Spegillinn


Spegillinn - 04.09.1942, Blaðsíða 13

Spegillinn - 04.09.1942, Blaðsíða 13
XVII. 16. SPEGILLINN oiimiiiiiiiiniMiuiiiimiiiiiiiimuiimiKiiiiiiiiiiiiiimiiiiiihiiiiiimimiiiiimiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiinmiiiiiiiiiiii iiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmmmmmmmmmmmmmmmmiimmmmmmmmmmmmmm Leyfi mér að tilkynna heiðruðum viðskiftavin- um, að verzlunin tekur nú til starfa aftur og mun kappkosta nú sem hingað til að liafa á boðstólum vandaðan og fjölbreyttan skófatnað, við allra hæfi. Virðingarfyllst VERZLUNIN SKÓRINN Bankastræti 14 Nýtt smásöluverð á vindlingum Útsöluverð,á amerískum vindlingum má eigi vera hærra en hér segir: Lucky Strike 20 stk. pk. kr. 2,00 pakinn Raleigh 20 — — — 2,00 — Old Oold 20 — — — 2,00 — Kool 20 — — — 2,00 — Viceroy 20 — — — 2,00 — Camel 20 — — — 2,00 — Pall Mall 20 — — — 2,30 — Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má útsölu- verðið eigi vera hærra en hér segir. Tóbakseinkasala Rikisins Chaln Belt Gompany Milwaukee U. S. A. Framleiðir hinar heimsfrægu Rex vélakeðjur, sem- entshrærivélar, dælur og einnig allskonar útbún- að fyrir s ldarverksmiðjur og frystihús. —- Af- greiðir beint til kaupenda ef óskað er. Arnoson, Pálsson & Co. Lækjargötu 10 B. — Sími 5535 Viðvörun Svo sem háttvirtum viðskiptavinum vorum er kunn- ugt,- hafa sívaxandi erfiðleikar um útvegun geymslu- rúms orðið þess valdandi, að vér höfum ekki getað fengið húsrúm fyrir verulegan hluta af þeim vörum, sem fluttar hafa verið til landsins á skipum vorum. Er fyrirsjáanlegt, að af þessum geymsluvandræðum getur hlotizt stórfellt tjón. Af þessum sökum er þeirri ákveðnu áskorun beint til viðskiptamanna vorra, að gera nú þegar gangskör að móttöku vara þeirra, er þeir eiga hjá oss, enda getum vér ekki tekið neina ábyrgð á skemmdum, rýrnun eða hvarfi, er fyrir kann að koma eftir að vörunum hefir verið komið hér á land. I Reykjavík, 26. ágúst 1Q42. H.f. Eimskipafélag í»Iand§. 149

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.