Stéttabaráttan - 16.09.1976, Side 6

Stéttabaráttan - 16.09.1976, Side 6
STÍTTABARATTAN 16. tbl. 16/9 1976 Ahaníu„fréttir"moggans OuÖ»a»;iwx J, öuSmaoiaso# irn Það er ekki ofsögum sagt af þvi hvernig borgaralegir fjöl- miðlar afbaka og ljúga til um sósíalismann. Morgunblaðið hefur stundað þá iðju um ára- raðir, bæði með eigin heima- tilbúnum lygum og einnig með upptuggu erlendra lyga. Þ. 20. júlí sl. birtist grein í Mbl. um Albanfu og albani búsetta í Júgóslavíu. Mér of- bauð sú vitleysa sem þar er boðið uppá, rangfærslurnar rekast þar hver á aðra. M. a. segir að ríkisstjórnin í Bel- grad sýni albönum búsettum í Júgóslavíu umburðarlyndi og skilning og jafnvel dekstri við þá. Einnig er sagt að það sé sök ríkisstjórnar Albaníu,- "en þar er fremstur í floklti harðlínukommúnistinn Enver Iloxha", að albanir búsettir í Júgóslavíu fái ekki að heim- sækja Albaníu. En svo er því lýst í greininni eins og ekkert hafi í skorist, að "allmargir Kosovo Albanir (Kosovo er hér að í Júgóslavíu) dveljast nú bak við lás og slá fyrir að hafa látið skoðanir sínar of glöggt í ljós. " En hvaða skoðanir hafa þessir sem lenda á bak við lás ogslá? Jú, "fjölmargir al- banir í Kosovo eiga þá ósk heit asta að tengjast föðurlandinu "Friðarpostuli" bandarísku heimsvaldastefnunnar, Kissinger, hefur gert víðreist um Afiríku • undanfarna mánuði. Mark- mið ferðalaganna er að sögn talsmanna "detente" og heims- valdastefnunnar að "reyna að finna friðsamlega lausn á vanda- málum álfunnar." En frelsishreyfingar Afríku vita, að það sem Kissinger er að reyna að gera er að afvopna frelsis- hreyfingarnar kynþáttakúgurunum f Rhodesiu og S-Afirfku til góða. Blóðug spor Kissingers er að finna í Kambódiu, fyrir botni Miðjarðarhafs, á Kýpur og alls staðar annanrstaðar þa r sem alþýðan berst fyrir frelsi undan heimsvaldastefnunni. Meðfylgjandi mynd lýsir vel viðhorfi kúgaðrar alþýðu heims- ins til þessa blóðidrifna glæpamanns Starf hafið í hverfahópum á vegum herstöðvaandstæðinga Fýrir skömmu hófst starf f nokkrum hverfum Reykjavfkur á vegum herstöðvaandstæðinga. Þessi hverfi eru Gerða- og Bústaðahverfi (nær einnig yfir Hvassaleiti), miðbæj arhverfi og vesturbær. Miðnefnd hefur átt lítið frum- kvæði að því að koma af stað starfi meðal hins almenna her- stöðvaandstæðings, enda hafa þessir hópar verið stofnaðir fyrir frumkvæði einstaklinga úr hópi herstöðvaandstæðinga, og var boðað til funda eftir skrám herstöðvaandstæðinga. Lftil reynsla er komin ástarf hópanna, þar sem þeir eru tiltölulega nýbyrjaðir að starfa, en helstu hugmyndirnar um starfið eru þær að þetta verði fyrst og fremst áróðurshópar, sem myndu e. t. v. gangast fyr- ir kvöldvökum í viðkomandi hverfi. Þá hefur komið fram sú hugmynd að skipta hverfa- hóp niður í áhugahópa, sem tækju að sér að rannsaka ákveð in mál, t.d. tengsl flokka við herstöðvamálið o. fl. En fram sínu ónúfandi böndum." Aðrar vitleysur eru í grein- inni, t.d. er því haldið fram að í þvf héraði sem lægstar meðaltekjur hefur í Júgóslavfu séu þær þó öllu hærri en al- memit í Albaníu. Þetta er al- gjör firra og allir þeir sem hafa heimsótt þessi lönd vita betur. Þá er í greininni sagt að albanir búsettir í Júgóslavíu séu kallaðir Skiptar "en það nafn þykir heldur niðurlaigj- andi". Nú vill svo til að á al- bönsku heita