Stéttabaráttan - 04.11.1975, Síða 4
SJOMANNAVERKFALLIÐ
Samstaða
færir sigur
Eins og kunnugt er af fréttum gerðu iða uinnu. En opinberar skýrslur
sjómenn verkfall dagan 23. -27. okt.
Alger samstaða náðist með yfir- og
undirmönnum á báta- og togaraflot-
anum, og 90% flota landsmanna var
siglt til hafnar. Með þessu voru
í --iómenn að mótmæla kjaraskerðing-
s um auðvaldsins sem einkum kom
h-am í lágu fiskverði. Akvarðanir
líkisstjórnarinnar um fiskverð eru
beinar árásir á kaup og kjör sjó-
manna, og þýddu gífurlega tekju-
rýrnun fyrir sjómannastéttina. Fisk-
verðið nú var ekki annað en einn
hlekkurinn í langri keðju kjaraskerð-
inga og svínarís sem framið hefur
verið gagnvart sjómönnum. Allir
sjómenn minnast svívirðunnar með
loðnuverðið í vetur og vor. Það
var ekki fyrr en búið var að landa
gífurlegu magni af loðnu sem verð
var ákveðið, og var það þá mun
lægra en árið áður. Astæðan sem
fjármálaauðvaldið gaf fyrir því var
sölutregða og lágt verð á fyrstri
loðnu og mjöli. En vertíðinni var
vart lokið þegar berast fóru fréttir
af góðiri sölu á þessum afurðum. Sú
samstaða sem náðist í sjómanna-
verkfallinu sýnir að sjómenn hafa
ekki í hyggju að láta viðgangast
endalaust að níðst sé á þeim til að
bjarga gróða fjármálamannanna sem
eiga frystihúsin og sölusamsteypur-
nar.
En mótmæli sjómannann beindust
gegn fleiru en lágu fiskverði. Fáar
atvinnustéttir eru jafn illa settar og
sjómenn hvað snertir kjör og vinnu-
aðstöðu. f>eir vinna eina erfiðustu
vinnu sem þekkist á íslandi og við
vinnuskilyrði sem eiga engan sinn
líka hvað snertir óöryggi og vosbúð.
Sökum hinna lélegu kjara hefur geng-
ið erfiðlega að manna bátana, og
flestir bátar róa raunar með of lit-
inn mannskap. Þannig er algengt að
aðeins séu 5-7 menn á, þegar 11
eiga að vera. Þetta leiðir eðlilega
af sér aukið vinnuálag fyrir mann-
skapinn, aukið strit og vosbúð og
lengri stöðu á dekki. Það er sam-
dóma álit margra sjómanna að hin
mikla tíðni slysa á skipunum sé að
miklu leyti að kenna þreytu, menn
séu orðnir slæptir eftir langa og erf-
Námsmannaverkfallid
kalla orsök flestra sfysa "vangá
þeirra sem í hlut eiga. "
ÞÓ að sjómenn séu undirstaða mikil-
vægasta iðnaðar á Islandi bera þeir
lítið úr býtum meðan milljónir fara
f vasa auðvaldsins. Sjómannaverk-
fallið ber þess vitni að sjómenn una
ekki að á þeim sé troðið og allt
gert til að sundra þeim. A þeim
standa spjót auðvaldsins, og er
skemmst að minnast síðasta togara-
verkfalls, þegar fjölmiðlarnir birtu
myndir af togurunum við brvggju og
ósköþuðust yfir því að "sjómenn
skyldu vera þess valdandi að fram-
leiðslutækin standi ónotuð fyrir há-
bjargræðistfmann." Það er nefni-
lega þannig, að alltaf Jjegar sjó-
menn rísa upp til barattu er "há-
bjargræðistími" í borgarafjölmiðlun-
um, þá sjá allir mikilvægi sjómanna,
þótt þeir sjái ekki að nauðsynlegt er
að borga þeim mannsæmandi laun.
Ætli Geir Hallgrfmsson öðlaðist ekki
annað álit á því að allir eigi að bera
byrðarnar f sameiningu ef hann yrði
settur á togara eins og eina vertíð.
Við tökum undir kröfur s jómanna
um betri kjör og bætta vinnuaðstöðu.
Lærum af reynslu sjómannaverk-
fallsins: Samstaða færir sigurf
KVENNAVERKFALLIÐ
Sameinist gegn
misréttinu
Framkvæmdanefndin um kvennafrí
sendi út dreifirit sem ber yfirskrift-
ina: HVERS VEGNA KVENNAFRf?
I þessu dreifiriti er grundvöllurinn
settur fram fyrir samstöðu kvenna
úr öllum stéttum.
