Spegillinn


Spegillinn - 11.10.1930, Blaðsíða 5

Spegillinn - 11.10.1930, Blaðsíða 5
18., V. S p e g i 1 1 i n n 157 Kattafarganiö II. "Hiiiiiimiiiiiiiiiiimiiimitimmiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii’ mmmmmimiimtiiminim«.iimiiiiiiiiiininiiniiiiiinniin.r.ininiimmmimi»Mn».uimuiiinmmmmiimmmmiinmiiiiimmmiiil»limmii blaði voru. En auðvitað er henni vork- un, ef betur er að gáð. Það var bænda- kjötinu að kenna, að Einar skipherra gerði vitlaust bestikk þegar hann tók þýska togarann, og það var líka því að kenna, að maðurinn frá Kleppi lagðist svo freklega á niðursuðuna hjá Knúti. Enginn er kominn til þess að sjá fyrir endann á skaðabótakröfum þeim, er þetta tvent kann að hafa í för með sjer, og verða því allir að við- urkenna, að ríkisstjórn Spegilsins hafi farist viturlega, eins og hennar var von og vísa, er hún gerði ráðstafanir til þess, að slíkt slys þyrfti ekki að end- urtaka sig, til stórskaða og skammar landi og lýð. Búfræðinc/ur Spefjilsins. Það væri synd að segja annað en að Spegiilinn fylgist með menningar- straumum þeim, sem hafa geisað um álfuna, ekki síst síðan friðurinn skall á, 1918. Meðan menn hjer sem ann- arsstaðar í friðsömum löndum, stundu og grenjuðu undan ógnum ófriðarins, var ekki nema eðlilegt, að alt sam- kvæmislíí færi í kaldakol og hundinn, og var því ærið að starfa fyrir endur- reisnarmenn þjóðarinnar á því sviði, þegar kyrra tók í lofti og ófriðaröl l- urnar að lækka. Vjer höfum fengið talmyndir, jazzmúsík og útvarp, og erum meira að segja vel á vegi með að fá þjóðleikshúskjallara, því það gildir í leiklistinni sem á öðrum sviðum, að fullkomnun næst ekki, nema byrjað sje neðan frá. Þó fundum vjer sáran til þess, að það var eitthvað sem vantaði, til þess að samkvæmislíf vort væri fylli- lega viðunandi, og eftir mörg heila- og flöskubrot rann loks ljósið upp fyrir oss: Það sem oss vantaði, var úrvals- kvöld. Vjer minnumst þess, að þegar vjer vorum í Californiu í síðustu utan- för vorri voru þessi úrvalskvöld topp- punkturinn af öllum elegans sam- kvæmislífsins, og eins er það í London; þar halda „the supper ten“, eins og Englendingar kalla höfðingjana, slík úrvalskvöld, og koma þangað ekki aðr- jFramh. á bls.

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.