Stéttabaráttan - 16.09.1976, Page 1

Stéttabaráttan - 16.09.1976, Page 1
ÖRBGAR ALLRA LANDA SAMEIMST! Leiðari um skattamál SJA SÍÐU 2. SJÓWIENN SVIPTIR VERKFALLSRETTI! Ríkisvaldið lögfestir samninga sem sjómenn felldu i Rflusvaldið hefur nú að beiðni LÍO lögleitt þau samningsdrög sem forysta Sjómannasam- bandsins skrifaði undir, en sjómenn hafa fellt tvívegis I kosningum. Lögin staðfesta la^kkun skiptaprósentunnar og eiga að gilda 7 mánuði aftur I tímann. Einnig eru á- kvæði I þessum ólögum sem banna allar aðgerðir (s. s. verkföll og samúðarverkföll) til að knýja fram aðra skipan kjaramála. Brot á lögunum falla undir refsilöggjöfina. Með þessarri lagasetningu af- hjúpar rfkisvaldið sig enn sem vet’kfæri borgaranna sem nú er beitt gegn sjómönnum. Það hvarflar ekki að borgarastétt- inni að virða frjálsan samning- srétt verkafólks degi lengur en það þjónar þeim tilgangi að fela arðránið í þjóðfélaginu. Þessi bráðabirgðalög eru að- eins fyrsta skrefið í þeirri á- ætlun ríkisvaldsins að takmar- ka eða afnema alveg frjálsan samnings- og verkfallsrétt verkafólks I landinu. Því ber væntanlegt frumvarp að nýrri vinnulöggjöf glöggt vitni. Bar- áttan gegn þessarri valdníðslu er því ekkert einkamál sjó- manna heldur varðar hagsmuni alls verkafólks og vinnandi al- JÍ£l Svik og slappleiki forystunnar innan Sjómannasambandsins hefur veikt mjög baráttuaðstöðu sjómanna. Með því að skrifa undir samningana lögðu þeir blessun sína yfir þá og gáfu þannig ríkisvaldinu vopn I hendurnar til að nota gegn sjómönnum. I leiðara Morgun- blaðsins 9. sept. kemur það vel fram, en þar segir m. a. : "Bráðabirgðalögin byggja á þeim samningum sem gerðir voru við sjómenn í vetur (6 félög samþykktu en yfir 20 felldu/innsk. Stb.) og voru með þeint viðbótarkjarabótum sem fólust I síðustu undirrituðu samningum (undirstr. Stb.). . . Það er þvi á engan hátt hægt að halda því fram að hér hafi verið vegið að sjómönnum á einn eða annan hátt" Uppkeypta forvstan,semsjálf hefur alltaf tekið samninga- makkið fram fyrir leið fjölda- barátturmar, kemur einnig fram í fjölmiðlum með slendúr- teknar lygar um dáðieysi sjó- manna og skort þeirra á bar- áttuhug. Slíkar yf- irlýsingar þjóna aðeins hags- munum útgerðarmanna. Allar aðgerðir sjómannahafa nú verið bannaðar og forysta þeirra er ekki Ifltleg til aðvilja brjóta landslög til að verja hagsmuni sjómanna. Þess vegna verða sjómenn nú að treysta algerlega á eigin krafta Brýnasta verkefnið f dag er að krefjast strax funda í i'llum félögunum þar sem rætt verði hvernig hasgt er að brjóta bráð- abirgðalögin á bak aftur og tryggja sjómönnum mannsæm- andi kjör. Sjómenn eru þegar byrjaðir að skipuleggja andstöðuna. Nokkrir sjómenn hafa tekið sig til og samið og undirritaðharð- ort mótmælaskjal sem þeir h.vggjast senda ríkisfjölmiðlum og Sjómannasambandinu. A að afhenda Matta Bjarna það þegar hann hundskast heint al'tur . Bréfið er birt annars staðar íblaðinu. Stéttabaráttan skorar á alla sjómenn að senda slík bréf til þessarra aðilja og láta blaðið vita ef fjölmiðlar reyna að þegja þau f hel (sími blaðsins er 27810 milli kl. 3 og 6. 