Neisti - 01.01.1982, Page 5

Neisti - 01.01.1982, Page 5
Kjör sjómanna. Árs- Tekjur Tekjur Tekjur Sjómenn/ Sjómenn/ meðaltal sjóm. verkam. iðnaðarm. verkam. iðnaðarm. Kjör sjómanna Kjaramáí sijómanna komast jafnan á dagskrá, þegar deilt er um fiskverð. Um fiskverðs- ákvarðanir haustsins var farið nokkrum orðum í siðasta tbl. Neista. Fiskverðsákvörðun þar sem út- gerð og vinnsla bitast á um verð- iðá fiskinum, kemur sjómönnum þess vegna við, að þeir veiða upp á hlut, en semja ekki við sína atvinnurekendur um kjör. Jafnvel þó nú séu lausir kjara- samningar sjómanna og verkfall sé skollið á fara einungis fram málamyndaviðræður, þvi það er fiskverðið, sem menn eru að bíða eftir, annað er litið á sem smá- atriði. Sjómenn hafa löngum verið óheppnir með forystumenn Skrifræðið hefur átt auðveldari leik i félögum þeirra en annarra launamanna, þar sem sjómenn eiga starfs sins vegna erfiðara með að hafa auga með starfi broddanna. Það er þessi forysta, sem ber ábyrgð á því að kjarabarátta sjó- manna hefur koðnað niður i pot með útgerðarinönnum um fisk- verð. Þeir nota hlutfall fiskverðs og kauptaxta sem aðalrök í máli sínu og ganga þar erinda útgerð- arinnar. Kjör sjómanna, aðbún- aður þeirra og heilsa virðist skipta þá minna . kost að leggja á sig meiri þræl- dóm en verkamenn og iðnaðar- menn. Þegar haft er í huga hversu lágt kaupgjald er í land- inu, er ekki að furða að ýmsir freistist til þess. En sé nánar að gætt er þessi munur ekki svo mikill sem af er látið. áé miðað við að meðal atvinnu- tekjur verkamanna árið 1974 hafi verið 100, voru meðal atvinnu- tekjur sjómanna það ár 122,9. Og sé á sama hátt miðað við að tekjur iðnaðarmanna hafi verið 100 þetta ár voru tekjur sjó- manna 108,3. Ef litið er á hlut- fall sjómanna og verkamanna yfir lengri timabil eða frá 1951 til 1979 er meðaltalið 124,7. Frá 1974 fór þetta nlutfall hækkandi til 1977 og varð þá hæst á tíma- bilinu eða 145,6. Sé annar launa- munur þjóðfélagsins tekinn til samanburðarmá sjá að þeir, sem helst sjá ofsjónum yfir tekjum. sjómanna afla margir meir og með minna rétti. I töflu I má sjá þróun tekna og launatekjur sjómanna annars vegar og verkamanna og iðn- aðarmanna hins vegar frá 1974. Taflal. Margir hafa talið hlutaskipta- kerfunum það til góða að þau tryggðu sjómönnum roktekjur. Víst er um það að oft heyrast nefndar háar tölur um tekjur sjó- manna. En bæði er það að þessum tekjum er misskipt milli skipa eftir afla og tegundum veiða og á bak við þessar tekjur liggur mikiðerfiði,áhætta og fjarvera frá heimilum. I raun liggur munurinn á tekjum sjó- manna og annars verkafólks fyrst og fremst í því að þeir eiga þess 1974 100 . 100 100 100 100 1975 136 128 128 106 106 1976 187 166 166 . 113 113 1977 275 235 234 117 118 1978 381 365 355 104 107 1979 625 544 519 115 120 Lausleg áætl. 1980 944 826 786 114 120 Lausleg áætlun sept. 1981 1.453 1.361 1.296 107 112 Skyldu þeir allir vera jafn h jartahreinir og saklausir stórlaxarnir i sjávarútvegnum ?! Þessar töflur sýnar merkilega þróun. Á.sama tíma og tekjur sjómanna hafa vaxið í saman- burði við' samanburðarhópana hefur fiskverðshlutur sjómanna lækkað í samanburði við kaup- taxta launafólks. Þetta sýnir einfaldlega að aflinn á hvern sjó- mann og þar með erfiðið, sem honum fylgir hefur aukist. Það merkir að sjómenn hafa aukið tekjur sínar á eigin kostnað. Óhæf forysta Sú stéttarsundrun og daður við atvinnurekendur, sem fylgir hlutaskiptakerfinu, kom greini- lega fram í viðtali við Óskar Vig- fússon i sjónvarpinu milli jóla og nýárs. hefðu fengið full miklar