Stéttabaráttan - 08.11.1974, Blaðsíða 5
ósíalisminn í framkvæm
Hvert er markmið
verkamanna-
eftirlitsins?
Sigur alþýðunnar í byltingunni og
stofnun alræðis öreiganna í Albarnu
færði verkalýðnum völdin, þau. völd,
sem með réttu voru hans. Verka-
lýðsstéttin starfar undir leiðsögn
flokks síns, og í bandalagi við sam-
vinnubændurna stjórnar verkalýður-
inn öllu lífi lands og þjóðar. Við
þessar aðstæður verður verkalýðs-
eftirlitið einnig söguleg nauðsyn.
Marxisminin-lenínismixm ásamt 30
ára reynslu af völdum alþýðunnar við
uppbyggingu sósíalismans í landinu,
færir okkur sönnun þess að aðeins
alræði öreiganna er fært um að
framfylgja sósíalísku, byltingunni til
enda, til fullkominnar uppbyggingar
sósíalismans. Einmitt þetta gerir
það nauðsynlegt fyrir verkalýðsstétt-
ina, að viðhafa eftirlit sitt í marg-
víslegu formi gagnvart öllum, einn-
ig gagnvart eigin flokki sínum og
ríki. Þetta er gert til þess að
verja alræði öreiganna og útrýma
skriffinnsku og öðru illu, sem gref-
ur undan völdum alþýðunnar. Þetta
eftirlit mun halda áfram svo lengi
sem stéttabaráttan varir, allt þar til
endanlegri uppbyggingu kommúnism-
ans er náð.
Markmið verkalýðseftirlitsins er það
að virma stöðugt að því að bæta og
staðfesta leiðtogahlutverk verkalýðs-
ins f þjóðfélaginu - að gera endur-
reisn kapitalisma og uppkomu endur-
skoðunarstefnu óframkvæmanlega
um alla framtíð. Verkefni verka-
lýðseftirlitsins er að berjast gegn
skriffinnsku, að berjast gegn þeim,
sem vinna gegn hagsmunum verka-
lýðsins, að berjast gegn þeim, sem
setja einkahagsmuni ofar sameigin-
legum hagsmunum fjöldans, að berj-
ast gegn öllum leifum gamla skipu-
lagsins, að berjast fyrir þvf að all-
ir fylgi hugmyndafræði flokksins og
marxískri-lenínískri stefnu hans, og
að sjá til þess að lögum og reglum,
sem alþýðan við völd setur, sé fram-
fylgt. Félagi Enver Hoxha benti á,
að "verkalýðseftirlitið er rétt að-
ferð, sem gerir verkalýðsstéttinni
kleift að hafa traust tök á alræði ör-
eiganna - og tryggir að stefnu og
markmiðum verkalýðsflokksins sé
framfylgt."
Verkalýðseftirlitið er framkvæmt
af flokknum, ríkisvaldi alþýðunnar
og beint af verkalýðnum sjálfum. Við
núverandi aðstæður í landi okkar
fer verkalýðseftirlitið fram jafn-
hliða leiðsögn flokksins og ríkisins.
(tJr bókinni "Our friends ask" -
spurningar og svör um Alþýðulýð-
veldið Albaníu - útg. Tírana 1970)
STÉTTABAI ÍATTA'ÍM 10.tbl. 8.111974
„Flete Rruféa
Tilgangur "Flete Rrufé" er að koma
á framfæri gagnrýni og sjálfsgagn-
rýni og þau er að finna á öllum
vinnustöðum, íbúðarhverfum og víð-
ar. Ef einhverjir stunda illa vinnuna,
eru lélegir í pólitísku námi, koma
illa fram við vinnufélagana eða ef
einhver háttsettur starfsmaður stend-
ur sig illa, hefur tilhneigingu til
"býrokratisma" þá setja þeir sem
vilja gagnrýna villurnar upp "Flete
Rrufé. " Það er skylda þeirra sem
eru gagnrýndir að svara innan viss
tíma. Sé gagnrýnin alvarleg er hún
rasdd í verkalýðsfélagi viðkomandi
verksmiðju. "Flete Rrufé" hefur
sérstaklega mikla þýðingu fyrir
verkameimina sem vilja gagnrýna og
hafa eftirlit með stjórn verksmiðju
sinnar.
