grein með yfirskriftinni „tJr Peking
Review. Um Angóla. " Hvort orSin
„Úr Peking Review" merkja, aS
„Stéttabaráttan" þvær hendur sinar
af innihaldi greinarinnar skal ó-
sagt látið, en einhverra hluta vegna
treystu liSsmenn KSML sér ekki
til aS kynna efni hennar sem skoðun
samtaka sinna.
Að áliti greinarhöfundar - og
Peking-skrifræðisins væntanlega -
snýst baráttan f Angóla um þaS, hv-
ort Angóla öðlist sjálfstæSi í orSi
kveðnu eður ei. Ekkert annað kemst
þar að. f greininni segir: ,,ÞaS eru
engin grundvallarvandamál, sem
skilja á milli frelsishreyfinganna í
Angólu. . . . Með stuðningi samtaka
Afríkuríkja höfðu frelsishreyfingarn-
ar náð einingu og samstöSu. . . .Ein-
ing frelsishreyfinganna var eitur f
beinum risaveldanna og þau hafa á
allan hátt reynt að grafa undan henni
... Til að ná tökum á Angólu hafa
sovésku heimsvaldasinnarnir reynt
þá aðferð að sá klofningi milli frels-
ishreyfinganna. . . . Það eru sovésku
endurskoðunnarsinnarnir sjálfir,
sem hafa kynt striðseldana f Angólu."
M. ö. o. , mismunandi afstaöa frels-
ishreyfinganna til framtfðar heims-
auðvaldsins og umsvifa þess f An-
góla er ekki grundvallarágreiningur
að mati greinarhöfundar. Frelsis-
hreyfingar, sem annarsvegar stefna
aS kapftalísku Angóla, og hins veg-
ar aS einhverskonar sósfalisma geta
auSvitað verið sammala um grund-
vallaratriði ! En ágreiningur frelsis-
hreyfinganna er þó víStækari, MPLA
hefur lýst yfir stuðningi við verk-
fallsbaráttu þá, sem haS hefur verið
f Angóla á undanförnum mánuðum,
og stutt alþýðuráS þau og nefndir,
sem myndast hafa undir vfgorSinu
,,AlþýSuvöld" eftir nokkurt hik og
andstöSu í fyrstu.- A hinn bóginn
hafa FNLA og UNITA fordæmt
þessa baráttu.
Holden Roberto (helsti forystu-
maSur FNLA) hefur gengið svo
langt aS lýsa yfir þvf, að Angóla-
menn hafi ekki þann þroska, sem
lýSræðið krefst og Jonas Sawimbi
(íeiðtogi UNITA) gerSist sjálfur
verkfallsbrjótur nýlega til aS undir-
strika andstöðu samtaka sinna viS
verkfallsbaráttu gegn portúgölum.
En þettu eru ekki grundvallaratriði
í augum skriffinnanna f Peking. ÞaS
sem þá skiptir mestu er að gæta
diplómatískra hagsmuna sinna og
bæta stöSu sfna gagnvart Sovétrfkj-
unum. Af þessum sökum hefur Pek-
ing-skrifræSiS stutt UNITA og sfS-
anFNLA, þessar hrejfingar hafa
jú báðar fordæmt Sovetstjórnina.
ÞaS skipti r minna máli fyrir
maóistana að FNLA og UNITA eru
hreinræktaSir auSvaldsleppar.
En ef það er ekki hægt aS rekja
innbyrSisbardaga ,,frelsishreyfing-
anna" til andstæSna þeirra f milli,
verSur að finna sökudólg. Peking-
skrifræSið þarf ekki aS leita lengi,
þvf auSvitað hefur höfuSÓvinurinn,
„Heimsvaldasinnarnir fKreml"
haft hönd f bagga. Umsvif Sovét-
stjórnar f Angóla eru meira aS segja
svo mikil aS mati Peking-skrifræS-
isins, að hagsmunir evropsks og
bandarfsks auðvalds f Angóla og
sá stuöningur, sem þaS hefur veitt
FNLA og UNITA,skipta engu máli
f samanburði viS þau.
f greininni úr Peking Review er
enda ekki getiö eins einasta dæmis
þess aS amrfskt og evrópskt auSvaldj
aS ekki sé minnst á angólskt auSvald,
hafi reynt aS hafa áhrif á gang mála.
