Stéttabaráttan - 10.05.1972, Blaðsíða 3
3
Borganastéttin færír út
einokunarsvæði sitt
INNGANGUR.
Skefjalaus áróður hefur verið rek-
inn fyrir útfærslu landhelginnar
undanfarna mánuði og hefur ýmsum
aðferðum verið beitt í þeim áróðri.
Fyrir þessum áróðri hafa staðið
borgarastéttin og skósveinar hennar
í ríkisstjórn og í verkalýðsforyst-
unni og hafa bessir aðilar notfært
sér vald sitt yfir öllum fjölmiðlum.
Einnig hafa ýmiss konar "róttæk sam-
tök" tekið þátt í þessari áróðurs-
herferð. Grein þessari er ætlað að
sýna frarn á hversvegna fyrrgreindir
aðilar taka afstöðu með útfærslunni.
Einnig mun í greininni fjallað um
hvernig marxistar-lenínistar mynda
sér afstöðu í þessu máli. Að lokum
verður rætt um sjálfsákvörðunarrétt
þjóða og sýnt fram á hvernig sá
réttur er freklega rangtúlkaður í
þessu méli.
AFSTAÐA BORGARASTÉTTARINNAR OG
RlKISSTJÖRNARINNAR.
Island er í dag auðvaldsþjóðfélag
með innlenda borgarastétt, sem kúg-
ar og arðrænir íslenzka verkalýðs-
stétt. Þessi fámenna borgarastétt
drottnar yfir öllu þjóðfélaginu,
framleiðslu þess, framleiðslutækjum,
ríkisvaldi og fjölmiðlum. Takmark
þessarar stéttar er að auka gróða
sinn sem mest og greiða hinum arð-
rændu sem minnst fyrir vinnu þeirra.
Afstöðu þessarar stéttar verður að
skoða út frá þessu grundvallarsjón-
armiði hennar. Takmark hennar með
útfærslu landhelginnar er því að
auka arðrán sitt á verkalýðsstétt-
inni. Með þetta takmark 1 huga og
J.V.STALÍN
Vegna ósvifinna og hraklegra
skrifa um félaga Jósef Stalin i
islenzku borgaraþressunni væri
ekki úr vegi að benda á fáein
atriði.
Þessi mikli leiðtogi öreigastétt-
arinnar skýtur borgurum heimsins
enn þann dag 1 dag slíkan voða-
skelk i bringu, að nálegir og
afturhaldssamir moðhausar borg-
arapressunnar fá ákaft lof i
eyra fyrir niðingslegan lygaár-
óður sinn um félaga Stalin.
Afstaðan til Stalins gefur nokk-
uð glögga hugmynd um, hvort af-
staða manna er byltingarsinnuð
eða ekki. Smáborgararnir óttast
og hata hann, af því hann er
tákn fyrir valdbyltingu öreig-
anna, skipulagningu þeirra og
sigur í stéttabaráttunni, tákn
fyrir alræði öreiganna, þar sem
einkaeignin er afnumin og sam-
eignin tekur við. Við kommúnist-
ar tökum óræka og hiklausa af-
stöðu með þessum mikla leiðtoga
öreigastéttarinnar og munum við
seinna tækifæri varpa skæru
ljósi á starf Stalíns I þágu
byltingarinnar og öreigastéttar-
innar.
Lifi félagi Jósef Stalín'.
ekkert annað beitir hún öllu valdi
sinu til að færa út landhelgina og
nýtur dyggrar aðstoðar skósveina
sinna í ríkisstjórn og í verkalýðs-
forystunni. Þessi aðstoð verkalýðs-
forystunnar kom berlega i ljós 1.
mai á alþjóðlegum baráttudegi verka-
Xýðsins, þegar hún lagði kjarabar-
áttuna til hliðar og fyrirskipaði
"sunnudagsgöngu" niður Laugaveginn
i þágu 50 milnanna.
Þá vaknar sú spurning, hversvegna
berst auðvaldsstéttin svo hatramm-
lega fyrir útfærsiunni. Það gerir
hún til að auka gróða sinn og arðrán
sitt á islenzkum verkalýð. A þessum
grundvelli er siðan rekin áróður
fyrir þjóðareiningu til að vernda
fiskimiðin fyrir ásókn erlendra
fiskiskipa, þ.e.a.s. svo islenzka
borgarastéttin geti sjálf fengið að
veiða allan fisk við Island.