30, Einnig skorum við á landverkafólk að senda sínuni félögum bréf með áskorun um að þau lýsi yfir stuðningi við sjómenn. Fundi í félögunum strax' Brjótum þrælalög auðvaldsins á bak aftur! -/I. P. -ritstj. Svikasamningar felldir Sjómenn felldu santningana og undirstrikuðu um leið þá stað- reynd að forystuliðið í Sjó- mannasambandinu er algjör- lega úr tengslum við starfandi sjómenn og með samninga- brölti sínu er forystan ekki að- eins hemill á kjarabaráttu sjó- manna heldur beinlínis stétt- svikarar. I þeirri baráttu sem sjómenn eiga nú framundan verður eitt mikilvægasta verkeínið að einangra Sjómannasambands- forystuna algjörlega með því að gefa henni ekkert samnings- umboð heldur semja sjálfir í hverjum landsfjórðungi. Þessi samningsdrög sem sjómenn voru nú að fella voru hvorki árangur langra og lýj- andi samningafunda né afrakst- ur skipulagðra fjöldaaðgerða sjómanna. Samningsdrögin hafa lítið breyst frá því að þau lágu ofan I skúffu sjávarútvegs- ráðherra sem hugðist keyra þau I gegnum Alþingi skömmu fyrir þinglok I vor. StjórnLÍU taldi hins vegar réttara að láta líta svo út fyrir sem þetta væru niðurstöður langrar samningalotu. A þann hátt mætti e. t. v. styrkja stöðu stjórnar Sjómannasambandsins en LlU er mjög I mun að við- halda völdum hennar. I þessu sambandi er rétt að hafa I huga viðbrögð forystunn- ar þegar verkfallsaðgerðirnar voru endanlega brotnar á bali aftur nú I vor þegar tvö loðnu- skip frá Reykjavfl': héldu til veiða þrátt fyrir hjáróma mót- mæli Sjómannafélags Reykja- víkur. Það eina sem virtist komast að hjá Guðmundi Hall- varðssyni og félögum var hvern ig haigt væri að klekkja á þeim sjómönnum sem gerðust verk- fallsbrjótar. T. d. var athug- að hvort hægt væri að reka þá úr félaginu en slíkt er ekki lög- legt. Hins vegar gerðu þeir ekkert til að styðja þá sjómenn sem voru reknir vegna þess að þeir neituðu að fremja verk- fallsbrot. Reiði stjórnarmann- anna beindist ekki að útgerðar- mönnum sem stóðu á bak við verkfallsbrotin. Það sést best á því að þeim datt ekki í hug að rétt væri að víkja Páli Guð- mundssyni, sem er einn af þremur eigendum GuðmUndar RE (annar verkfallsbrjólurinn) og einn af eigendum bræðslunn- ar I Keflavík, úr sæti sem full- trúi sjómanna I Verðlagsráði loðnuafurða. Nei, það eru sjómennirnir sem eru aðalsöku dólgarnirll I lok júnlmánaðar var haldinn fundur I stjórn Sjómannasam- bandsins og átti þarað ræða hugsanlegar aðgerðir til að knýja stjórn LÍU til raunveru- legrar samningagerðar en á- Kerf íð er rotið standið var þá þannig að aðeins á 0 stiiðum á landinu voru und- irmenn búnir að sernja, en út- gerðarmenn annars staðar borguðu eftir eigin geðþótta. Fundurinn leystist brátt upp vegna þess að forvstuliðið, Reykjavíkurfélagið »g einn eða tveir aðrir fulltrúar töldu enga ástæðu til að fara I hart "fyrr en reynt hefði verið að ná samkomulagi. " Mánuði síð- ar undirritar svo þetta sama lið samninga sem fela ekki I sér neinar kjarabætur til sjó- manna en viðurkenna lækkun skiptaprósentunnar. Stéttsvik- ararnir hælast svo um og segja þetta vera bestu hugsanlegu samninga, sem hægt sé að ná, vegna hins mikla áhugaleysis og doða sem ríki meðal sjó- manna. Starfsemi sjómannafélaga og -deilda virðist oft beinast fyrst og fremst að því að inn- heimta félagsgjöld og klekkja á starl'andi sjómönnum, t.d. þeim sem ílytjast oft milli ver- stöðva og verða að greiða tug- þúsundir I gjöld til allt að 3-4 félaga. Verkalýðsleiðtogarnir drottna yfir sínum félögum og ræðast jafnvel oft ekki við innbyrðist, ekki einu sinni til að móta sameiginlegar kröfur, hvað þá að þeir ræði við starf- andi sjómenn um slíkt. I sjáv- Framhaid á bls. 4 Þau fjármálasvik sem tröllrið- ið hafa samfélaginu undanfarn- ar vikur og