Spegillinn


Spegillinn - 01.12.1932, Page 5

Spegillinn - 01.12.1932, Page 5
21.—22., vn. S p e g i 11 i n n 165 Sankti Pjetur: Hjer Jónas t>orbergsson kominn. Má hann taka vængina hans Luci- fers sáluga, ef þeir passa ho.ium? Drottinn (fjúkanöi vondur): Hvernig stendur á þjer, Pjetur, að hleypa honum hing- að inn? Er hann búinn að fara gegn um hreinsunareldinn? St. Pj.: Hann þarf þess ekki — hann er syndlaus. Dr.: Nú ertu að ljúga, Pjetur. St. Pj.: Nei, Herra, — hans syndir eru allar skrifaðar hjá Útvarpinu. ‘Illlllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllUllllllllillilllUlllllllllllllllllllllT Siðmenningu, siðprýði og siðagœðum tönnlastu á með Timasnáðum, trúlega fylgdu þeirra ráðum. Hataðu sprútt, sem Hallgrímur og Hjeðinn kendi, hjálpaðu Páli, Bergi og Brandi með bannuesenið, hjer á landi. Vertu œtíð litilmagnans likn og stoðin, svo sem Magnús sýslumaður og sjera Tryggvi ryðbankaður. Vertu jafnan hugarheill, sem Hriflu-Nasi, greindur eins og Geyri í Nesi og grómlaus eins og Vjela-Pjesi. Líkstu að friðleik langnesjóttum Tíma trúði, Gisla, sem að göngu-prýði og gáfum — ber af Hriflulýði. Vertu eins og Vilmundur, hinn valinkunni, sem hatar mútur mest af mönnum, magnaður af drengskap sönnum. Af Jónasi, þarna, Þorbergssyni, þú skalt lœra; Svipinn göfga, heiða, hýra og hófsamlega kröfum stýra. Kaldór-Giljan-Kexnes skaltu heiðra og hrósa. Þá munu gáfur þinar prísa, þeir sem ofar múgnum risa. Þjer hef jeg fengið fyrirmynd i flestu’ eða’ öllu og fylgirðu þessu cefi alla, enginn mun þig slakann kalla. Jón BárOdal.

x

Spegillinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.