Stéttabaráttan - 29.11.1975, Blaðsíða 2

Stéttabaráttan - 29.11.1975, Blaðsíða 2
trtg. : Kommúnistasamtökin m-1. STÉTTABARATTAN kmeur út mán- aðarlega. Póstfang: Pósthólf 1357, Reykjavík. Sími: 27810. STÉTTABARATTAN ll.tbl. 4.árg. Gírðnr. : 2 7810. 29.11. 1975. Ritstj.' og ábm. : Hjálmtýr Heiðdal. Sundrungarstarfsemi verkalýðsforystunnar Eitt af umræðuefnum sjöunda þings Verkamannasambands fs- lands var, hvað kaupmáttur launa verkalýðsins hefur verið lækkaður gffurlega undanfarna mánuði. Þar segir meðal annars að nú þurfi að hækka "tímakaup verkamanna um 30% til að ná þeim kaupmætti sem fyrir hendi var 1. mars 1974".! Ennfremur segir þar að "ráðstöfunartekjur heimilanna hafa dregist mun meira saman heldur en kaupmáttur kauptaxta hefur lækkað". Þessi minnkandi kaupmáttur umfram það sem verðbúlgan hefur skapað stafar að mestu af mun minni i yfirvinnu en áður. Og einnig vegna þess að skattar hafa ekki verið lækkaðir f samræmi við minni tekjur nú en 1974. Þetta tvennt, auk fjölda annarra reiknikúnsta með söluskatt og vfsitölu, hefur raunverulega lækkað launin mun meir en um þessi 30% sem Verkamannasamband fslands talaði um. Það er þvf kominn meira en tfmi til að verkalýðshreyfingin hefjist handa um að endurheimta eitthvað af því sem af henni hefur verið haft. Þetta sama þing Verkamannasambandsins gefur okkur líka nokkrar hugrnyndir um það, hvernig staðið verður að kom- andi samningum. Eins og f fyrra ætlar hin svikula verka- lýðsforusta f stærstu félögunum hér í Reykjavík að semja á lokuðum miðnefndarfundum og koma þannig í veg fyrir að verkamennirnir f félögunum eða félögin sjálf hafi áhrif á samningsgerðina eða að frumkvæði þeirra og barátta komi á nokkurn hátt upp á yfirborðið. Það, hvernig standa á að samningunum nú eru gjörsamlega forkastanleg vinnubrögð, þvf þau þjóna aðeins atvinnurek- endum en sundra og veikja verkalýðshreyfinguna. f stað þess að efla sem mest frumkvæði og starf sem flestra verkalýðsfélaga og félagsmanna, þá stefnir þessi miðstýr- ing ASÍ-broddanna að þvf að svæfa allt frumkvæði og berj- ast gegn allri sjálfstæðri baráttu, hvar sem hún kemur upp. Þess í stað miðast hún við að færa öll völd f hendur hálaun- aðrar forustuklíku sem engin tengsi hefur lengur við verka- lýðsfjöldann, hvorki hvað snertir laun eða félagslega að- stöðu. Kjarakröfurnar sem þing Verkamannasambandsins boðar eru á sama hátt tvíeggjaðar eins og forustulið ASf er tvö- falt f roðinu. Annars vegar á að fara fram á 30% kaup- hækkun sem leiðréttingu kjaraskerðingar frá 1. mars 1974, en hins vegar á að minnka launakröfur ef vísitölutrygging laima fæst. Þetta hefur forustan hugsað sér að framkvæma þrátt fyrir að hún viti í fyrsta lagi vel, að 30% krafan er alltof lág og f öðru lagi að vfsitölutrygging launa verður skilyrðislaust að fylgja hvaða samningum sem er, á verðbólgutfmum eins og nú. Til þess að geta búið okkur undir komandi samninga verðum við þvf að gera okkur grein fyrir tvennu. f fyrsta lagi að hækkuð laun ráða engu um aukningu verðbélgunnar. NÚ er allt útlit fyrir að verðbólga fari rénandi í Evrópu, en sam fara því dregur úr atvinnu og atvinnuleysi eykst. Þetta hefur orðið og er að verða efnislegur raunveruleiki f Evr- ópu. Hér á fslandi bendir allt til að þetta fari á sömu leið. Atvinna hefur nú þegar dregist saman og allt útlit er fyrir að það eigi enn eftir að verða framhald á þeirri þróun. Og f öðru lagi að nú er því allt útlit fyrir að verkamenn verði f auknum mæli að fara að lifa af dagvinnunni einni. Við hljótum þvf við núverandi ástand að setja fram þær