Eitt af merkjum þess að verkalýður
Albaníu tekur aukinn þátt í stjórn
landsins eru veggblöðin sem kallast
"Flete Rrufé" (skyndiblað). Þau
komu fyrst fram í "byltingarherferð-
inni" sem hófst 1966 - og svara til
menningarbyltingarinnar í Kína.
"Karl Marx" virkjunin
Ar námsstarfsins hefst innan flokks-
ins.
l>ann 6. september s. 1. hófst svo-
kallað ár námsstarfsins innan Verka-
lýðsflokka Albaníu. 1 samræmi við
ákvörðun miðstjórnar VFA frá jan-
úar s. 1. , sem dró upp mikilvægi
þess fyrir kommúnista, að auka
námsstarf í marxismanum-lenín-
ismanum á þessu ári námsstarfs-
ins, hafa verið gerðar vissar að-
gerðir, sem koma námsstarfinu á
skipulegri grundvöll.
Verkalýðsflokkur Albaníu hefur allt-
af lagt sérstaka áherslu á menntun
kommúnistanna og allrar vinnandi
alþýðu, á að vopna verkalýðinn með
hinni byltingarsinnuðu fræðikenningu
marxismans-lenínismans. Náms-
starf flokksins er mjög yfirgrips-
mikið og margþætt. Það fer fram á
mörgum sviðum og með ýmsum að-
ferðum. Markmið þess er, að
hækka hugmyndafræðilegt stig félag-
anna, koma þeim á grundvöll efnis-
hyggjulegrar heimsskoðunar,
vopna þá með lögmálum þjóðfélags-
legrar þróunar og grundvallar-
reglna vísindalega sósíalismans,
að fá þeim í hendur hina byltingar-
sinnuðu fræðikenningu öreigastétt-
arinnar.
Allir kommúnistar, án undantekn-
ingar, taka þátt í námsstarfinu, og
einnig vinnandi fólk, sem ekki er
flokksbundið.
Marxískir-lenínískir námshringir
eru skipulagðir í hverri grunnein-
ingu flokksins og einnig á vinnu-
stöðvunum, í landbúnaðinum, sam-
vinnufélögunum og í skólunum.
1 Tírana einni saman eru 1081 náms-
hringur í gangi, og þá sækja 19.900
manns. Sérstök námskeið voru
haldin fyrir áróðursmenn, til að
gera þá hæfari fyrir útbreiðslu
marxismans-lenínismans. 1 náms-
hringjunum hafa þátttakendur að-
gang að öllu efni, sem nauðsynlegt
er til að kryfja málin til mergjar,
og tengja þannig saman fræðilega
meðferð vandamálanna og bylting-
arsinnað starf. Þannig nema þeir
heimspeki, pólitíska hagfræði, sögu
VFA og marxíska menningu. (ATA)
Ljósamaðurinn
Ævi manna verður ekki eingöngu
mæld í árum - æviskeið getur verið
stutt á veg komið en jafnframt stór-
brotið. Þannig er því háttað með
ævi mannsins sem eftirfarandi grein
flallar um. Hann heitir Njazi Ago.
Hann er rafvirki.
- Þú munt verða góður rafvirki.
hafði Tuk Hasa, hinn reyndi jrfirmað-
ur sagt við Njazi. Þá var Njazi að-
eins fjórtán ára og faðir hans var ný-
látinn. Það áfall gerði það að verk-
um, að Njazi tók lífið mjög alvarlega
Hann varð nú að sjá fyrir móður
sinni og yngri bræðrum. Hann yfir-
gaf leikstöðvar æskunnar og byrjaði
að vinna við rafvirkjun.