Þau eru þó fjölmörg. En þar er get-
ið um vopnaflutninga Sovétríkjanna
og þeir fordæmdir. Sú staðreynd að
vopnin fari til þjóðfrelsishreyfingar,
þ. e. MPLA, sem kfnverska stjórn-
in þykist sty5ja,skiptir engu máli
f augum maóista.
Enn fremur er þess að engu getiS,
aS eftir þjóðnýtingar banka og stór-
fyrirtækja f Portúgal er portúgalska
rfkið beinn aöili að hinu heimsvalda*-
sinnaSa arðráni f Angóla, þótt f
litlu sé. Skýrirígin er jú fundin.
Baráttan f Angóla snýst ekki um
sjálfstæði eður ei, heldur um þaS
hverskyns sjálfstæðiS verSi. Bylt-
ingarsinnaðir marxistar hljóta að
ljá þeim öflum f Angóla, sem stefna
aS stofnun verkalýösríkis þar, stuðn-
ing sinn. Sem stendur er engin öflug
og skipulögö stjórnmálahreyfing f
Angóla, sem vinnur markvisst að
sósfalfskri byltingu. Meðan svo er
háttað veröum við þvf aS stySja þá
hreyfingu, sem stutt hefur by'ltingar-
sinnað framtak verkamanna og
alþýSusveitanna, þ. e. MPLA.
Þó svo aS MPLA hafi veriS tvf-
stfgandi og tekiö þátt f margvíslegri
sambræSslu og samningamakki viS
FNLA, UNITA og Portúgalsstjórn
hefur hún einnig neySst til aS styðja
baráttu verkalýSsins og alþýðusveit-
anna. Þó svo að samningamakkið,
og sú trú sem MPLA ein „frelsis-
hreyfinganna" hefur haft á möguleik-
um bráðabirgSastjórnarinnar hafi
villt mörgum angólskum baráttumönn-
um sýn,hafa stuSningsmenn MPLA
og almennir félagar vfða haft for-
ystu f baráttunefndum og ráðum og
jafnvel haft frumkvæSi að myndun
þeirra.
MPLA er ekki aðeins hin tvfstfg-
andi forysta heldur hefur MPLA
innan sinna vébanda nánast alla þá
baráttumenn f Ángóla, sem geta
haft frumkvæði að baráttu fyrir
hluttækum andkapftalískum mark-
miðum. Þá ber aS styðja með öllum
ráðum og leitast við aS afla baráttu
þeirra hljómgrunns um allan heim,
og þá einnig hér á landi. ÞaS er þvf
mikilvægt að verja MPLA gegn árás-
um heimsvaldasinna allskyns og
handbenda þeirra f Angóla, FNLA
og UNITA.ÞaS er ekki sfður mikil-
vægt að berjast gegn því, að MPLA
verSi látiS berjast eitt og óstutt gegn
árásum gagnbyltingaraflanna. ÞaS
gildir einu, þótt slfk stefna sé rekin
undir yfirskini nhlutleysis".
Afstaöa KSML til stuSningsstarfs-
ins við angólsku byltinguna er loSin
f meira lagi og enn hafa þeir ekkert
látið frá sér fara um það á opinberum
véttvangi. En ef þeir fylgja þeirri
afstöSu, sem Peking-skrifræðið hef-
ur tekið og einstakir félagar KSML
hafa látiS í ljós þ. e. naS stySja all-
ar hreyfingarnar jafnt" hlýtur Fylk-
ingin að berjast gegn henni með
kjafti og klóm. Er hægt aS fmynda
sér fáránlegri afstöSu en til að
mynda að safna fé og senda hinum
strfðandi hreyfingum, svo þær geti
sfSan notaS það til baráttu hver gegn
annarri, og er hægt aS fmynda sér
glæpsamlegri afstöðu en að stySja
yfirlýst andkommúnfskar hreyfingar
á borS við FNLA og UNITA, styðja
þær til aS murka lífiö úr baráttu-
mönnum byltingarinnar f Angóla
innan MPLA og utan? Vonandi nær
þessi afstaSa ekki yfirhöndinni með-
al andheimsvaldasinnaSra baráttu-
manna á fslandi.
