Spegillinn


Spegillinn - 17.05.1930, Side 2

Spegillinn - 17.05.1930, Side 2
(Samviska þjóðarinnar, góð eða vond, eftir ástœðum). tur tuisuar á mánuði. — Áskriftaruerd 10,00. Lausasala 50 aura blaðið. Ritstjórn: I' ill Skúlason, sími 1418 og 955, {. '7. Guðmundsson, slmi 1394, j yggui Magnússon, sími 2176. /. jreiðslumaður: Sig. Guðmundsson. Utanáskrift: S pegillinn P. O. Box 594 — Reykjauík. l'rentaður í tsafoldarprentsmiðju h.f. jilnibókiH li kr., 16 kr., OJSr,, 8 kr. Pissfusðlmar. Íníoldarp entsmiðja h.f. Sími 48. . uglýsið í Speglinum. 5EnúiJör Daníel5. Jónas er fljótur að hugsa, en hann er þó ennþá fljótari að koma hugsun- um sínum í framkvæmd. Aldrei sási; þetta Ijósara en þann minnisstæða dag, sem kendur er við burtrekstur- imi frá Kleppi. Eins og elding þaut Jónas eld- s;:emma upp úr rúmi sínu um morgun- inn, og bar það til, að sjö andar frá Stóra Kleppi höfðu sloppið út og kom- ist upp í Sambandshúsið um nóttina og náð að hvísla því í eryu Jónasar, að nú skyldi hann umsvifalaust reka lækninn frá Litla Kleppi í burtu. — Ekki höfum vjer samt ennþá kornist að því, af hverju þeir gerðu þetta, hvort það hefir verið af því', að þeim hefir verið eitthvað í nöp við þennan nágranna sinn, eða það hefir verið af fúlmennsku einni saman. — Á skemri stund en það tekur að komast í $ky "t- una, h?fði Jónas tekið ákvörðuu um það, á hvern hátt hann skyldi koma burtrekstrarskipuninni inneftir, og var það þó ekki vandalaust, því áríðandi var að hún gæti komist sem allra fyrst, Var þetta reyndar nokkuð auðveldara, vegna þess, að tæpast gat verið nema um þrent að velja, út því ekki gat ver- ið um flugvjel að tala, enda óvíst að hún hefði getað komið til greina, þó hún hefði verið hjer, þar sem undan- farin reynsla hefir sýnt, að ekki er ó- hugsandi að hún þyrfti að bruna á sjónum suður að Garðskaga, áður en hún gæti hafið sig upp í loftið. — Það sem Jónasi kom því fyrst til hugar, var að fá Berg til að fara á nýja land- helgissjóðsbílnum, sem er allra bíia bestur og hraðskreiðastur þeirra, sem hjer eru til. En hjer eru lög eða reglu- gerðir um vissan ökuhraða, svo ekki gagnaði mikið þótt bíllinn gæti f^ri' hart, ef hann ekki mátti fara hart, e með þessum lögskipaða seinagangi gat ekki komið til rnála, að skipunin kæru- ist nógu fljótt; en vitanlega kom Jón- asi ekki til hugar að brjóta lögin. — Þá datt Jónasi það næst í hug, að láta Magnús Guðbjörnsson hlaupa með brjefið. Er hann kunnur fyrir hlaupþol sitt og auk þess brjefapóstur. En bar var sá annmarki á, að búast mátti við að öll hugsunin hjá Magnúsi færÞ í fæturna, og því ekkert líklegra Oen að þær hjeldu áfram af gömlum vaffi.. þegar að vegamótunum kæmi, og stað- næmdust ekki fyr en austur á Kamba- brún, en sá krókur hlaut að seinka ferðinni afarmikið. — En þá var Dan- íel eftir. Og Jónas mintist Daníels, mesta reiðmannsins, sem til hefir ver- ið á íslandi, bæði að fornu og nýju. Og hann mintist gæðinganna, sem keypt- ir höfðu verið fyrir ríkisins fje, og hann sá, að þar var lausnin. Og Daníel fór svo sem ekki að klóra sjer, þegar hann fjekk skipunina um að vera kominn inn að Kleppi eftir örfáar mínútur. Nei, hann þaut út i hesthúsið og fleygði reiðtýgjunum á Skjóna, hestinn, sem hann treysti best. Skjóni var ættaður austan lir Rangár- vallasýslu og hafði Daníel náð honum þegar liann var folald úr stóði, er Gunn- ar átti og var ætlað til útflutnings. Hafði folaldið flækst í ógáti með mömmu sinni, og sást dugnaðurinn strax á því, að merin gafst upp á Kolviðarhól, en á folaldinu sáust engin þreytumerki. Nú var Skjóni orðinn allra hesta fríðastur og fráastur, og mátti í rauninni ekkert að honum finna, nema ef til vill það að hann var fæddur í sömu sveit og Jón Olafsson. En sá blettur var nú að hverfa og mátti kalla Skjóna alveg gallalausan eftir að Jón fór að hallast að »Framsókn«. »Skjóni minn þig hef jeg ungan alið, og aldrei gefið nema’ besta fóður«, söng Daníel um leið og hann stiklaði i söðulinn. Að vísu var hjer ekki um © «w © © © © © ö © Ö © © »© c 3e68eee0e86ðoee®©íí69e«o®öe«i»#®f«#«eo6i®6eo6öoeo oc ■ «c eececeoceeeðooðeeeieeeeeeeeieeeeeeeeee I o f uyrðlinga kaupi r, í jlenaka Refaroektarfjelagið h.f., Reykjauíkrsími 1221. • • © % © © • «* .■ v c © © ® © © e © q o ••«,• ðeeeee Gefteeeeeeeeeee«eie*eeeoeeeeieeeeeooe«eee«teeðee •••©••••• ••••••••••••••

x

Spegillinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.