Það var nágranni hans, rafmagns-
verkfræðingur, sem hafði vakið áhuga
hans á rafvirkjun. Þá var árið 1946,
stríðinu nýlokið í Albaníu og annað ár
frelsunarinnar var gengið í garð.
Rafmagnsverkfræðingurinn skýrði út
fyrir honum þau miklu verkefni, sem
voru framundan í rafvæðingu lands-
ins.
Rafvæðingu Albaníu varð að hefja að
nýju úr rústum stríðsins. 1938 voru
aðeins 12 rafstöðvar í öllu landinu
sem framleiddu samtals 4600 kíló-
wött, og megnið af þeim var eyði-
lagt af ítölsku fasistunum, þegar
þeir voru hraktir ur lanainu. Njazi
varð ljóst, að uppbyggirtg landsins
byggðist að miklu leyti á því að koma
rafmagnsframleiðslunni sem fyrst á
legg.
Njazi vann störf sín af mikilli alvöru.
1 rauninni má segja, að hann hafi
gerst fullorðinn á aðeins fáeinum
mánuðum - og þar kom að því, að
hann lauk námi og varð sveinn í iðn-
inni.
A þessum tíma var Tirana, höfuð-
borgin, enn illa leikin af völdum
styrjaldarinnar, borgin var þakin
sárum - stræti og byggingar voru
eyðilagðar, rafstöðvarnar í borginni
að hálfu í rúst. 1 rauninni var myrkr-
ið arfur heimabæjar Njazis. Myrkrið
lá yfir íbúðahverfunum og öllum göt-
um. Aðeins hús þeirra ríku voru
upplýst fyrir frelsunina. Fýrir þá
fátæku var rafmagnið munaður sem
ekki var hægt að veita sér - það var
of dýrt að fá heimtaug. En tímarnir
breyttust á þeim tíma er Njazi hóf
störf sín: þa var markmiðið að leiða
rafmagn í hvert hús. Heimtaugaverð-
ið var haft mjög lágt.
Nú gat að líta Njazi, ásamt vinnufél-
ögum hans, þar sem þeir fóru af einu
þakinu á annað. Þeir byrjuðu
snemma á morgnana og þeir luku
dagsverkinu seint á kvöldin.
- Hér kemur ljósamaðurinn. sagði
fólkið í Ibúðahverfunum þegar það sá
Njazi birtast. Það gladdi Njazi, að
fólkið skyldi líkja honum við ljósið.
1 dag getur Njazi glaðst yfir framför-
unum í Tirana; nú notar eitt einasta
íbúðahverfi meira rafmagn en öll
borgin gerði, þegar Njazi hóf starfið.
Rafvæðing alls landsins.
1946 framleiddu raforkustöðvarnar
um 85% þess magns sem þær fram-
leiddu 1938. Hin mikla eyðilegging
og skorturinn á varahlutum gerðu
endurreisnina mjög erfiða. Einnig
var mikill skortur á brennsluolíu.
En þjóðin óx með erfiðleikunum.
1950 var raforkumagnið tvöfalt meira
en 1938. Arið 1949 hóf Njazi störf
úti á landsbyggðinni - þeir nefndu raf-
væðingarherferðina "ljósamaraþonið"
markmiðið var að byggja virkjanir í
stað dieselstöðvanna , sem voru dýr-
ari í rekstri og þurftu meira viðhald.
Og það lá á. Albanir urðu að fram-
kvæma á örfáum árum það sem aðr-
ar þjóðir höfðu haft marga áratugi til
Ifyrsti viðkomustaður Njazis var
29. nóvembeir n. k. eru liðin 30 ár
frá þeim deg i er albanska þjóðin
lýsti yfir sto fnun alb.anska alþýðu-
lýðveldisins. I því t ilefni ákvað
ritstjórn STÍiTTAB/iRATTUNNAR
að hleypa a t stokkun.um greinaflokki
um Albaníu. Greinarnar verða um
17 talsins og munu taka fyrir sér-
stök málefni, tm þser skiptast í sjö
höfuðflokka: 1) Un.i alræði öreig-
anna, (Þessi griein hefur þegar
birtst í 8. tbl. '3TB '74). 2) Sósí-
alisminn í framkvæmd. Undir þeim
lið' munu koma greinar sem m. a.