kröfur að átta stunda vinnudagur nægi til lífsframfæris og að launin séu vfsitölutryggð. Þessar kröfur leiða svo, ef þær nást fram, að sjálfu sér til þess að þunga kreppunnar verði létt af herðum verkalýðsins, en auðmennirnir verði látnir bera þunga sinnar eigin kreppu. Þetta eru einu raunhæfu kjarakröfurnar sem við getum sett fram og barist fyrir f dag. 26/11 Til lesenda Stéttabaráttan er ekkí blað allra landsmanna. Stéttabaráttan er blað fyrir verkalýðsstéttina í baráttu hennar fyrir þjóðfélagsvöldum. Þess vegna verður blaðið að vera f nánum tengslum við verkalýðinn. Allir velunnarar blaðsins verða að vinna aðjjví að gera blaðið að mál- svara stettarinnar f öllum málum hennar. Við skorum á alla lesendur blaðsins að taka þátt í mótun Stétta- baráttunnar með því að senda okkur línu um markverð atriði á vinnustöð- unum. Hafið þið einhverja gagnrýni fram að færa á efni blaðsins ? Eða eruð þið v ánægð með efnið ? Það væri okkur mjög kærkomið ef þið létuð okkur á ristjórninni kynnast skoðun- um ykkar - sendið okkur línu. Tak- iðjjátt í umræðunum um hin ýmsu malefni, svo sem húsnæðismál, verkalýðsbaráttuna, flokksbygging- una, uppbyggingu STÉTTABARATT. UNNAR. Grfpið stflvopnið, það þurfa ekki að vera neinar langlokur, stuttar greinar og ábendingar gera mikið gagn. Hvetjið einnig vini og kunningja til að skrifa til blaðsins. Eflum STÉTTABARATTUNA sem vopn í þágu verkalýðsstéttarinnar. Hvernig kemstu i samband við KSML FASISTAR SKIPULEGGJA LIEXÐ! Miðstjórn: Pósthólf 1357 Reykja- vík, einnig í síma 27810. Ritstjórnir Stéttabaráttunnar og Rauða fánans: Pósthðlf 1357 Reykja vík, einnig í sima 2 7810. Reykj avfkur deild: Lindargötu 15 Reykjavík, sími: 27810. Akureyrardeild: Guðvarður M. Gunnlaugsson Helgamagrastræti 23, einnig pósthólf 650 Akureyri. Suðurnesjadeild: Jónas H. Jónsson Holtsgötu 26 Njarðvik, sfmi: 2641. Hafnarfjörður: Fjóla Rögnvalds- dðttir, Vitastíg 3. Neskaupstaður: Stuðningsdeild KSML c/o Peter Ridgwell Miðhús- um. fsafjörður: Jón Kristjánsson Selja- landsvegi 54. Snæfellsnes: Sigfús Almarsson Skólabraut 10, Hellissandi. Eiðar, S-Múl.: Stefán Jóhannsson. Hvar geturðu keypt STÉTTABAR- Attuna ? SUÐURLAND: Reykjavfk: Rauða stjarnan, Lind- argötu 15. Bóksala stúdenta í Félagsstofnun- inni v/ Hringbraut. Einnig fæst blaðið nú í mrögum söluturnum. Suðurnes: Umboðsm. Jónas H. Jðnsson, Holtsgötu 26, Njarðvík. Hafnarfjörður: Fjóla Rögnvalds- dóttir umboðsm. , Vitastíg 3. Vestmannaeyjar: Umboðsm. Guð- rún Garðarsdóttir, Þorlaugsgerði. VESTURLAND: ftellissandur: Umboðsm. Sigfús Almarsson, Skólabraut 10. fsafjörður: Umboðsm. Jón Krist- jánsson, Seljalandsveg 54. NORÐURLAND: Akureyri: Umboðsm. Guðvarður Gunnlaugsson, Helgamagrastræti 23. Siglufjörður: Söluturninn, Aðalgötu selur Stéttabaráttuna og Rauða fán- ann. Húsavik: Umboðsm. Þórarinn Ö- lafsson, Sólbrekku 5. Sauðárkrókur: Umboðsm. Einar Helgason, Víðigrund 6 (3. hæð). AUSTURLAND: Borgarfjörður eystri: Umboðsm. Guðrún Steingrímsdðttir. Neskaupstaður: Umboðsm. Peter Ridgewell, Miðhúsum. Eiðar: Umboðsm. Stefán Jóhanns- son. fslenskir námsmenn erlendis: Nú getið þið keypt Stéttabaráttuna hjá umboðsmönnum okkar í nokkr- um borgum á norðurlöndum. NOREGUR: Bergen: Umboðsm. er Guðmundur Sæmundsson 14-986 Fantoft Stu- dentby, 5036 Fantoft. SVÍÞJÖÐ: Stokkhólmur: Umboðsm. er Magnús Sæmundsson, Sandstensvá'gen 89, 136 51 Handen. DANMÖRK: Árhus: Umboðsm. er Magnús Þor- grfmsson, Börglum Kolligiet v 444 Börglumsvej 2, 8240 Risskov. Félagar áskrifendur. Nú fer hver að verða sfðastur til að borga áskriftina fyrir STÉTTA- BARATTUNA 