Hvað er það sem getur sameinað
MYNDIRNAR: Stærri myndin er frá
útifundinum þ. 24. okt. , en sú
minni er frá mótmælafundi náms-
manna fyrir utan Alþingishúsið.
Samstaða námsmanna
og vinnandi alþýðu
Með vaxandi tæknivæðingu þjóðfé-
lagsins hafa eigendur atvinnutækj-
anna og ríkisvald þeirra neyðst til
að mennta sívaxandi fjölda manna og
kvenna til að sinna þeim flóknu störf-
um sem leysa þarf af hendi í þjóðfé-
laginu. Borgarastéttinni neyddist
til að leita yfir í raðir smáborgara
og verkalýðsstéttar eftir fólki til að
aðferð, sem henni hefur gagnast
best er að sá tortryggni í garð náms-
mann við Háskólann með því að kalla
þá sníkjudýr, eiturfyfjaneytendur,
iðjuleysingja o.s.frv. Auðvitað
hafa þeir bent á að það voru ábyrgir
einstaklingar í hópi námsmanna.
Þessir menn voru þeirra eigin synir
og dætur. Fólkið sem alltaf barðist
mennta. En vegna lélegrar fjáxhags- gegn alls konar öfgum, eins og jafn-
rétti til náms, mannsæmandi lífs-
kjörum námsmanna og verkamanna.
Já, vissulega voru þeir ábyrgir og
hugsandi því þeir börðust gegn verka-
lýðsstéttinni og vinnandi alþýðu.
Ef einhver efast um sannleiksgildi
þessara orða þá er hér bein tilvitn-
un úr dreifibréfi Vöku (Vaka er félag
fhaldsstúdenta í Háskólanum) frá 16.
okt nú í ár. Þar stendur:
afkomu þessara stétta var nauðsyn-
legt að koma á lánakerfi til að gera
þessum hluta verkalýðsstéttarinnar
og smáborgarastéttarinnar fært að
stunda námið. Þannig urðu náms-
lánin til. Börn borgaranna voru
ekki lengur þau einu, sem sátu á
bekkjum æðri menntastofnana.
Auðvitað var borgarastéttinni nauð-
ung að hleypa öðrum en sínum eigin
afkvæmum og örfáum sauðtryggum
afsprengjum lægri stéttanna inn í
stofnanir eins og Háskólann.
Háskólinn var stofnaður 1911 en það
er ekki fyrr en árið 1970 sem Verð-
andi (sem túlkar hagsmuni verkalýðs
og smáborgarastéttar) náði meiri-
hluta innan skólans í fyrsta skipti.
Innan Háskólans hefur pólitísk bar-
átta námsmanna verið hörðust eins
og eðlilegt er því borgararnir sendu
ekki börn sín í verknámsskólana
heldur auðvitað f Háskólann. Eftir
þvf sem fulltrúum smáborgara og
verkalýðs fjölgaði innan hans hörðn-
uðu átökin milli þeirra og tals-
manna borgarastéttarinnar.
Vinstrisinnaðir nemendur Háskólans
hafa orðið að berjast fyrir hverri
skoðun, stöðu og réttindum til náms
við andstæðinga, sem allt höfðu í
hendi sér nema hæfileikann til að
skilja og vinna. Borgarastéttin hef-
ur beitt öllum ráðum til að halda
skólanum sem vígi fhaldsins. Sú
"Forystumenn hagsmunasamtaka
hafa stórmikið vald f skjóli hins sið-
lausa lffskjarakapphlaups, sem þró-
ast hefur í verðbólguþjóðfélaginu.
Skipting lffsgæða hefur farið fram
f skjóli skefjalauss valdaþrýstings. "
Auk þess kemur fram í sama bréfi
að verðbólgan virðist nú eina auðs-
uppsprettan. Lesandinn getur velt
fyrir sér hvort þetta eru skoðanir
námsmanna úr vinnandi stéttum
þessa lands.
Nú er borgarastéttin svo stödd, að
framleiðsluhættir hennar hafa leitt
til enn einnar kreppunnar. Hún þarf
ekki lengur á menntamönnum úr
verkalýðsstétt og fátækari hluta smá-
borgarastéttarinnar að halda. Fram-
leiðslan hefúr dregist saman, þörfin
á menntuðu vinnuafli minnkað, svo
borgarastéttin hrekur þessa náms-
menn frá námi með þvf að skera nið-
ur námslánin og notar skattpening-
ana til að fleyta fyrirtækjunum yfir
erfiðasta hjallann, sem hún sér ekki
fyrir endann á en vonar að sé ekki
endalaus.