fjalla um verk.ama.nnaeftirlitið,
kosningar, pó.litíeika skólun alþýð-
unnar, varni r landsins, stöðu kon-
unnar, heilbrigðisþjónustuna o. fl.
o. fl. 3) Sriga baráttunnar fyrir
frelsi lar.dsihs. 4) Baráttan gegn
endursk'oðunarstefnunni (mun birt-
ant í R'auða fánanum). 5) Sigrarnir
í framleiðslunni (einnig í RF)
6) Enver Hoxha, leiðtogi frelsis-
baráttunnar. 7) Um MAl - Menn-
ingartengsl Albaníu og íslands.
"V. I. Lenín" virkjunin. Sú virkjim
átti að framleiða 5000kw og vera
orkuvedta fyrir hinn nýja iðnað, sem
var nú sem óðast að rísa í Tirana og
nágre.'mi. Og Njazi var alls staðar á
ferð og' flugi, líf hans snerist nú um
háspennustaura, koparvíra og virkjun
vatnsaflnins. Þegar Njazi ræddi um
störf sín var eins og flétt væri í
þróunarsög.u alþýðulýðveldisins. Frá
húsþökunurn í Tirana lá leiðin að
litlu orkus töðvunum og þaðan til
stóru orkuveranna í Cerrik, Stalín-
borg, Marinéz, Shkozet, Lae,
Shijak.... 1951 byggðu þeir Maliq-
gULfuaflsstöðina og þá var hægt að
reisa sykurverksmiðju þar. 1952
komst olíuiðnaðurinn f Stalínborg á
lej;g eftir að aíköst raforkuversins
þar voru aukin úr 3000kw í 7000kw.
Svo kom "Karl Marx" virkjunin árið
1954; hún framleiddi 25.000kw.
Heildarframleiðslan í landinu var þá
komin upp í 50. OOOkw og allir bæir
lands ins tengdir við dreifikerfið.
Qrt vaxandi iðnaðurinn þurfti nú ekki
að líða sökum raforkuskorts - borg-
irnar voru upplýstar. Starf Njazis
hélt á fram. Nýlega lauk hann störfum
við "Maó Tse-tung" virkjunina.
Ferill Njazis við uppsetningu rafstöðva
hefur skilið eftir sig mörg spor um
allt landið. Það má finna þau þar sem
hann hefur þjálfað upp nýja rafvirkja,
þar sem hann hefur stritað og úthellt
svita. Alls staðar hefur hann skilið
eftir sig minningu meðal samverka-
mannanna um ósérhlífinn og traustan
verkamann.
Þetta er æviferill Njazis Ago fram til
dagsins í dag. Nú hefur Njazi verið
tilnefndur: Hetja sósíalísku vinnunnar.
Samverkamenn hans og ættfólk heim-
öóttu hann til að samgleðjast honum
yfir heiðrinum sem honum hlotnaðist
sem fulltrúi þeirra er höfðu kastað
sér út í hið erfiða endurreisnarstarf.
Þau ræddu lengi saman heima hjá
Njazi - ekki um liðna tíma, heldur um
verkefnin framundan, um fimmtu
fimm ára áætlunina, sem nú stendur
yfir.
- Hluti áætlunarinnar er í mínum
verkaliring, sagðiNjazi. Hann fékkst
ekki rnn þá erfiðleika sem biðu hans.
40 ára að aldri er hann reiðubúinn að
sigrast á enn stærri verkefnum.
(Byggt á New Albanía no. 1 og "Elec-
trification in the The Peoples Repu-
blic of Albania").
Aukning raforku framleiðslunnar í Albanilí samanburði við Júgóslavíu og
Grikkland:
Albanska 1938 % 1950 % 1955 % 1960 % 1961 %
alþýðulýðveldið 100 235 950 2.150 2.500
Júgóslavía 100 220 400 720 920
Grikkland 100 155 350 530 580