1975. Enn eru nokkrir sem hafa trassað skil. Borgið inn á gíró 27810 sem fyrst. Venjuleg áskrift kr_ 600, - Stuðningsáskrift - 800,- Baráttuáskrift - 1000,- Þjóðernissinnarnir, eins og fasist- arnir kalla sig sjálfir, biðu alvar- legt skipbrot er þúsundáraríki Hitl- ers hrundi í rúst. íslensku nasist- arnir leystust upp sem skipulögð hreyfing fyrir strfð - þeir voru hreinlega gleyptir af Sjálfstæðis- flokknum í kosningunum 1937. En það voru ekki allir nasistar á því að skrfða aftur í móðurkviðinn - og þeir hafa gælt í huganum við "þá gömlu góðu daga" er þeir spókuðu sig í brúnstökkunum og réðust gegn 1. maí göngum verkalýðsins. Nú hyggjast hinir tryggu fylgjendur Hitlers kalla saman liðið, og endur heimta suma sauðina aftur frá Sj álf s tæðis flokknum. I sfðasta tölublaði Stéttabarátt unnar skýrðum við frá útkomu fasistablaðs- ins Staðreyndir. Blaðið hefur nú komið út öðru sinni - og fasíski áróð- urinn er öllu ljósari í þessu blaði. En það er fleira að gerast í herbúð- um fasistanna, nú stendur fyrir dyr- um að stofna á nýjan leik samtök þjóðernissinna. Nýlega birtist aug- lýsing (sjá mynd) f Dagblaðinu þar sem boðuð er stofnun þeirra. Með þessari auglýsingu reyna fasistarnir að hóa saman hjörð sinni - þeir álfta greinilega að nú sé tfminn kominn til að stinga að nýju fram sínum við- bjóðslegu böðulstrýnum. Það er tæp- lega tilviljun að fasískt blað hefur göngu sfna og að stofnun samtaka er boðuð. Vinstri menn! Sósíalistar! Kommúnistar! ilorfi/t i auúu viú Pær íást nú á öllum blaösölustööum. Auglýsingin, sem Þjóðviljinn birti 1. nóvember s.l. Ef mark má taka á umræðum kaup- félagsmanna f málgögnum síniim, þá fáum við þar nokkuð heillega mynd af stefnu og hugmyndafræði samvinnu hreyfingarinnar í dag. Sú mynd kemur t.d. skýrt fram f grein Er- lendar Einarssonar forstjóra SÍS f Boðbera K. Þ. , sem hann nefndir "20 febrúar". Þar stendur m.a.: "Það þarf að fá almenning til þess að skilja, að aflið til átaka á öllum sviðum er aukin samvinna, mótvægi gegn hinni óvægu stéttabaráttu.. " Þessi mynd sem þarna blasir við okkur er algjörlega í andstöðu við samvinnuhugsjónina og samvinnu- hreyfinguna á bernskuskeiði hennar. Þegar fslenskar alþýðustéttir stofn- uðu samvinnufélög, þá var ekki geng ið til samvinnu við auðvaldið - kaup- mannavaldið í þvf tilviki - heldur sameinuðust þær í óvægri baráttu, Einn háttur þessa máls er sú þjón- usta sem tilbiðjendur Hitlers fá hjá Þjóðviljanum - málgagni þjóðfrelsis, verkalýðshreyfingar og sosfalisma, að eigin sögn. Fasistablaðið er Sett og prentað íprentsmiðju Þjóðvilj- ans - og Þjóðviljinn selur pláss undir auglýsingu frá fasistunum sem beinlínis er beint til andstæðinga fasismans (sjá mynd). Þessi afstaða aðstandenda Þjóðviljans er fordæm- anleg, og það hefur J>egar komið fram að margir alþyðubandalags- menn eru andsnúnir þessari afstöðu ritstjórnar Þjóðviljans. Það er réttmæt krafa allra heiðar- legra sósfallsta - jafnt innan Alþýðu- bandalagsins sem utan gð Þjóðviljinn hætti nú þegar allrl þjónustu við fas- istalýðinn. Reyndar er það yfirlýst afstaða (á blaðsíðum) Þjóðviljans að prentsmiðj an taki að sér að prenta fyrir hvern sem er, og þar á meðal Upplýsinga- þjónustu Bandaríkjanna. Það þykir mörgum því nokkuð hátt fall hjá fyr- irtæki sem er upprunalega sett á laggirnar með framlagi margra sós- íalískt þenkjandi verkamanna og annarra baráttumanna, að það skuli nú standa opið fyrir talsmönnum heimsvaldastefnu USA og fslenskum fasistum. En í ljósi J>ess að úrkynjun sósíal- ískrar barattuhreyfingar hefur náð svo iangt