albanir skiptar og landið sjálft Shc[uiperise (Skvípería) og þykir engum það niðurlægjandi. Ég hef aðeins komið við nokkrar afþeim rangl'ærslum sem þessi hálfsíðugrein inni- heldur, en hún er gott dæmi um lygaáróðurinn gegn sósíal- ismanum sem hellt er yíir okk- v.r undir því yfirskini að verið sé að "upplýsa okkur um gang mála." Albaníuvinur að stofnþingi herstöðvaandstæð- inga, sem verður dagana 16- 17. október, skulu hverfahópar- nir einbeita sér að því að ræða þær tillögur sem komið hafa fram um stefnuskrá herstöðva- andstæðinga, og birst hafa f Dagfara. Það er einmitt mikil- vægt að niðurstöður þingsins verði byggðar á niðurstöðum umræðna slíkra hópa. Stéttabaráttan hvetur alla herstöðvaandstæðinga til að taka þátt í þeim hópum sem þegar hafa verið stofnaðir, og stofna nýja hópa í þeim hverfuæ sem það hefur ekki þegar verið gert. Hægt er að hafa samband við eftirfarandi úr þeim hópum sem hafa verið stofnaðir: Stefanía Traustadóttir í mið- bæjarhóp sími: 22351. Haukur Sigurðsson í Gerða- og Bústaðahverfi sími: 82770. ÖrnÖ'afsson í vesturbæ noi ð- an Hringbrautar sfmi: 21604. Páll Stefánsson í vesturbæ sunn- an Hringbrautar sími: 16871. Hafsteinn Karlsson í Kóp. 40388 Gerist askrifendur Ég óska að gerast áskrifandi að STÉTTABARATTUNNI Frá og með tbl... ] Baráttuáskrift 3000. - kr. fyrir 24 tbl. | | Stuðningsáskrift 2400. - kr. fyrir 24 tbl. J Venjuleg áskriff 1800. - kr. fyrir 24 tbl. Nafn: Heimilisfang:............................... Sendið mlðann til STÉ TTABARATTUNNAR , Pósthólf 1357 Fundur KFI/ML um skattana Komnifmi.sl.allokkur fslands hélt almenn.iM limd um skall.a- málin í Lindarbu', (i.supls.l. Framsöguræður hé'du Kristján Guðlaugsson og M> thías V. Sæmundsson. Fundurinn heppn- aðist all vel, en hann sóttu tæpl. 50 manns, og urðu talsverðar umræður á eftir framsöguræð- um. A fundinum var samþykkt eftir- farandi ályktun: "Almennur fundur, haldinn af Kommúnistaflokki íslands m-1 6. sept. 1976 samþykkir eftir- farandi ályktun um skattamálin: Skattskráin í ár ber þess _ , glögglega merki,að skattaálögur hafa verið stórauknar á vinnandi fólki, á sama tíma og stóreigna- menn og fyrirtæki sleppa við öl 1 meiriháttar útgjöld til ríkis og bæja. Fundurinn mótmælir harðlega þeim ranglátu skatta- liigum, sem bjóða auðmönnum og fyrirlækjum upp á skatt- fríðindi, þegar láglekjufólk er látið bera byrðar vaxandi efna- hagserfiðleika með svivirði- legri skattpíningu. Fundurinn setur fram eftirfar- andi kröfur í baráttunni gegn ranglæti skattalaganna: 1. Skattar á launum lágtekju- fólks verði afnumdir, 2. Öbeinir neysluskattar á nauðsynjavörum verði afnumd- ir. 3. Skattafríðindum auðmanna og auðfyrirtækja verði útrýmt og stighækkandi sköttum kom- ið á í raun. Það er álit fundarins, að verka- lýðshreyfingin sem heild verði að taka þetta mál fastari tökum og hvetja verkafólk til baráttu geg^rangláUm^lu^^igun^^ Lærum af gagnrýni fjöldans "Til þess að tengjast fólkinu verða menn að starfa f sam- ræmi við þarfir og óskir þess" (Maó Tse-tung), Kommúnista flokkurinn er forystuafl verkaiýðsins í hags- munabaráttu hans >sem og hinni pólitísku baráttu . Ef barátta verkalýðsins á að bera einhvern árangur verður flokk- urinn að tengjast hinum vinn- andi fjölda traustum böndum. Til að það verði nokkurn tíma mögulegt