Alþýðublaðið - 16.12.1922, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 16.12.1922, Blaðsíða 7
ALÞYÐUBLAÐIÐ 7 íslenzkt Ieíkrit. SteitíH Sigurðsson: Stormar. Ný'unda tm það kailaat, að nú er verið að ieika i Hafnarfitdi ajóaleik eftir iileozVt iklld, herra Stein Sigurðiton i Hafnatfirði. Óg efni leiktini er tekið úr (tlenzku þjóðlifi á ilðuslu titnuni; hann fjallar um ikifti atvlnnuveitanda og verkammnt, það er að segja um mál, lem mörgum er viðkvæmt og mikið er ura deilt. E ni leikiitiim ætla ég ekki að reVJa, ivo að ég taki ekki frá mönnum forvitalna að s]á það Ea það er yfirldit vel samið, psr aóoumar skýrar og maonlegar, samtölin eðlileg og málið gott Á stöku stið mætti ef til vill að skaðlausu atytta samtölin, en ekki eru nein brögð1 sð milxlenging* mn. Skipun (.bygging*) ieiksina er góð — hoútuiion harðnar æ meir, nnz hann er höggvinn sund ur með braki og b estum í þriðja þætti, en fjórði þáttar er nokkurs konar eitiripil, þar sem öldurnar lægjnst og andstæðurnar samein- ast i æðri einiagu — elningu ást* arinnar og æskumannsdrauooana. B;zti kostur ieikritsfns er það, að höf. viil vera óhlutdrægur. Efns og sagan kcmur f»am i ieikíitinu, verður ekki bjá þvi komfzt, áð samúðin fylgi að miklu leyti kaupmanninum, en foringi verka manna, sem er einbeittur og ókval ráður maður, hefir og mikið til sint máis: Hongur og haiðiadi vofa yfir, og hsnn veit ekki fylli lega, hvernlg ástæður kaupmaons eru, og afiakar það tramkomu hani að miklu leyti. Það mætti ei til vill segja, að Hörður (verka mannaforinginn) té IJóst dæmi þess, hve skaðlegt er að ,r(ða piinsfþum til horng ýtii", — demt þen, að aimeonur nnnleiaur get- ur örðið argastu lygi, ef hann er ssgður á löogum »tað og tlma, Hms vegar á kaupmaðurlon þó nokkra sök á ógæfuuni; hann hef ir bratkað og hætt of mlklu, ef til vill af nauðtyn, að houum fanst, en dæmaiauit gálauslega þó — Sókrates gsmii, viunumaður kaup manns, fjörgar upp leikinn; hana er ikemtilegur og áreiðanlegur, fyrirmyndarhjú upp á gamlá vísu. — Hjóaaleydn Júlfa og Biidur (dóttir kaupmanni og sonur Haið ai) eru og elikuleg og aðhðandf, eins og vant er um hjónaleysi, sem unnaat Af öðrum persónum leiksins má nefna konu kaup mannsins, Hönnu, ágæta rnóður, og Pctrúnellu iausakortu, sem er alveg gripin út úr Iífinu og stór- skémtileg — Það er ekki alveg óþarft á Hanglk j ötið bragðbezta, hákarl, rúllupylsur, rikling, gulrófur, kæfu o. fl. kaspa menn ódyrast I Verzl. Skógafoss Síml 353. þeisum tínaum stéttabiríttunnar að minnast þess ituodum, að við erum aliir trsenn, hvaða stétt sem við erum (, og vist rná það te'Ja, að þótt fjaedíkspur og hatur megi sia mikiis og aé ef til viii nauð* synlegt, þá megnar skiiningur og s&nngimi meira tll- góðs að lok* um, — og það vlii böf. kenna áhorfendum — Leiksviðið er of Iftið og bekk- irnir harðir (eins og í leikhúsinu i Reykjavlk), en cngan etun ið/a þeis að «j i leikritið. Leikendurnir leysa hiutverk sln svo vel af hendi, að furðu gegnir um óvana menn. Loks vildí ég óíka, að lcikrit þetta yrði lelkið hér ( Reykjavfk lika; — það á það fyililega skil- ið, að þvl sé gaumur gefinn og íbúar höíuðataðaiins fái að >já það. Jakob jólt Smári. ........lij - Edgesr Rict Burroughs: Tarzais snýr aftnr. „og segja þeim, að eg hafi ekki raknað við, fyr en IöDgu eftir að þú drapst Ta, og að eg viti ekki, hvort þú hafir sloppið”. Hún fylgdi honum um krókótt göng, löng og dimm, unz þau komu 1 lítið herbergi, sem ljósglæta kom inn í um dálitla iifu á þakinu. „Þetta er herbergi þeirra dauðu", sagði hún. „Eng- um mun detta í hug að leita hér að þér — þeir mundu ekki þora það. Eg kem aftur þegar dimt er orðið. Þá hlýt eg að hafa fundið upp ráð til þess að bjarga þér“. Hún fór, og Tarzan apabróðir varð einn eftir 1 her- bergi drauganna undir borginni Opar, sem fyiir löngu síðan var týnd og gleymd. XXI. KAFLI. Sklpbrotsmennirnlr. Clayton dreymdi að hann drykki lyst sína af vatni, tæru, svalandi lindarvatni. f einni svipan fékk hann tneðvitundina aftur og fann, að hann var orðinn gagn- drepa af vatni, er streymdi úr loftinu og beint í and- lit honura. Hitabeltisskúr dundi úr loftinu. Hann opn- aði munninn og drakk. Brátt hrestist hann svo, að hann gat risið á fætur. Thurau lá þvers um yfir fætur hans. Nokkrum skrefum aftar lá Jane Þoiter í kút, niðri i vatnspolli 1 kjalsoginu — hún var hreyfingar- laus. Clayton taldi hana af. Með mildum eifiðismuuum velti hann Thuran ofan ÆÍ sér og gat skriðið til stúlkunnar. Hann lyfti höfði hennar frá viðnum. Það gat leynst líf enn þá með þessari tærðu manneskju. Hann gat ekki mist alla von, svo hann iét rigna 1 iófa sinn og helti dropunum milli hinna bólgnu vara, sem fyrir fáum dögum höfðu verið rósrauðar og aukið svo mjög á fegutð stúlkunnar, er verið hafði ímynd yndisþokka og lífsfjörs. Um stund sást ekkert merki um llf, en eftir ftrekað- ar tilraunir fór titringur um hálflokaðar varirnar. Hann helti enn nokkrum dropum upp í stúlkuna. Hún opn- aði augun og horfði lengi á hann áður en hún gat áttað sig á umhverfinu. „Vatn?“ hvíslaði hún. „Er okkur borgið?* „Það rignir“, svaraði hann. „Við getum að minsta kosti drukkið. Það hefir lífgað okkur bæði við að minsta kosti“. „Thuran?" spurði hún. „Hann drap þig ekki. Er hann dauður?“ „Eg veit ekki*, svaraði Clayton. „Ef hann lifir, og regnið lífgar hann við —“, en hann þagnaði, því hann mundi of seint eftir því, að hann mátti ekki bæta á skelfinguna, er stúlkan hafði þolað. En hún gat þess, er hann vildi sagt hafa. „Hvar er hann?“ spurði hún. Cíayton kinkaði kolli 1 áttina til Rússans. Um stund þögðu bæði. „Eg ætla að reyna að vekja hann", sagði Clayton loksins. „Nei“, hvíslaði hún og lagði hendina á handlegg hans. „Geröu það ekki — hann drepur þig, 'þegar vátnið hefir llfgað hann við. Ef hann, er að deyja, þá

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.