En nú gerist þetta, sem alltaf hefur
gerst f kreppum og borgarastéttin
kann ekkert ráð við, sem dugir til
lengdar. Námsmenn skipuleggja sig
í hverjum skóla og hverri deild inn-
an skólanna. Þeir ræða málin og
grfpa til aðgerða. Leggja niður
vinnu og koma fram mótmælum við
yfirvöld. Kjarabaráttunefnd þeirra,
sem skipuð er fulltrúum frá öllum
skólum, sem aðild eiga að lánasjóði
íslenskra námsmanna samræmdi
síðan heildaraðgerðir allra skólanna
miðvikudaginn 22. okt. s.l. En þá
var haldinn öflugur útifundur á Aust-
urvelli þar sem nemendur allra
skólanna sameinuðust. Þetta er ein-
ungis upphaf aðgerðanna. Náms-
mannahreyfingin á enn mörg vanda-
mál óleyst. Nauðsynlegt er, að all-
ir námsmenn taki afstöðu til eftir-
farandi vandamála:
1. Fara hagsmunir námsmanna sam-
an við hagsmuni alþýðu ?
2. Ef hagsmunir alþýðu og náms-
manna fara saman, hvernig á þá
að tengja baráttu þessara hópa.
3. Hvaðan fær fólk hugmyndir sínar
um námsmenn sem afætulýð og
hverjir hafa hag af því að dreifa
slíkum óhróðri ?
4. Hverra byrðar eiga námsmenn og
öll alþýða að bera ? Atvinnuveg-
anna? Hverjir eiga atvinnutækin ?
5. Hvernlg á að bregðast við ef rík-
isvaldið hunsar kröfu námsmanna ?
Til útifundarins 22. okt. á Austur-
velli bárust fjölmargar baráttukveðj -
ur frá einstökum verkalýðsfélögum,
ASf og BSRB, þar sem lýst var full-
um skilningi á að barátta náms-
manna væri barátta þeirra lægst-
launuðu fyrir jafnrétti til náms.
Fundurinn á Austurvelli lýsti yfir
eindregnum stuðningi við baráttu
fiskimanna fyrir hærra fiskverði.
Aukinn skilningur á að barátta náms-
manna og vinnandi alþýðu fari sam-
an er vafalaust stærsti sigur, sem
unnist hefur í baráttunni til þessa.
-/SW
Stydjum
baráttu
BSRB
Nýlokið er mikilli fundaserfu hjá
BSRB um verkfallsréttarmálið. Þátt-
taka f fundunum var mjög mikil, og
niðurstaða þeirra er öll á einn veg:
Menn eru einhuga um nauðsyn þess
að BSRB fái verkfallsrétt. Innan
BSRB er að finna marga hópa sem
eru á mismunandi launum og vinna
við mismunandi vinnuskilyrði. Stró-
ir hópar verkafólks eru innan BSRB,
svo sem símvirkjar, starfsfólk á
sjúkrahúsum o. s. frv. Kaup og kjör
þessa fólks hafa verið mjög léleg,
og ríkisvaldið hefur notað það sem
röksemd að það séu svo mikil hlunn-
indi að vinna hjá ríkinu, svo sem ævi-
ráðning og verðtryggður lffeyrir. En
raunveruleikinn er harður í horn að
taka: Æviráðning eða lífeyrir kaupir
ekki brauð eða borgar húsaleigu ef
launin hrökkva ekki til. Þess vegna
vill BSRB fá verkfallsrétt, skæðasta
vopn verkalýðs og alþýðu til að berj-
ast gegn kjaraskerðingum.
Það er athyglisvert að bera orð eins
af forystumönnum BSRB, "Við fáum
ekki verkfallsrétt nema við tökum
okkur hann", saman við afstöðu ASf-
forystunnar. Hún stendur í vegi þess
að þessu vopni sé beitt, og í ályktun
miðstjórnarfundar um mánaðarmótin
sept. -okt. er talað um að forðast
verði verkföll: "Mun þá fullreynt
hvort samningar takast án verkfalla."
Barátta BSRB er framsýn barátta,
verkalýðsstéttinni í hag.
Styðjum baráttu BSRB fyrir verk-
fallsréttii
konur þessar, sem hafa ólíkar stjórn.
málaskoðanir og sem eiga ekki sömu
stéttarhagsmuna að gæta ? Þessar
konur eiga flestar það sameiginlegt
að þær sjá að alls staðar í þjóðfélag-
inu er vinnuframlag kvenna lægra
metið í krónutölu en vinnuframlag
karla, jafnvel við sömu störf. Kon-
ur í frystihúsum hafa ekki nema
30. þús. krónur í kauptryggingu á
mánuði og eru sendar heim með að-
eins viku fyrirvara, saumakonur,
prjðnakonur, hjúkrunarkonur, já, alls
staðar þar sem konur eru í meiri-
hluta eða eingöngu konur í ákveðinni
starfsgrein, þar er kaupi haldið
niðri, í bönkum og við verslunar-
störf ýmis konar eru ótal dæmi þess
að konur sem hafa unnið í fjölda-
mörg ár og hafa öðlast mikla starfs-
reynslu horfa upp á reynsluminni
karlmenn fá miklu hærra kaup en
þær. Svona mætti lengi telja.