mánuði eru eklci að- eins dæmi um að meinsemdir fyrirfinnist I þjóðskipulaginu, meinsemdir sem unnt sé að uppræta með skeleggum aðgerð- um stjórnvalda. Þau sýna öll- um almenningi svart á hvítu fram á að sjálft kerfið er rotið. Spillingin býr ekki aðeins I skúmaskotum heldur á sér ræt- ur I sjálfu eðli þess þjóðskipu- lags sem við búum við. Það er ekki svo að fjármála- spillingin sé fyrst að koma fram núna. Hún hefur verið við lýði um áraraðir. Hver man til dæmis ekki eftir Olfumálinu alræmda, einu mesta fjársvika- máli sem upp hefur komið hér á landi og forkólfar Framsókn- arflokksins og SÍS voru ram- l’læktir í? Hér er ekki um und- antekningar að ræða. Enda er forsenda fjármálaspillingarinn- ar margháttuð hagsmunatengsl gróðaaflanna og toppanna I rík- iskerfinu og bönkunum. Flokk- arnir eru allir með tölu innlim- aðir f þetta svikanet. Tengsl þeirra við fjármálasvikin eru margvísleg, ýmist bein eða ó- bein. Gott dærni um slfl'i tengsl. er t. ? . m. samband Guðjóns Styrkárssonar við Framsóknar- flokkinn , en hann er í fjármála- stjórn hans ásamt Kristni Finn- bogasyni. Svik innflvtjerida Heildsalamálið er skýrt dæmi um spillingu sem viðgengist hef- ur I lengri tíma. Fjöldi heild- sala hefur um árabil stundað þá iðju að fá hluta umboðslauna sinna greiddan I erlendum gjald- eyri sem lagður er inn á banka erlendis. Þannig hafa heild- salar komist hjá því að greiða nokkurn skatt af þessum um- boðslaunum. Það er ekki I fyrsta siim núna sem þessumáli er hreyft. Fyrir nokkrum ár- um glopraði Jón Sólness ban: a- stjóri því út úr sér að margir íslendingar ættu háar fjárhæðir inni í erlendum bönkum. Þá ruku fjölmiðlarnir upp tilhanda og fóta en síðan var málið þagg- að niður. Það sama gerðist I fyrra þeg- ar upp komst að fjármála- mennýmsir ættu sumarbústaði á Spáni. Málið var sett I rannsókn og síðan hefur ekkert heyrst um það. Sjálfsagt verð- ur það þaggað niður eins og flest annað sem kemur illa við mikilsmegandi aðila I þessu þjóðfélagi. Annað mál sem mikla athygli hefur vakið undanfarið eru svik í sambandi við skipakaup erlendis frá. Komust þau I sviðsljósið vegna hins svokall- aða "Grjótjötunsmáls. " Kom- ið hefur fram að skipaeigendur hafa iðkað það að falsa kaup- verð á skipum til að fá meiri lán og gjaldeyri. Hafa þeir jafnvel gefið upp kaupverðsem er verulega hærra en raunveru legt verð hefur numið, og þannig svikið út meira en 100% lán. Þetta er ennþá sví- virðilegra ef haft er I huga að þessir sömu fjársvikarar geta leikið sér að því að sýna bók- haldstap á sömu skipum ár eft- ir ár vegna afskriftareglna og komist þannig hjá að greiða nokkra skatta af rekstri skips- ins. Að 3-4 árurn liðnum þeg- ar afskriftirnar nema orðið 100% geta þeir selt skipið aft- ur fyrir mörgum sinnum hærri upphæð en upphafleg fjárfest- ingu nant. Og söluhagnaður- inn er að sjálfsögðu að mestu leyti undanþeginn skatti. Fjáraflamennirnir moka inn auði af fjárfestingu sem þeir hafa jafnvel ekki lagt eyri I úr eigin vasa. Gróðinn er gffur- legur. Avfsanakeðjumálið er ekkert annað en smámunir miðað við það svívirðilega gróðabrall sem hér fer fram og er bak- tryggt af lögum auðstéttarinn- ar. -/mvs Félagi Mao Tse-Tung er látinn. 17.tbl.stb er að mestu leyti helgað minningu hans.

x

Stéttabaráttan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stéttabaráttan
https://timarit.is/publication/344

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.