Neisti - 25.03.1982, Blaðsíða 3
Hjúkrunarfræðingar hafa aldrei
þessu vant verið allmikið i fjöl-
miðlum undanfarnar vikur.
Ástæðan er kjaramál. Nú fyrir
skömmu stóð fyrsta verkfall
þeirra hér á landi fyrir dyrum
þegar Kjaradeilunefnd bannaði
það. Pað hefur þó ekki haft
mikið gagn af því að nú hafa
hjúkrunarfræðingar farið út i
fjöldauppsagnir. Blaðið ræddi
nýlega við hjúkrunarfræðinginn
Soffiu Baldursdóttur og spurði
hana tiðinda.
-Áður en við komum að kjara-
múlunum sjúlfum langar mig til
að spyrja aðeins um starfsemi
spitalanna. Gætirðu i fúum
orðum talið upp þær starfsstéttir
sem starfa á hverri deild og sagt
frá verkssviði þeirra?
-Þetta er mjög viðamikil spum-
ing og erfitt að svara henni í
stuttu máli. Ég ætla samt að
reyna. Sennilega er óþarfi að
anna.
-Hverjar eru helstu kröfur ykkar
i yfirstandandi kjaradeilu og
hvaða rök færið þið fyrir þeim?
-Kröfur okkar em mjög hóg-
værar. Við förum fram á að
byrja í 16. launaflokki í stað 11.
og hækka eftir eitt ár i þann 17.
Deildarstjóri fái laun skv. 22.
flokki.
Síðan er farið fram á að hjúkr-
unarfræðingur sem er einn á
kvöld- eða næturvakt yfir fleiri
en einni deild fái tvöfalt vaktar-
álag. Hjúkrunarfræðingur í
framhaldsnámi fái laun í fimm
mánuði á fimm ármn. Hjúkmn-
arfræðingur sem tekur gæslu-
vaktir fái bílastyrk fyrir 5000 km
á ári. Hjúkrunarfræðingar sem
ekki komi börnum sínum í gæslu
á vegum sinnar stofnunar skuli
fá kostnaðinn af þess völdum
greiddan. Ennfremur er farið
fram á breytingar á vetrafríum
svo dæmi séu nefnd.
Hjúkrunarfræðingar í öðrum störfum en hjúkrun
Hjúkrunarfræðingar leita i stór-
um stil i önnur störf vegna
_ , _ - , Rætt við Soffiu Baldursdóttur,
lelegra kjara. hjúkrunarfræðing.
gera grein fyrir störfum lækna.
Almenningur veit mest um
þeirra þátt i heilsugæslunni.
Á hverri deild er áætlaður fjöldi
hjúkrunarfræðinga og fer hann
eftir rúmafjöldanum. Hlutverk
þeirra er að framkvæma fyrir-
mæli lækna hvað varðar meðferð
sjúklinga, miðla til lækna upp-
lýsingum um líðan sjúklinganna
og taka þátt í ákvarðanatekt um
áframhaldandi meðferð. Hjúkr-
unarfræðingar ákveða hjúkrun-
armeðferð. Sú ákvörðun byggist
á mati þeirra og sjúkraliðanna á
meðferð sjúklingsins.
Hlutverk sjúkraliðanna er ekki,
eins og margur ætlar, aðeins að
þvo sjúklingum og sinna óskum
þeirra, þó að það sé nógu mikil-
vægt. Þeir fá menntun i sjúk-
dómum og þeirra mikilvægasta
hlutverk er að mínu: áliti að
fylgjast með liðan sjúklinganna,
bregðast rétt við þegar eitthvað
kemur upp á og koma athugun-
um sínum til hjúkrunarfræðing-
anna. Hjúkrunarfræðingar og
sjúkraliðar vinna mikið saman
við daglega umönnun. Það er
ekki eins og margir virðast álíta,
að hjúkrunarfræðingar komi
aldrei nálægt daglegri umhirðu
sjúklinganna.
Fyrir utan þessar þrjár sér-
menntuðu starfsstéttir starfa á
hverri deild hreingemingakonur
og starfsstúlkur eldhúss. Þetta
eru mjög vanþákklát og illa laun-
uð störf.
-Nú er talsvert talað um stétta-
skiptingu á spitölunum. Hvað
finnst þér um það?
-Sjálfsagt finnst mörgmn vera
mikil stéttaskipting á spítölun-
um. Sumum finnst lítilsvirðingar
gæta í garð þeirra sem eru í
bláum búningum en það eru
Sóknarstúlkur og nemar. Sam-
kvæmt minni reynslu fer það
eftir starfsanda á hverri deild í
hve miklum mæli það er.
Ég held að hin stranga verka-
skipting starfsstéttanna skipti
meginmáli varðandi það hversu
mikið starfsstéttimar eiga saman
að sælda. Ég held að allir hljóti
að viðurkenna mikilvægi allra
starfsstétta. Ef ein þeirra geng-
ur út þá lamast starfsemi deild-
Á þessu má sjá að kröfur okkar
em alls ekki ósanngjamar. Við
verðum að geta hfað eins og
aðrir.
-Að visu á Þröstur Ólafsson að
hafa sagt að þið þyrftuð ekki að
lifa á laununum ykkar, þið hefð-
uð svo góðar fyrirvinnur. En nú
eru sjúkraliðarnir .líka búnir að
segjaupp. Hvað sýnist ykkur um
kjarakröfur þeirra?