KONUR ERU SAMMALA UM AÐ VIÐ-
URKENNA ÞESSAR STAÐREYNDIR
(og sjálfsagt margir karlar líka,
sem sést m.a. á öllum skeytunum
sem bárust fundinum á Lækjartorgi)
en það er enginn sigur. ÞESSAR
STAÐREYNDIR ERU AþREIFAN-
LEGAR - AUGLJOSAR.
Það er ekki meiningin að lítillækka
þetta framlag kvenna. Fundurinn á
Lækjartorgi sem er einn sá stærsti
sem haldinn hefur verið hér á landi,
sýnir hvað samtakamátturinn er gíf-
urlega mikilll, og ef honum er beitt
rétt er hann gífurlegt vald.
VERKFALLSVOPNINU - skæðasta
vopni verkalýðsins er beitt til þess
að sýna fram á framlag kvenna til
þjóðfélagsins er lítils virt, að kjör
kvenna eru almennt verri en kjör
karla. __ VERKFALLSVOPNINU hefur
verkalýðurinn beitt til að reyna að
bæta kjör sfn.
KONUR - það er ekki nóg að samein-
ast um að viðurkenna misréttið.
ÞAÐ VERÐUR AÐ SAMEINAST UM
AÐ BERJAST GEGN MISRBTTINU -
pg þar reynir fyrst á samtakamátt
kvenna. Helminur þjóðarinnar er
kvenkyns, en allar konur eru ekki
láglaunakonur, en stór hluti þeirra.
En láglaunakonan hlýtur að vera beitt
mesta misréttinu í þjóðfélaginu, þaðl
hlýtur þvf að vera fyrsta og mikil-
vægasta verkefnið að berjast fyrir
bættum kjörum láglaunakvenna. 24.
oktðber var ekki BARAtTUDAGUR,
hann var SAMSTÓÐUDAGUR, þar
sem konur úr öllum stéttum hetu að
veita hver annarri stuðning og sam-
stöðu.
EN HVERS VEGNA BARA KONUR?
Allar konurnar, sem fundu til sam-
kenndar hver með annarri, hljóta að
viðurkenna þá staðrejmd, sem minnst
var á áðan, nefnilega að láglauna-
konan hlýtur að vera beitt mesta mis-
réttinu í þjóðfélaginu, en hver skyldi
vera beittur næst mesta misréttinu
f þjóðfélaginu? Gæti það ekki verið
verkamaðurinn sem verður að þræla
myrkranna á milli til þess að hafa
ofan f sig og sína ? Verkafólk og
annað láglaunafólk er beitt mesta
misréttinu f þjóðfélaginu. -
Því - góðar konur úr öllum stéttum -
þið sem skrifið undir kjörorð kvenna.
árs Sameinuðu þjóðanna: JAFN-
RÍJTTI - FRAMÞRÖUN - FRIÐUR,
nú þegar kreppan ber að dyrum hjá
auðvaldsheiminum og hundruð þús-
unda ekki bara kvenna heldur kvenna
og karla eru send heim, gerð at-
vinnulaus í USA, Bretlandi, Þýska-
landi, Danmörku, svo dæmi séu
nefnd, og sú kjaraskerðing seni hef-
ur hvað verst komið niður á verka-
lýðnum hér á íslandi, körltnn jafnt
sem konum - berjist því fyrir JAFN-
RÉTTI þeirr sem beittir eru mesta
misréttinu á við aðra, berjist fyrir
framþróun í þjóðfélaginu.
ATVINNULEYSI og skert kjör eru
ekki FRAMÞRÖUN heldur AFTUR-
FÖR, og stuðlið með atkvæðum ykk-
ar að bættum FRIÐI í heiminum með
því að berjast gegn öllum yfirgangi
STÖRVELDANNA gegn smærri r&j -
um.
LAGLAUNAKONA - verkakona, það
er gott að eiga stuðning kynsystra
þinna, en mundu hver stendur þér
næst - LAGLAUNAKARLINN - verka-
maðurinn. Sæktu styrk þinn fyrst og
fremst til stéttar þinnai^ f baráttunni
gegn arðráni og kugun. Því samein-
uð stöndum vév en sundruð föllum
vér. -/AS