Spegillinn - 01.02.1927, Side 5

Spegillinn - 01.02.1927, Side 5
s]p;e g i l l i n n 9 6. dagur. Kl. 8 f. h. Eftirstöðvunum af Áfengis- verslun Ríkisins helt í þing- heim meir eða minna nauðugan. Kl. 12 á h. Ríkismúrari heldur fyrirlestur um »Hrynjandi íslenzkra stór- hýsa«. Karlakór K. F. U. M. syngur (sóló): »Þar rís eitt hús, sem hættir til að hrynja«. KI. 4 e.rh. Kappakstur niður í Almanna- gjá á Hudsonbílum: G. Eiríkss og M./Sk. Fjeld. Á sama tíma kroppa bæjarhrafnarnir á Þing- völlum augun hvor úr öðrum. Kl. 8—12. Blindingsleikur. Enginn getur verið Spegillaus! e. Uita- og uggamál. Snjóbíllinn. Eftirtekturuert stórfyrirtceki. Meður því að Spegillinn er eitt veður- heftugt blað, sem allir vilja lesa, bið jeg hann fyrir línur þessar, til þess sem flestir viti, hversu langt á leið verkfræði er komin á voru landi og virðist vera að komast fram úr kúnstum og kunnáttu Ameriku- manna. Eftir að jeg heyrði að snjóbíllinn var tekinn til starfa í vetur, fór að glaðna yfir mjef, því austur í Flóa þurfti jeg að kom- ast, því jeg átti þar tvö hangikjötskrof, sem jeg þurfti að nálgast. Jeg tók mjer far í bíl austur, var sæmilega nestaður af mat og pinnaverki, þótt jeg byggist við fljótri ferð, góðri færð eftir plóginn eða snjóbíl- inn, þar sem auk hans voru um 20 manns í vinnu, honum til aðstoðar og að dírígera bákninu. Mjer fór ekki að lítast á,(þegar jeg heyrði bilstjórann tala um, að nú yrði að fara út af veginum, því nú byrjaði brautin eftir snjóplóginn og væri hún ófær. Hjelt jeg nú, að forstöðumaður fyrirtækisins ætlaði að halda verkinu leyndu og opna ekki neitt til almenningsnota, fyr en alt væri klappað og klárt, og hann opnaði skurðinn eða veg- inn eins og hvern annan skurð eða sam- gönguleið, t. d. Kielarkanalinn, eða göngin gegnum Alpafjöllin og þótti þetta sniðugt. Það snjóaði mikið og loks stóð billinn fastur, en frá þeim stað, þar sem snjóbíll- inn byrjaði sinn gröft, höfðum við farið fyrir utan skurðinn og vorum langt frá »Hólnum«, þegar alt stóð fast. Jeg tók það ráð, ásamt fleirum, að halda á stað gang- andi upp á »Hól«. Gengum við á bakka skurðsins okkur til leiðbeiningar og ánægju og undruðumst við mannvirkin og verks- vitið. Loks komum við auga á dökka díla á snjónum langt í burtu og er viðjnálg- — Hvergi á landinu eins stórt úrval af alls konar ventíl-glerjum til skipa, allar stærðir sem fyrir koma, fyrir mjög lágt verð. Söinuleiðis flestar trjátegundir til skipabygginga og viðgerða, svo sem eik af ótal stærðum, fura, brenni, askur, teak, mahogní, krossviður og pitch-pine i rár (rundholt) og efni i kili og möstur. — Tjöruhampur, hart bik, alls konar saumur og rær, og yfir höfuð alt, sem til skipa- smiða heyrir, best og ódýrast hjá oss. M. Guðmundsson. Þerripappír! Hvitur, þunnur þerripappír, fæst í búntum á 25 blöð, 11X28 cm. Þykkur þerripappír, 2 litir, rauð- ur og dökkgrænn, ágætur sem undirlag á skrifborð og skrifmöppur. Auglýsinga-þerripappír, 2 litir, ljósgulur og ljósrauður, með kartonpappír öðrumegin og þerripappír hinumegin. ísafoldarprentsmiðja h.f. □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□O Altaf eru Kopkes vínin best.

x

Spegillinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.