-Ég held að við hljótum öll að
styðja þá heils hugar. Þeir byrja
i 6. launaflokki og hafa ekkert
hækkað í launum þrátt fyrir að
meiri menntunar sé krafist af
þeim en áður.
-Er eitthvað sérstakt sem veldur
þvi að þið farið út í aðgerðir ein-
mitt nú?
-Já , biðlund okkar er þrotin,
það sýnir hinn almenni áhugi á
aðgerðum. Milhflokkamir hjá
BSRB hafa setið eftir miðað við
hina. Það segist BSRB-forystan
ætla að leiðrétta en hefur ekki
gert enn. Þetta hefur sýnt okkur
að við fáum engar launabætur án
baráttu. Verkfahsleiðin hefur
verið reynd og sýndi sú tilraun
okkur það eitt að i rauninni
höfum við engan verkfahsrétt.
Því er farið út í fjöldauppsagnir.
15. febrúar byrjuðu þær og hefur
þátttakan verið mj ög mikil. Upp-
sagnarfrestur er 3 mánuðir.
-En hvernig geta hjúkrunar-
fræðingar lagt niður vinnu?
-Nú segjai margif að við getum
alls ekki gegnið út af sjúkrahús-
unum þvi hvað verði þá um þá
sjúku? Ætlum við bara að láta þá
deyja drottpi sínum? Mikið þykir
okkur vænt um a5 heyra hversu
mikilvæg starfstétt við erum.
Bara ef við fengjum að njóta þess
í launum líka. Það verður enginn
látinn þjást vegna deilnanna.
Við emm að vinna að neyðar-
þjónustuáætlun og verður i
henni séð um að þeir sem raun-
verulega þarfnast hjúkrunar fái
hana.
-Heyrst hefur um mikinn skort á
hjúkrunarfræðingum. Sam-
kvæmt timariti Hjúkrunarfélags
Islands, Hjúkrun, eru 350 hjúkr-
unarfræðingar á eftirlaunum eða
erlendis. Af hinum 1122 starf-
andi hjúkrunarfræðingum var
aðeins helmingur i fullu starfí.
-Já. Það hefur talsvert verið
fjahað um kjaradeUuna sjálfa i
fjölmiðlum. Én það hefur nánast
ekkert verið talað um ástandið á
spitölunum eins og það raun-
vemlega er. Það rikir nánast
neyðarástand. Það er mjög
mikill skortur á hjúkmnarfræð-
ingum þvi það em ekki alhr sem
eru tilbúnir tU að slita sér út
bæði andlega og líkamlega fyrir
þessi laun.
Hjúkrunarfræðingaskorturinn
hefur komið niður á þeim sem
eftir eru. Þeir þurfa að vinna
starf margra. Hinar auknu kröf-
ur sem þetta hefur haft i för með
sér hafa haft mjög slæm áhrif.
Ef kjörin verða ekki leiðrétt verða
brátt engir eftir á sjúkrahús-
unum að sinna þeim sjúku.
-Það er margt sem vinnur gegn
ykkur i þessari deilu. Ertu bjart-
sýn á árangurinn?
-Já, ég er bjartsýn því samstað-
an er mjög mikil meðal okkar.
Ég held lika að ef við kynnum vel
málstað okkar, sýnum hveijar
kröfur okkar eru og hvemig
ástandið á sjúkrahúsunum er
komi almenningur til með að
styðja okkur.
-Að lokum langar mig til að
spyrja þig einnar spurningar um
skipulagsmál. Nú eru hjúkrunar-
fræðingar skiptir á milli tveggja
launasamtaka, BSRB og BHM.
Hverju sætir það og er fyrirhug-
uð sameining að nýju?
-Fyrir nokkrum árum var stofn-
uð námsbraut í hjúkrunarfræði
við Háskólann. Það þýðir að í
dag eru tveir skólar sem gefa
kost á grunnmenntun i almennri
hjúkrun. Námið við Hl tekur 4 ár
og er mikil áhersla lögð á bók-
nám. Námið við Hjúkrunarskóla
Islands tekur 3 heil ár og er það
að miklu leyti verklegt inni á
spitölunum. Landspitalinn t.d.
byggir mikið á vinnu hjúkmnar-
nema úr HSÍ. Námstækifæri
þeirra em þó færri en skyldi
vegna þess að gert er ráð fyrir
þeim í mönnun deilda. Þegar
námi lýkur vinna hjúkmnar-
fræðingar frá þessum skólum
nákvæmlega sömu störfin.
En þar sem ráðuneytið telur
nám BS-hjúkrunarfræðinganna
lengra, em þeir á hærri launum
en hinir. Launamunurinn er þó
sáralítill. Hjúkrunarfræðingar
frá Hl em mjög óánægðir með
þann launaflokk sem þeir vom
settir í og segja þau ekki í sam-
ræmi við laun annars háskóla-
menntaðs fólks. Þeir taka þó
ekki þátt í uppsögnunum nú en
það kemur ekki að sök vegna
þess hve þeir eru fáir.
Hvað varðar spurninguna um
sameiningu þá hafa hjúkrunar-
fræðingar frá HÍ og HSl aldrei
verið í sama stéttarfélagi og hef
ég ekki heyrt um stofnun sam-
eiginlegs stéttarfélags.
HS
Allir herstöðva- og Nató-and-
stæðingar i Háskólabió 27.
mars kl. 2.
Leyfum ekki Reagan að gera
Evrópu að kjarnorkubúri.
Island úr Nató - herinn burt.