Alþýðublaðið - 18.12.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.12.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐ'UBLAÐÍÐ 3 Glervara, ícikosátHak á heuni í A.- B. C? « KSavcfsk kaífistoll fyrir {4 og j6 króo nr og ait eftir því. Hs&ppdveattismlði í ksupbnti. hafa um 20 ára hérlenda reynslu með einróma loíi. Hsndsnúaar tneð hraðhjóii og kasia kosta 115 og 140 krónur. Stigaar vélar, eikar eða hnotuborð. Vélaraar falla ofan f borðið og er slétt þegar vélin er nlðri. Verð 250 og 310 kr. Einkasali á íslandi CrUai simskeyli. Khöfn, 16. des. Ný hreyfing í málum Pjóðyerja. Frá Berlín er sfmað: Brezka stjórnin hefir spurzt íyrlt um, hvaða tryggingu iðnaður Þýzkalands tnuni vilji setja fyrir alþjóðaiáni Bóist er vlð, að Bandsrikjamenn muni hefja af nýja starfsama þátttöku ( stjórnmálum heimsins Einkum vænta Þjóðverjar stuðnings frá Bandarfkjðmönnum. Tyrkjum þrösgyað. Frá Lausannc er símað: Brezka fulitróasveitin hótaði að fara af ráðttefnunni, mz Tyrkir íéiiust á uppáitungu Bandamanna um vetnd minni hiutans I iöndum Tyrfeja eins og í nágrannsrffejunum Hafa Tyrkir heitið að sækja um upp töku í Þjóðabandalagið. Yerkamanuafiokkurinn brezki herðir á sókninni. Frá Lundúnum er símað: Ful!* trúsr verkamannafiokksÍDS i neðri málstofunai hafa haldið uppi mái- þófi og taiað aila siðustu nótt. Héldu þeir þvf fram, að síjórnin bætti ekki á fuiinægjandi hítt úr atvinnuieysinu. Kröfðust þslr £0 milijóna sterlingspunda tll styrkja. Nœturlæknir í nótt Halldór Hausen Miðstræti 10, sími 256. S k i p i n: Gullfoss fer héðan til útlanda, Lelth og Ksnpm hafnar á fimtu- dsg 21 des, kl. 2 siðdegis Goðafoss kom til Kaupmsnna hafnar i gætkvöldi, fcr þaðan 22. desember, Lttgarfoss er i Hull. Borg er í Westhartlepool. Ylllemoes tv f London. Það, iem maðurinn lífir á, það eru æfintýri. — Silbikjðinr og Tftðmálsbuxur eru nú satna scm uppseldar, en Fagrihvamm- ur iæst ,ean hjá bóksölum. Fjfjlbreytt, gott og ódýrt úrval. Stefán i. Pálsson & Co. Hverfisgötu 34. Sfmi 244. Strausykur, saltkjöt og rúflupylsur ódýit f stærri kaupum í v e r z 1 u n Theódórs Siggeirssonar. Baldurig. 11. Sírai95i. heldur fund miðvikudaginn 20. des. kl. 8V2 e. h. á Sbjaldbreið. N Finamilið á dagskrá. Árfðaadi að sliir félagsmenn mætl. Reykjavík 18 des 1922. Biarni Pétursson. Hjdskapor. A laugardagion voru. jgefin saman i hjónaband ungffú Anna Eíaarsdótt'r og BJörn Jóussoa prentari.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.