verðum við að læra að hlusta á gagnrýni fjöldans, hlusla á þarfir hans og óskir og koma til móts við þær. An slíkra tengsla við verkalýðs- fjöldann er tóm: mál að tala um Kommúnistaflokkinn sem forystuafl verkalýðsstéttarinn- ar. Þegar KFÍ/ML hélt útifund- inn 21. ágúst til að mótmæla hernaðaríhlutun sósíalheims- valdasinnanna f Tékkóslóvakíu voru margir verkamenn í ál- verinu í Straumsvfk óánægðir með það, að við skyldum vera að einbeita okkur að þvf, sem væri að gerast erlendis, í stað þess að rannsaka þau mál, sem elst eru á baugi á Islandi í dag, s.s. skattamálin og ávís- anafalsið. "Hvers vegna reyn- ið þið ekki heldur að snúa ykk- ur að því sem er að gerast hér á landi ? Hvers vegna haldið þið ekki fund um skattana ?"var spurt. Þessi gagnrýni á að nokkru rétt á sér og við verðum að taka mark á henni. Hins vegar ber gagnrvnin þess merki, að íslenskur verkalvður er ekki nógu vakandi gagnvart stríðs- undirbúningi risaveldanna, en mótmælastaðan fyrir framan sovéska sendiráðið var einmitt liður í baráttunni gegn þessum stríðsundirbúningi, og því verð um við að gefa þessu atriði sérstakan gaum. En sú gagnrýni sem við höf- um fengið frá verkamönnum hefur nú verið tekin til greina og verður haldinn sérstakur fundur á vegum KFf/ML um skattamálin - og hefur sjálf- sagt þegar verið haldinn, er þetta birtist. Þetta kennir okkur, að við verðum að læra af gagnrýni fjöldans, hlusta á þarfir hans og óskir og færa þær meðvitað út í starfi. -/Straumsvíkursella Klárið kvótann! Nú hefur áskriftarherferðin staðið yfir f rúma 8 mánuði án þess að markinu sé náð. En lokin eru skammt undan eins og sjá má af teikning- unni sem sýnir stöðuna eins og hún var er blaðið fór í prentun. Alls eru 182 nýir áskrifendur komnir og því 18 ókomnir til þess að nunxl inu sé náð. Mjög misjafnleg- a hefur gcigið eftir svæðum Eins og sjá má þá er Akur- eyri eina plássið sem hefur ekki farið yfir 50% línuna. Astæðan er m. a. sú að það hefur verið tiltölulega stór hluti skólafólks í starfi á Akureyri og deildin eldci náð að rótfesta sig meðal Ahur- eyringa sjálfra. Við bein- um þeirri áskorun til félag- aima á Akureyri að taka mið af ástandinu og herða starf- ið á öllum sviðum, þ. á. m. við söfnun áskrifta. Þaðbei þó að taka það fram aðAkur- eyringarnir eiga sinn skerf aí þeim góða árangri sem liefur náðst á norðurlandi, en þar er metið, kvótinn fylltur og rúmlega það. Reykjavík er d-ki komin í h fn eins og sjá má. En Reykjnvíkurdeildin hefur verið í vexti að undanförnu og mun það sýna sig betur í verki þegar félagarnir herða áekriiendasöfnunina til muna með haustinu. I heild má segja að þessi herferð hafi ekki gengið eins vel og sú sem stóð áric 1975, ástæður þess hafa eldci verið k-.nnaðar nscgi-- lega til þess að hasgt sé að gera því skil í þessum lín- um. En við beinum því til allra baráttumanna STÉTTA BARATTUNNAR að skoða sitt starf fyrir blaðið ræki- lega og vinna að því að sigr- ast á röngum starfsstíl og frjálshyggju, það er áríð- andi að félagarnir vinni vel við útbreiðslu blaðsins til þess að okkur sé kleifc að gefa það út vikulega fnáinni framtíð.

x

Stéttabaráttan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stéttabaráttan
https://timarit.is/publication/344

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.