Spegillinn


Spegillinn - 21.04.1928, Blaðsíða 3

Spegillinn - 21.04.1928, Blaðsíða 3
1 8., III S p e g i 11 i n n 59 mundum gera fyrst af öllu: Við mundum byrja á því að laga Þingvalla-rótina og svo allar þær rætur sem þaðan liggja. því það er þetta blómstrandi rótleysi, sem þið lúsið mest á. Náttúrlega mund- um við, fyrir úestan, leggja reil, járnbraut meina jeg, en til þess vantar ykkur dal- ina. Þið eruð svo púr hjerna í gamla landinu, að þið yrðuð strax rúnir, ef þið færuð að reila Iandið. Svo verðið þið að brúa allar riffurnar, svo við þurfum ekki að ganga í vatnið, og líka verðið þið að byggja 10 til 20 hótel á Þing- völlum, bæði handa okkur og öðrum Islandsvinum, því nú eru íslandsvinirnir á hverju ýlustrái, úti um allan heim, al- veg eins og hundavinir og aðrir dýra- vinir. Hvað verðið þið nú margir, þarna að vestan, sem heiðrið okkur með hingað- komu ykkar? Úell, það eru nú 1500 sem staðráðnir eru í því að koma, og eftir því sem okkar áætlanir og ráðagerðir eru vanar að standast, þá verður það varla minna en 5 til 10 prósent af þessari tölu, sem trippa til gamla landsins. Mikið er það, sögðum vjer, og ósköp- in öll held jeg þetta kosti okkur. Hann brosti íbyggilega og sagði: Ye-es, þið verðið að tríta okkur stór-höfðing- lega og spenna lotum af peningum upp á okkur, ef þið viljið að við komum, því það er nó blómstrandi bisness fyrir okkur að koma til gamla landsins og verða dauð brók fyrir bragðið. Svo er það eitt enn, sem þið verðið að muna, og sem ykkur munar ekkert um, og það er eiginiega »pointið« í því öllu, eins og við segjum í Manitoba. Þið verðið að láta okkur alla fá fálka- kross að skilnaði — minst einn eða tvo hvern, og jeg skal segja þjer það, að við látum ekki bíta okkur þar, því við heimtum að krossarnir sjeu úr ósviknum málmi, því eins og þú getur skilið, þá er ekkert gaman að sýna þá þegar við komum aftur til Kanada, nema þeir sjeu búnir til úr góðu efni sem ekki fellur á. Þeir ættu eiginlega að vera búnir til Austurstræti 17. Sími 1805 Önnumst öll vjelfræðistörf, tökum að okkur eftirlit með skipum og vjelum; önnumst kaup og sjáum um smiði vjela og skipa. Gerum teikningar af vjelum, vjelahlutum og miðstöðv- um og lítum eftir uppsetningu þeirra. Tökum að okkur eftirlit við byggingu verksmiðja og ----sjáum um uppsetningu vjela í þær.------ úr sama málmi eins og sá »ahnáttugi«, jeg meina, auðvitað, dollarann okkar. En hvernig væri þá, að láta bara þá af ykkur fá kross, sem ekki komið til íslands? sagði jeg. Það er nó blómstrandi gott —, jú nó, svaraði sá að vestan, og virtist verða hugsi. Með þessu »jú nó« vissi jeg að hann meinti, að nú væri nóg komið af svo góðu, svo jeg fór heldur en ekki að hypja mig, kvaddi í snatri og skundaði heim, en hann fór vist e itthvað út í bæ, því hann sagði bæ, bæ, um leið og jeg fór. * * * * Núna rjett nýlega hefir mjer hug- kvæmst, að einhver af þessum mörgu hátíðanefndum, sem óhjákvæmilega hefir orðið að setja á laggirnar, — ekki á áfengis-laggirnar, heldur á hinar lagg- irnar — mundi, ef til vill, hafa gott af að taka til íhugunar þessar vísu bend- ingar, sem þessi vestheimski maður, hver einu sinni, endur fyrir löngu, var landi okkar, þessara veraldarhala-, — ekki negra, heldur — búa, gaf mjer svo góð- fúslega, og af svo mikilli eldra-bróður- legri alúð. Hefi jeg því ráðist í það, að koma þessu einka-samtali okkar fyrir al- mennings sjónir. Og svo segi jeg eins og vinur minn frá Winnipeg sagði: Bæ, bæ, og blómstr- andi úell! Manni-Tobbi.

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.