á heimsmælikvarða, að gömlu kommúnistaflokkarnir eru nú helstu brautryðjendur fyrir sósíal- heimsvaldastefnu Sovétríkjanna þá verður þessi afstaða Þjóðviljans auð- skildari. -/hh Hér er smá sýnishorn af boðskap fasístablaðsins. En það voru ein- mitt "Hitler og kappar hans" sem fylgdu í verki kynþáttakenningum fasismans og hófu stórfellda útrým- ingu á "óæðri kynstofnum. " Fasista blaðrið um " úbermenschen", þ. e. yfirburði hinna hreinræktuðu aría, á sinn fasta sess á síðum íslenska fasistasnepilsins. Hr hafði rcyndar staöfcst miskunnar-^H H laust fyrir löngu, og fjöldi vís- ^H IH indamanna komi/t aö mcó rann- M HV sóknum sinum á undan honum, Hb H þótt þcir hafi c.t.v. ckki gcrt cfn- jffl ■ inu jafn ítarlcg skil cða haft sam- VH H bærilcg gögn til þcss aö vinna úr, flH þ.c. aó hvíti kynþátturinn stcndur fl hinum svarta framar í andlcgu og ^H sálarlcgu tilliti frá náttúrunnar H H hcndi. stéttabaráttu gegn því. Vefararnir í Rochdale sem taldir eru upphafs- menn kaupfélaganna gengu ekki til samvinnu við breska auðvaldið, heldur til að berjast gegn því. Auð- vitað leiðir J>etta til harðari stétta- baráttu, þvi auðvaldið hvar í heimi sem er liður alþýðunni ekki þau kjör sem hún vinnur f raun og veru fyrir. Stefnan sem Erlendur Einarsson heldur fram er því ekki á nokkurn hátt skyld hinni upprunalegu sam- vinnuhugsjón, þó svo hann noti orð- ið "samvinna" heldur er hún í full- kominni andstöðu við hana. Erlendur vill að íslensk alþýða snú- ist á sveif með auðvaldinu, og ekki nóg með það, hann vill að hún gangi til samvinnu við það. Þetta er ekki samvinnuhugsjón alþýð- unnar, þetta er samvinnuhugsjón Erlendar Einarssonar og einokunar- herranna hjá SÍS. Samvinna verkamanna og bænda er aðkallandi verkefni einmitt nú á tím- um versnandi lífskjara þessara hópa. Við megum ekki láta það á okkur fá þó einstakir menn reyni að spilla fyrir henni. Þjóðskipulag það sem við stefnum að sósíamlisminn, byggist á völdum verkamanna og bænda og verður því að tryesta og efla samstöðu þessara hópa eins og frekast er unnt. Og að lokum: Skyldi það ekki geta orðið okkur æríð íhugunarefni að samfara versnandi lffskjörum alþýð- unnar, þá græðir SÍS og KEA á tá og fingri ? Friðþjófur. FRA RITSTJ0RN Eins og lesendur reka augun í þá fylgja þessu blaði 4 síður f öðru broti en venjulega. Með þessari tilhögun hefur ritstjórn tekið upp þá nýbreytni að láta prenta aukasíður sem eru 2/3 ðdýrari f framleiðslu en þær stærri. Eins og lesendur vita þá hrjáir mjög plássleysið Stéttabaráttuna, við getum ekki komið öllu efni á þessar 8 blaðsíð- ur mánaðarblaðsins. Aukin útgáfu- tíðni er auðvitað besta bðtin, en það kostar töluvert fé og á meðan við höfum ekki fjárhagslegt afl til þess að gefa blaðið út tvisvar í mán uði þá notum við þessa aðferð sem sést hér í fyrsta skipti. Annar "kálfurinn" fjallar um Angóla og er upphafið á flokki af greinum um einstök málefni sem eru á döf- inni. Við höfum valið sérstakt nafn á j>essu fylgiriti og vonum að þessi nybreytni mælist vel fyrir hjá les- endum. Hinn hlutinn er helgaður undirbún- ingi II. þings KSML. Við teljum það handhægt að prenta allar álykt- anir og greinagerðir f þessu broti og þannig að hægt sé að taka þær úr blaðinu og hafa f sérstökum möpp- um ef menn vilja. En þetta er einn- ig, eins og fyrr segir, aðgerð til að ráða bót á plássleysinu. Úr NýjaVerkamanninum Samvinna einokunarherranna

x

Stéttabaráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stéttabaráttan
https://timarit.is/publication/344

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.