Spegillinn - 11.10.1930, Blaðsíða 3
18., V.
Spegillinn
155
Tiausf-sáltttur.
Á haustin er jeg vctnur að yrkja margan óð,
andagiftin lengist ]>ó að stytta taki daginn,
°g það er eins og syngi inn í sálu mína Ijóð
hver sveitastúlka, er flytur jiá í bæinn,
Og ],á eru’ allir skólamir settir hjer í senn
með Sigurðum og Gvð'jónum og Pálmum, — alt í lagi —.
En lcærastur af öllum er mjer Kvennaskólinn enn,
Þar koma bara nemendur — af vissu tagi,
Já, sumarið er horfið, jeg segi’ ei nema það,
að sjaldan hef jeg lifað meiri rosa;
Hshurinn er blautur og taða, mór og tað,
°0 Tryggvi löngu hættur við að brosa,
því Kreuger lánar honum ekki eyrisvirði enn
°9 Englendingar snýta sjer og hnerra.
Það sjá bæði algáðir og útúrfullir menn,
að íhaldið var fjandi lítið verra.
Nú dregur fólk með harmkvælum■ blóðmör í sín bú,
°g borgarstjórinn flutti margar krásir heim — að ánum;
en Lárus bóndi á Kleppi hefir löt og ótrú lijú,
sem lifa mest á hagldabrauði og ránum.
Einn vinnumaður Lárusar, þó lítið bæri á,
hann læddist hjerna’ um daginn inn í baðstofu hjá Knúti,
°9 sat þar eins og konungur í sólarhringa þrjá,
°g sagði það vera betra en að liggja úti.
-ðlt hagldabrauðið át hann þar og skonrolc, skyr og svið,
°g skolpaði í sig brénnivíni af tíu potta kúti.
Einhvern veginn kunni ha,nn eklci svínasultu við,
sv° að liún varð eftir handa Knúti.
Hann virtist til aðgerðanna hafa tíma og tóm
Því tappana hann dró úr hverjum stúti,
°g nappaði frá Knúti alveg nýjum kúskinns-skóm,
sv° nú er skm Uð fótabragð á Knúti.
tJt úr þessu Lárus komst í leitt og skaðlegt þref;
menn Ijetu, sem hann þjóna sinna gæta skyldi betur;
svo bæri hann líka á andlitinu afar mikið nef,
sem eflaust myndi frjósa um miðjan vetur.
En þó að nefið Lárusar það nái eklcert slcamt
— með notalega, innilega fagurgjörðum liði —,
nógu finst mjer logið á hann Láms okkar samt,
þó látið væri nefið hans í friði.
En hvað sem öllu líður, er það haustið hjer á jörð,
sem hjarta mínu geðjast að, — og það er fyrir mestu.
Hverjum blóðmörs-langa syng jeg langa þaklcargjörð,
en leiði hjá mjer Dragona með lcarlmensku og festu.
Og þegar húmið breiðist um borg og dal og sjá
og búið er í Laufási að mjalta og gefa kúnum,
þá er kannske von á því að eitthvað gangi á,
og einhver hneyksli gerist honcLa frúnum.
En þegar sumar líður, er á vetri stundum von,
og vitanlega sólarlitlir margir dagar,
en talaðu bara svolítið við Sigurð Jónasson,
þá sjerðu, hvort að myrkrið nokkurn bagar.
Þó rafmagnið úr Soginu það láti lítið enn,
er lífið fult af notalegum straumum,
og það er nú með Sigurð og suma aðra menn —
það sýnist eins og lýsa’ af þeirra draumum.
Sorg er mörg á slangri við sálar minnar port,
]ió sýnist jeg í fjarska vera jafnan glaður.
Halldór Kiljan Laxness hefir Ijóðin bestu ort
og landsíminn er allur trúlofaður.
Nú líður máninn fullur yfir tún og bygð og torg,
sem trygging fyrir því að verði gaman.
Svo að Knútur deyi elcki úr hungri hjer í borg
jeg held að fólkið ætti að slcjóta saman.
""................................. .................................................. iiiiiiimmimmmimmmmimmmmimiiiimiHiimiiimi
Landsbankanum ríkti dauðaþögn í 5
mii!Útur á meðan flutningurinn fór fyr-
11 hornið, en forseti Fiskifjelagsins stóð
h'öppunum og veifaði hattinum í hálf-
tíma á eftir.
Rikissjóðsfrjettaritari Spegilsins.
3aröakaup ríkisins.
Menn eru að kenna það blankheit-
um ríkissjóðs, að ýmsar sparnaðarráð-
stafanir hafa vprið gerðar upp á síð-
kastið, svo sem að hætta að borga
Kjartani augnlækni fyrir háskóla-
kenslu og Sigurði sjera fyrir yfir-
fræðslumálastjórn, en við því er það
að segja, að ekki þa-rf nein kreppa að
vera þess valdandi, þótt núverandi f jár