Þvi er allt hjal hennar um lifs-
hagsmuni islenzku þjóðarinnar aðeins
til að blekkja islenzkan verkalýð og
svæfa niður stéttabaráttuna.
AFSTAÐA S.K. "RÖTTÆKRA SAMTAKA".
Fylkingin (svo eitthvað dæmi sé tek-
ið um "róttæk samtök") hefur tekið
afstöðu með útfærslu landhelginnar
að þvi er "virðist" á þeim grund-
velli, að Island sé kúguð þjóð i
grimmilegri baráttu við kúgandi
heimsvaldariki. Hún slær því föstu
þar með, að höfuðmóthverfan sé
milli islenzku þjóðarinnar og heims-
valdastefnunnar, án þess að færa
nokkrar röksemdir eða gera rannsókn-
ir svo vitað sé. Er þessi afstaða i
fullu samræmi við allt "starf" Fylk-
ingarinnar og flettir ofan af beirri
staðreynd, að hún er tækifærissinnuð
og gripur á lofti hvert það mál, sem
er i brennipúnkti og gefur siðan út
yfirl^'singu, sem hún heldur að afli
henni vinsælda. Kjörorð hennar er
þvi: baráttan allt - markmiðið ekk-
ert. Gott dæmi um hringlandahátt og
stefnuleysi eru eftirfarandi dæmi
úr 1. mai blaði ^eista '72: Á bls.
8 stendur: "Þessi hluti borgara-
stéttarinnar er i ósættanlegri mót-
setningu við verkalýðsstéttina i
landinu, en i baráttunni gegn er-
lendri yfirdrottnun mynda þessar
stéttir i skilorðsbundinni einingu
aðra hlið mótsetningarinnar milli
heimsvaldastefnunnar annars vegar
og sjálfsákvörðunarréttar islenzku
þjóðarinnar hins vegar." Ennfremur
er vitnað i Lenin um baráttu borg-
arastéttar kúgaðrar þjóðar og
stuðning kommúnista við hana. Af
þessu ætti að vera hægt að draga þá
ályktun, að á Islandi ætti nú að
mynda sem breiðasta samfylkingu.
En biðum við'. A bls. 7 stendur:
"Islenzka rikið er kapitaliskt riki,
sem byggir á arðráni manns á manni
(svo'. ). Hagsmunum islenzkrar arð-
ránsstéttar sem er valdstéttin á
Islandi - ..." (Undirstrikun og ath.
semd min). Af þessum dæmum má sjá,
að Fylkingin hefur engan skilning á
sósialisma. I fyrra dæminu heldur
hún þvi fram, að Island sé kúgað
land, en i þvi siðara, að Island sé
sjálfstætt kapítalískt riki.
Straumsvík: kúgun og
hroki yfirmanna
Fyrir um það bil 2 mánuðum gerðu
járniðnaðarmenn og verkamenn i Ál-
verinu i Straumsvik setuverkfall
til að mótmæla hroka og yfirgangi
eins flokksstjórans á verkstæðinu.
Sú samstaða, sem verkamennirnir
sýndu i setuverkfallinu, þrátt fyr-
ir hótanir yfirmanna, hefur sýnt
verkamönnunum i Straumsvik, að ef
þeir standa saman og láta engan bil-
bug á sér finna, geta þeir náð fram
kröfum sinum og yfirstjórn verk-
smiðjunnar megnar alls ekki að yfir-
buga þá. Sú frekja, sem einn af
flokksstjórunum sýndi af sér i marz
s.l. er ekki eittihvað, sem hann
fann upp hjá sjálfum sér, hann er
aðeins að sýna trúmennsku sina og
undirlægjuhátt við vilja Svissneska
einokunarhringsins, raunar á hroka-
fyllri hátt en oftast hefur verið.
Stéttabaráttan gerði menn út af örk-
inni til að ræða við verkamann i
Álverinu, sem styður pólitik Kommún-
istahreyfingarinnar m-'l. Hann hefur
unnið þar i langan tima og er öllum
hnútum vel kunnugur. Af skiljanleg-
um varúðarráðstöfunum vildi verka-
maðurinn ekki láta nafns sins getið
- fer viðtalið hér á eftir.
