Spegillinn


Spegillinn - 18.06.1943, Qupperneq 8

Spegillinn - 18.06.1943, Qupperneq 8
SPEGILLINN XVIII. 12. H. Benedikisson & Co. Peykjavík verkin. Ekki get ég nú séð að þessar myndir séu stungnar í kopar, þær eru bara á venjulegan pappír sýnist mér. — Ó, sjöttöpp, mamma. Hefirðu ekki lesið blöðin? Hann Bill segir líka að svona myndir þyki svo agalega smart og heldra fólkið úti safni þeim, og það ættum við að gera líka. Þessi sýning er til þess að kenna okkar mönnum fín vinnu- brögð. Myndirnar eru fyrst rispaðar á koparplötu með nál — — Ojæja. Ætli sumum af okkar mönnum hætti ekki við að stinga sjálfa sig á nálinni. En eitthvað hefðum við sjálf- sagt keypt, ef við hefðum verið boðin á opnunina. Eg verð að vera dálítið krítisk þessvegna, til þess að svoleiðis endur- taki sig ekki. f bili hefi ég því meira álit á þeim innlendu. Hvað heitir hann nú málarinn, sem málar svoleiðis myndir, að þær verka á mann ens og áfengi. Það er dálítið vit í slíku, þó það sé innlent, og var það ekki sá sami, sem þeir voru að skrifa um, að hann gæti málað hvítan ávala, sem líti út eins og lend á hesti, eða þá jökull, allt eftir því hvernig á væri horft. — Iss, talaðu ekki svona hátt um þetta hérna inni. En líttu á. Hérna er svarti kötturinn, sem hann Nordal fékk fyrir ræðuna við opnunina. Hann var að gefa okkur áminn- ingu, eins og allir aðrir. Hann sagði að Bretar hefðu eina sál, þegar eitthvað stæði til, en við ættum áð reyna að hafa einhverja sál, þó hún væri ekki ein. Það er óvíst hvort er meira listaverk, kötturinn eða ræðan. — Þá er hann vel að kettinum kominn, sagði frú Blind- skers. W. Bobvian, T. L. ABlir dást coé. WmWm Árnason, Pálsson & Co. h.f. Urnboðs- og heildverzlun. Lækjargötu 10 b . Reykjavík . Sími 5535 . Símnefni: APCO Utvegum frá Ameríku allskonar vélar, svo sem, bátavélar, sementshrærivélar, dælur (raf- og mótorknúnar) rennibekki, vélsagir o. m. fl. Aðalumboðsmaður fyrir fsland: Fyrirliggjandi: Kjólar, rykfrakkar, vetrarfrakkar, undirföt, regnhlífar, hreinlætisvörur allskonar, kjóla- og peysutölur, smávörur o. m. fl. ólafur Einarsson vélfræðingur. Sími 4340. Alltaf er hann beztur Pappírsvörur Riiföng ► sJSssf Bókhaldsbækur f- Verzlunin Björn Kristjánsson Pappírsdoild 104

x

Spegillinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.