Famtib Vietnamnefndarinnar
f kjölfar sigurs ÞjóSfrelsisfylk-
ingarinnar f Víetnam hafa sprottið
umræður um framtíS andheimsvalda-
sinnaSrar samstöðubaráttu hér á
landi. f sama tbl. "Stéttabaráttunn-
ar" og greinin úr Peking Review birt-
ist getur að lfta afstöSu KSML til
þessa máls, f grein sem nefnist
„UmræSurnar innan Vfetnam-nefnd-
arinnar". Þar kemur fram, aS
KSML vill skipta þvf niSur á fjöl-
margar nefndir og fylkingar. Stofna
beri f fyrsta lagi "samband", sem
gegni þvf hlutverki að lofsyngja
breytilega stefnu BBS og stjórnar
N-Víetnam, og verSi allar skoðanir
aSrar en þær, sem hlotiS hafa gæSa-
stimpil þeirra bannfærðar innan
,, sambandsins" , eSa eins og segir f
tillögum EIK(m-l), sem KSML taka
undir: „Sambandið telur ekki hlut-
verk sitt að hafa í frammi neina
gagnrýni á þjóðskipulag og þróun
vfetnamska samfélagsins". M. ö. o.
ef BBS glutraSi niSur sósfalfsku bylt-
ingunni að einhverju eSa öllu leyti
en slfk hætta er vissulega fyrir
hendi þar eins og annars staðar,
bæri „sambandinu" aS taka þvf þegj-
andi og hljóSalaust.
Auk nsambandsins" stefnir KSML
sfðan aS stofnun einnar nefndar fyr-
ir hverja þ j ó S , sem á f baráttu.
Þetta réttlætir KSML með tvennu:
ASstæður eru mismunandi f hinum
ýmsu löndum og stefna þjóðfrelsis-
hreyfinganna mismunandi. Það að
fylgja stefnu hinna ýmsu þjóSfrelsis-
hreyfinga er alfa og ómega stuönings-
starfsins aS mati KSML. Þessi
stefna, sem leiðir beint til sundrung-
ar þeirra starfskrafta, sem eru til
staðar er algerlega andstæð stefnu
Fylkingarinnar, sem er aS sameina
alla andheimsvaldasinna f eina fylk-
ingu, sem sfSan - og aS ákvörðun
liSsmanna fylkingarinnar - beini
kröftum sfnum aS þeim verkefnum,
sem brýnust eru.
KSML leggur vissulega til, aS
stofnuS verSi nAndheimsvaldasinn-
uð fylking". ÞaS hlutverk, sem
KSML ætlar henni er þó heldur rýrt
þ. e. barátta ,,gegn veru fslands f
NATO" (en ekki NATO yfirleitt ! )
og „bandarísku NATO-herstöðinni
á Keflavfkurflugvelli" (hvaS með
önnur hernaðarmannvirki ? ). Enn
fremur „barátta gegn stríðsundir-
búningi risaveldanna" og snar þátt-
ur í þeirri baráttu ner barátta fyrir
200 mflna landhelgi. Loks á að
.berjast „gegn fhlutunarstefnu (sic \)
heimsvaldalandanna um innanrfkis-
málefni þeirra ríkja þriðja heimsins
sem sjálfstæð kallast" og styðja
„lýSræSisöfl (sic ! ) og baráttu
þeirra annars staSar f heiminum" .
ÞaS er afar athyglisvert að KSML
ætlast til, að stuðningur við þjóð-
frelsisöfl annars vegar og barátta
gegn „fhlutunarstefnu heimsvalda-
landanna" hins vegar fari fram á
sitt hvorum vettvanginum. Nú er
liösmönnum KSML lfklega Ijóst, aS
þetta eru ansi hreint nátengd mál.
Málin eru nefnilega þannig vaxin,
aS þjóSfrelsisöflin f Víetnam og
PLO -Frelsissamtök Palestfnu -
vilja ekkert með nsósfalheimsvalda-
kenningu" maóista hafa, enda njóta
þær og hafa notiS margvfslegs stuSn-
ings Kreml-skrifræðisins. Það er
FRH. Á SÍÐU 2