Sp: Telur þú, að setuverkfallið
hafi náð tilætluðum árangri?
Sv: Nei, ástandið hefur siður en
svo batnað, enda tókst verkfallið
ekki nema að litlu leyti. Þar sem i
fyrsta lagi var sætzt á málin, án
þess að flokksstjórinn væri látinn
hætta og i öðru lagi hefur yfir-
gangur yfirmanna aukizt til muna.
En það tókst að þvi leyti, að
verkamenn sýndu samstöðu.
Sp: Koma islenzkir yfirmenn betur
fram við verkamenn en erlendir yfir-
menn?
Sv: Nei, islenzkir yfirmenn þjóna
auðhringnum jafn dyggilega og er-
lendir yfirmenn. Það mætti þó segja
að það er skárra að hafa erlendan
verkstjóra, sem þegir þó allan dag-
inn.
Sp: Geturðu nefnt mér dæmi um hvern-
ig yfirgangur yfirmanna hefur aukizt
frá setuverkfallinu?
Sv: Já, t.d. var gerð um daginn
þjófaleit i skápum verkamanna.
Þetta hefur að vísu gerzt áður, en
i það skipti lá fyrir kæra og leit-
in var gerð i samráði við trúnaðar-
mann og lögreglan framkvæmdi leit-
ina. En i þetta skipti lá engin
kæra fyrir og var ekki haft samráð
við trúnaðarmann né lögreglu, held-
ur var leitin aðeins gerð af yfir-
mönnum til að ögra verkamönnum.
Sp: Bar leitin árangur?
Sv: Sem ögrunaraðgerð bar hún árang-
ur og er mikil ólga i verkamönnum
vegna hennar, en ekkert hefur þó
verið gert til að mótmæla henni.
Til þess að dylja raunverulegan til-
gang aðgerðanna þóttust yfirmennir-
nir hafa fundið þýfi; sex stykki
1313sápu, sem þeir þefuðu upp i ein-
um skápnum. Þegar þeir báru þennan
hræðilega "þjófnað" upp á verkamann-
inn, sem átti skápinn, brást hann
reiður við, því sápurnar hafði hann
keypt i pöntunarfélagi á staðnum,
sem einmitt selur sex sápur i búnti.
Verkamaðurinn sagði upp og fór heim,
en kom þó aftur eftir að yfirmennir-
nir höfðu beðið hann afsökunar.
Sp: Hvaða aðferðir notar yfirstjórn
verksmiðjunnar til að bæla niður
óánægju verkamanna?
Sv: Það eru margar aðferðir notaðar
til þess og er ein sú árangursrik-
asta að segja verkamönnum, að fyrir
utan hliðið biði aðrir 400 verka-
menn eftir að fá atvinnu og að við
ættum frekar að þakka fyrir að hafa
fengið þessa vinnu.
Sp: En hvað með trúnaðarmennina,
geta þeir annað þvi, sem þeir eiga
að gera?
Sv: Það hefur sýnt sig, að þetta
trúnaðarmannakerfi fullnægir alls
ekki jafn stórum vinnustað eins og
Álverið er. Trúnaðarmaðurinn getur
ekki haft yfirsýn yfir alla vinnu-
staði verksmiðjunnar og mikið hefur
borið á þvi, að þeir hafa aðeins
hugsað um að bæta kjör og vinnuað-
stæður, þar sem þeir vinna sjálfir.
Sp: Nú var mikið rætt um, að kaut>
verkamanna í Straumsvik væri hærra
en almennt gerist, hefur þetta
breytzt?
Sv: Já, á þessu hefur orðið mikil
breyting. Kaup verkamanna hér er
siður en svo hærra en gerist og
gengur, eða 11 þúsund i grunnlaun i
tvær vikur.
Sp: Hver er lengd vinnudagsins?
Sv: Við erum sóttir kl. 7 og byrjum
vinnu kl. 8, en erum búnir kl. 5
og komnir heim kl. 6.
Sp: Hvað hafið þið langan tima i
mat og kaffi?
