Spegillinn


Spegillinn - 18.06.1943, Blaðsíða 5

Spegillinn - 18.06.1943, Blaðsíða 5
XVIII. 12. SPEGILLINN ‘'‘•HiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiHuiiimiiiiiiniuuiiiiiiiimmiiiiiiimimiiiiiiiimriuiMiMUumiimiuiiiimmMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiminiiiiiiiimiiiiiiiimmiiiiimiimiiiimiiiiiiuimrt Lðgreglan iðkar skotæfingar að staðaldri Hver er tilgangurinn? wönnum væri gert kleift að viðhafa þetta hreinlæti. Bæjar- íhaldið hefur fengið margar ásakanir í sambandi við hitaveit- Una, en það er ekki nema sanngjarnt móti öllum afsökunun- Uln, sem það hefur haft upp úr henni. Nú eru nokkrar líkur til, þrátt fyrir öll loforð, að hitaveitan verði tilbúin á næst- unni. Þá gæti bæjarstjórnin haldið sína hreinlætisviku og lát- hana standa svo sem 2—3 ár, því að ekki er vert að oftaka S1S? á óeðlilegum hraða. Á þessari viku sinni gæti hún gert göturnar í borginni úr garði, ekki miður en þær skástu eru nu> og þegar því verki er lokið, mun hún sjá, sér til mikillar furðu, að allar hreinlætisvikur, í sama stíl og sú yfirstand- andi, munu verða óþarfar. Þegar fólkið býr við hreinar göt- ur, lætur það heldur ekki lóðirnar sínar eða húsin verða óhreint til lengdar, og þarf ekki annað en skoða götur þær, sem mikla breytingu hafa fengið til batnaðar, til þess að sannfærast um það. Ibúar höfuðstaðarins vildu gjarna vera breinlátir, ef blessuð yfirvöldin vildu gera þeim það mögu- legt. Einkum ættu yfirvöld ríkis og bæjar að vera vel á verði, begar ófriðnum er lokið, að héðan fari allur óþrifnaður, sem fara á. Be99Ía hliða bros. Valtýr hefur nýlega átt tal við Jónas vin sinn, og fengið bað upp úr honum, að bros hans verði framvegis „samstilling af hægra og vinstra brosi“. Spyr Valtýr svo lesendurna: ,,Hvað verður úr því, þegar menn fara að brosa samtímis út i bæði munnvikin?“ Svar: „Venjulega ljótar tennur, Valtýr Unnn, enda erum við alveg hættir að segja: „Vér brosum“.“ Elegie. (Eður eitt lítið saknaðarljóð). Um Árna frá Múia ei mikið þarf að mæla, en satt er nú það. að liann var það Ijómandi „ljós sein hvarf“ en lenti á afleitum stað. Hann sem að fyrrum var fegursta rós, í „Fjólu(lal“ Vísis og Mogga; og lilaut vora aðdáun, heiður og hrós, meðal hlutgengra byltinga-gogga. En nú er hans fífill sem fölnaður reyr. — Um flokkinn vorn talar hann ljótt við rauðliða, en þeir æpa hástöfum, heyr! Ó! live breytast ei mennirnir fljótt. Svo selur hann mönnum nú „lsland“ allt, hvert eintak með prentvillu-mergð. Fyrir þrjátíu og fimm aura er þetta falt, sem þykja má bærilegt verð. Vér „lhaldsmenn“ rekum upp ægilegt gól, og auðvitað köllum hann dára, varmenni ,Júdas, og vesalings fól, að vistast hjá Ragnari í Smára. St 101

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.