hækkan- ir. Það sem allt snýst um er að sjómenn eigi rétt á meiru fyrir sína vinnu. Þessi skriffinnur, sem lifir á sjómönnum, leyfir sér að draga kjarabaráttu þeirra niður á stig stærilætis, fyrir henni á hann engin önnur rök. Hann vitnar hvorki til afkomu sjómannaheim- Janna né þess érfiðis og hættu íyrir líf og limi sem sjómenn leggja á sig. Hahn bendir ekki á þá sóun og spillingu sem við- gengst í sjávarútvegnum. Þvert á móti tekur hanna undir væl út- gerðarmanna og segir: «Viðun- andi fiskverð er okkar mál nr. 1 og nr. 2 og nr. 3.» Og þar með situr Óskar Vigfússon sæll undir árum hjá Kristjáni Ragnarssyni. í töflu II má sjá breytingar á hlut sjómanna í fiskverði og breytingar á kauptöxtum allra launamanna og samanburð þará. Tafla H. Fiskverð botnfiskaflil( 1974 100 1975 133 1976 177 1977 246 1978 331 1979 476 1980 685 1981 júní 1029 1981 september 1029 Hann lét sig hafa það, að halda því fram að útvegurinn og vinnsl- an þyldu engar hækkanir, kjara- barátta sjómanna nú væri til- komin vegna frekju annarra hópa sem manni skildist á Óskari að Kauptaxtar allia launþega Fiskverð/ kauptaxtar 100 100 127 105 159 111 232 106 360 92 519 92 782 88 1159 89 1262 81,5 kleift að hylja gagnbyltingaráform sín og veita þeim skjól til að framkvæma glæpi sína í, með sem minnstum póli- tískum og þjóðfélagslegum tilkostnaði. Samt sem áður eru nýjar viðræður austurs og vesturs um vígbúnaðarkapp- hlaupið alltaf mögulegar. Skrifræðið í Kréml er alltaf reiðubúið og heims- valdasinnarnir geta í grundvallar atrið- um fallist á þær til að friða samstarfs- menn sína. Þetta er hins vegar ekki áhrifaþáttur í stefnu Bandaríkjamanna gagnvart Moskvu á næstunni. Þetta snertir heldur ekki þær áætlanir um endurvígbúnað sem þegar eru komnar í framkvæmd svo sem nýjar MX eldflaugar, neðan- og ofanjarðar MX skotpalla, Trident II eldflaugar í kafbáta ofl. Það eru þessar áætlanir, sem eru kjarninn í vígbúnaði Banda- rikjamanna vegna hins mikla tilkostn- aðar og þær munu auka enn frekar hemaðaryfirburði Bandaríkjamanna á sviði kjarnorkuvígbúnaðar. ÍEVRÓPU. Ákvörðun NATO frá árinu 1979,um að fram til ársins 1983 verði komið fyrir 108 Preshing II og 464 Cruiseeldflaug- um í Evrópu táknar ekki að heimsvalda- sinnar séu að rjúfa á nokkum hátt tengslin við Evrópu. Líkumar á kjam- orkustyrjöld í Evrópu þar sem hvorugur aðilinn gripi til langdrægra vopna eru svo litlar að Bandaríkin munu ekki ijúfa þessi tengsl í náinni framtið. Þar að auki geta bandarískir heimsvaldasinnar ekki búist við kjarnorkustríði i Evrópu, sem láti þá algerlega óáreitta. L'lturnar á að slíkt strið hleypti af stað allsheijar- kjarnorkustyrjöld, sem þýðir gereyð- ingu eru svo miklar að engum getur dulist. í sumra augum er það aðalatriðið að þrýsta á evrópska borgarastétt þannig að hún taki meiri þátt í hervæðingunni, sem Washingtonstjórnin hefur ákveðið. í annarra augum er það að réttlæta löngun sína til að verða vitni að upp- komu «óháðrar» heimsvaldasinnaðrar Evropu, sem væri búin kjamorkuvarn- arkerfum eða hefðbundnum vamar- kerfum. I báðum tilvikum eru beinar afleiðingar þessara stefnumiða styrking hemaðarlegrar getu herliðs borgar- anna. I raun og veru eru bandarískir heims- valdasinnar að sýna þegar þeir tengja vopnabúnað sinn í Evrópu við almenn- an búnað langdrægra vopna, sem þeir hafa yfir að ráða (en það merkir að þeir munu koma fyrir meðaldrægum kjarn- orkuvopnum í Evrópu) að þeir ætla ekki að heyja kjarnokurstríð, sem takmark- ast eingöngu við Evrópu. Stefna þeirra í þeséum málum á sér rætur i eðli þróunar striðsiðnaðar