Alþýðublaðið - 18.12.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.12.1922, Blaðsíða 2
s 7. Á skifum, sem ganga á fiskiveiðar Jrá Reykjavik og sella afia sinn áaglega i bctnum sé kaup vélamtnns t1/* hlutar af sfla sklpsins (i hlutfalli við básefa)]; olla og beita té tekio af ósViitu. 8. A skíputn, sem siunda Jlutn- inga, dragnbtaveiðar og hring- tsótaveiðár: É'f úin k vélatnann er að ræða, þA »é másaðarkiup hans V4 ruinoa en 1. vélamanns, en að éðtu leyti söaau hlunnindi. 9 Vinni vélgæzlumetsn fytlr tímaiavpi. þá té kaupið um kl&kku- stund hverja kr. 1,70. Reykjtvík i des 1923 Stjórn S/bmanr.afilags Rvikur. jjarmukilamáliS. ÍI Margur hefði koiið, að fundur sá, sem um er getið i I kafla þeisara greinaikorna, heiði verið aiménnur borgarafuttdur. Þörf var að byrja futtdlnn fyrri, svo a® fleiri gætu tfckið tii míh Vafalaust langaði maigan til að tala um þetta mál. En ekki var gerlegt að byrja á að ræða málið, þfgar fundarmenn vom farnir xð tinait burtn og komið var mið nætti. Því hefir verið kastað íram, að ttemendur barnaskóians læsn ekki neina bók um málfræði. Þetla er mælt af ókunnugleika. Það er einmitt bókin hsus Halidórs B iem, sem þeir sjöundu og áttundu bekkingar lesa, er þörí hafa slikrar bókar. Gott er að hafa góðar kensln bækur, en máttugra er lifandi oið. Yfirheyrsla ein er ekki kenila. Si, sem veit, að barnaskóli Reykja- vikur verður að taka móti al- ólæsum börnum, undrait ekki, þótt langur tími fari i sjálfa lestr- arkensluna. Og við hana verður að leggja mikia rækt. Þí er ekkl . fljótiegt að gera börn alment sendi- bréfsfær. Verður þar af leiðandi ' litill timi til máifræðináms og oít enginn i neðstu bekkjum skólans. Skiftar eru og skoðanir nm það, hvort máifræði bsri að kenna nngum börnum. En það eitfc á að keuna unglingum i malfræði, sem að gagni mí koma. Hallgr. Jónsson, Alí tBO'v * &í& Ódýrustu og beztu olíurnar eru: Hvítasunna. Mjöluir. Gasolía. Benzín, BP. No. 1 á tunnum og dunkum. Blðjlð ætfð nm olin fi stáltunnnm, sem er hrein- ust, aflmest og rýrnar ekki Tið geymslnna. 1 • ,1 Landsverzlunin. Veitið þessu eftirtekt Hér kemur bezta boðið. Ekta flérhreiti á 0,30 og alt, sem heyrir til bökunar, svo sems mönðlnr, ssetar og betefear, Tnnillestengnr, sdkknlaðl, rúsínnr, kúrennnr, snltutau og plöntuteiti. í jólabollann! Ealti, nýbrent, 180 V* kg. Súkknlaðl, 1 90 — — Melís, böggvinn 055 — — -*• i toppum o 63 — — Nýir árextir, epli og appelsínnr hvergi betri né ódýrari. Á jólaborðið vetður eins og að undanförnu hangikjötið ijúffengast. Fyrir börnin: Kerti og sælgæti á jólatré. Að síðusta má minna á spilin, sem allir græða á. (Öþsrfi er enginn til.) Alt sent heim tii baupenöa Peir, sem reyna, mnnn sannfær- ast nm, að hér er ekkert ofsagt. Verzl. Hannesar Ólafssonar. Grettisgötn 1. — Sfmi 871. (Eiakaskeyti til Alþbl.) Giimsby, 17. des. Komum í morgun. Góð líðan. Kveðja tU vina og vandamanna. Hásetar á mAram Veitið athygll hinum þægi- Iegu bifreiðafetðum tii Vifiisttaða kl. 11V2—2'/*. Til Hafnatfjarðar alian daginn ftá Steiadód, Hafn- arsíræii 2, simi 581. Atvlnx&a. Nokkrir duglegir tneun eða drehgir geta fengið að selja útgengilega Jólábók. Kontl á Bergitaðastræti 27. Svöxt hæna er í óskilnm á Lindargötu 21 b. Dívana fáið þér bezta og ódýrssta á Laugaveg 48. Erlingur Jónsson 4 Fr, Olafsson,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.