Sv: Hálftima i mat og 15 minútur i
Skilningur hennar á arðráni er "arð-
rán manns á manni"'. Grundvallarhugs-
un marxismans-leninismans, stétta-
hugsunin, hverfur hér fyrir smá-
borgaralegri túlkun'.'.
Skósveinar auðvaldsins i ríkisstjórr
hafa reynzt þvi mjög vel að blekkja
verkalýðinn til fylgilags við auð-
valdsstéttina. Þessir herrar hafa
beitt til bess ýmsum brögðum eins og
sjá má á ræðu Magnúsar Kjartanssonar
á 1. mai. Þar segir hann eftirfar-
andi: "Barátta Vietnama verður skráð
sem eitthvert mesta hetjuafrek mann-
kynssögunnar. En þeir stóðu ekki
einir. Þeir hafa haft að bakhjarli
sama aflið og við i landhelgismálinu
þá þjóðfrelsisbaráttu sem háð er um
allan heim, i öllum löndum, fyrir
þeim hugsjónum sem tengdar eru 1.
mai." (Þjóðviljinn 3. mai, bls. 7).
Með þessum orðum reynir hann að
blekkja islenzkan verkalýð til
stéttasamvinnu. En þessi samanfcurður
Frh.bls.7
kaffi. I sambandi við lengd kaffi-
timans kemur þrælslund "verkalýðs-
foringjans" vel i ljós, begar hann
samdi um það við Álverið, að verka-
menn skyldu hætta vinnu kl. 9-35
og hefja hana að nýju kl. 9-50. Með
öðrum orðum nota sinn eiginn 15 mín-
útna kaffitima til að fara úr og i
kaffi.
Sp: Stjórn verksmiðjunnar hefur
haldið þvi fram, að hún geri ýmis-
legt fyrir starfsmenn, t.d. með þvi
að halda keppni m.illi vinnuflokka,
þar sem sá flokkur vinnur ferð til
Grænlands, sem hefur fæsta slysa-
tölu og bezta mætingu. Hvernig verk-
ar þetta á samstöðu verkamannanna?
Sv: Þetta er rétt. En hinn raunveru-
legi tilgangur með þessu er sá að
fækka fjarvistum verkamanna. Þvi ef
einhver slasast verða vinnufélagar
hans mjög reiðir, ef hann verður
frá i meira en þrjá daga, en það
þýðir, að beir hafa tapað keppninni.
Með þessu sundra þeir samstöðu okk-
ar. T.d. gerðist það hér um daginn,
að einn verkamaðurinn fingurbraut
sig og varð að vera frá vinnu af
þeim sökum. En eftir tvo daga neydd-
ist hann til að mæta vegna pressu
frá vinnustaðnum.
Sp: Ef verkamaður slasast er þá ekki
annar settur i hans stað?
Sv: Þó að einhver verði frá I nokkra
daga kemur aldrei maður i hans stað
og er það nokkuð sama hve lengi
hann verður frá, vinnuálagið er
aðeins aukið á hinum, sem vinna með
honum.
Sp: Að lokum, hvernig finnst þér
starfsemi verkalýðsforystunnar i
Straumsvik?
Sv: Með slælegu og svikulu starfi
sinu þjónar verkalýðsforystan fyrst
og fremst hagsmunum fyrirtækisins
og skapar sundrungu meðal verkamann-
anna.
Þetta viðtal hér að framan, sem haft
var við verkamann úr Álverksmiðjunni
i Straumsvik sýnir glögglega hina
hörðu stéttabaráttu, sem háð er þar
dag hvern. Það sýnir, að ef verka-
mennirnir þar standa saman eru þeir
sterkasta aflið.
Ef við drögum saman þá reynslu, sem
við höfum úr stéttabaráttunni í dag,
þá kennir hún okkur, að til þess að
verkalýðsstéttin geti unnið sigur i
stéttabaráttunni og byggt upp sósia-
lismann verður hún að skipuleggja
sig á byltingargrundvelli og smiða
það eina vopn, sem bítur :
KOMMONISTAFLOKK.
I samræmi við höfuðverkefni öreiga-
stéttarinnar i dag, byltingarsinnað
námsstarf, hefur Kommúnistahreyfing-
in m-1 unnið námshring úr grund-
vallarþáttum kommúnismans sem lið
i þvi starfi að undirbúa stofnun
kommúnísks byltingarflokks.