auð- valdsskipulagsins, sem verður að nýta tækninýjungar með hagnaði. Nú em náin tengsl milli hinna ýmsu áætlana, sem bandaríska heimsvaldastefnan er að framkvæma varðandi hin alþjóðlegu og evrópsku vopnabúr. Með ákvörð- uninni að dreifa þessum vopnum verður tilgangur leiðtoga Bandaríkjanna ennþá ljósari. a) í sambandi við tengsl austurs og vesturs hættir Washingtonstjórnin að styrkja svæði sitt sem « griðastað» enda metur hún raunhæft vanhæfni efna- hagslifs Sovétríkjanna til þess að keppa á öllum sviðum herbúnaðarkapphlaup- sins. Heimsvaldastefnan kemst ekki hjá því að græða á hinum augljósu yfir- burðum á öllum mikilvægustu svið- unum og nær þannig umtalsverðúm pólitískum tilslökunum frá skrilræðinu. b) Uppsetning meðaldrægra kjarn- orkueldflauga í Evrópu getur haft bau áhrif á innbyrðis tengsl heimsvalda- rikjanna að gera evropsku borgarastétt- ina enn pólitískt háðari stjóminni í Washington en nú er. Vestur-Evrópa að undanskildu Fakklandi og i minna mæli Vestur -Þýskaland er nauðbeygð til að vera viðskiptavinur Washington- stjórnarinnar á sviði hergagna. Þær munu greiða stóran hluta kostnaðarins við þessi nýju vopn, en notkun þeirra verður algerlega í höndum Bandarikja- stjórnar. Þetta er þess vegna góð að- ferð fyrir bandarisku heimsvaldastefn- una að styrkja hernaðarforystu sina á ódýran hátt. Á. þessum grundvelli getum við vænst nýs og öflugs þrýst- ings Washingtonstjórnarinnar á ev- rópsku borgarastéttina til þess að fá hana til að virða skuldbindingar sinar frá 1977, sem voru endurnýjaðar árið 1979, að auka hernaðarútgjöld sín um a.m.k. 3% á ári. Þó NATO hafi aukið veg sinn, sem gagnbyltingarbandalag nú þegar Grikk- land fer að taka þátt í þvi aftur og Spánn gengur sennilega inn eru andstæður milh heimsvaldarikjanna i bandalaginu að koma fram i dagsljósið. Þessar and- stæður eru sprottnar af nokkrum sam- verkandi þáttum. Má þar nefna hve NATO gegnir mikilvægu hlutverki sem hernaðarbandalag, varðandi öll sam- skipti austurs og vesturs, og hve fús Washingtonstjórnin er til einhliða að- gerða i krafti yfirburðaaðstöðu sinnar. Vegna þess að stéttabaráttan er á svo ólíku stigi sitt hvoru megin við Atlands- hafið geta heimsvaldasinnar ekki sam- hæft hemaðarstefnu sina eftir ríkjum hver svo sem hin yfirlýstu markmið eru eins og deilur.um hernaðarútgjöld hafa leitt i liós. Stríðsundirbúningur heimsvaldasinna verður ekki eingöngu rakin til stefnu lleagans. Evrópskar auðvaldsstjórnir taka lika þátt i honurn. Hvað viðkemur kjamorkuvopnum þá hafa Frakkar þegar yfir að ráða langdrægum og skammdrægum árásarvopnum og hafa x i hyggju ,að koma sér upp nifteinda- opnum. Frakkland er þvi framarlega i aúverandi hernaðarkapphlaupi. Bretar eru einnig að styrkja kjarnorkuvopna- birgðir sínar. Hvað viðkemur hefðbundnum herbún- aði þá hafa stjórnimar i Bonn og Paris yfir að ráða umtalsverðum meðölum þ.á. m. til ihlutunar utan Evrópu, i austurlöndum nær, Miðjarðarhafi og i Afriku og þessi vopn eru í örri þróun. Loks ber staða þeirra i hópi mestu hergagnaútflytjenda heims- ins vott um vaxandi áhrif hernaðar- stefnu i efnahagi þeirra. Hvað viðvikur Frakklandi þá birtist þessi tilhneiging einkar skýrt ef haft er í huga vopna- einkar skýrt ef haft er i huga hve vopna- framleiðslugeirinn er mikilvaegur miðað við aðra þætti i efnahagslegri og iðnaðaríegri getu Íandsins. Kosning Mitterands mun ekki breyta þessari til- hneigingu, hún getur við sérstök skil- yrði aukið ennþá meir á hana. Síðari hluti mun birtast i næsta tbl.

x

Neisti

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.