Spegillinn - 01.08.1947, Síða 5
B PEG I LLI N N
131
Snorralíkneskið var flutfl upp í Reykholt í gær
Hátíðaljóð
Hér skal Jialda stóra liátíð,
slík lióf eru nú ei fátíð,
þau voru minni í þátíð,
er við þurra átum skreið.
Það skal hylla heimför Snorra,
alla hrafna út skal porra,
því að fyr til fjarða vorra
þeir Flóka sýndu leið.
Norskum þótti heldur happ að
hafa karlinn nappað,
það sýndist klárt og klappað
þó kynni ei Nordal því.
vort aðmírálsskip Ægir
var eftir Snorra sent.
Það var keyrt svo sauð á keipum
og hvein í stöng og reipum
svo liann gengi oss ei úr greipum,
sem gæti jafnvel lient.
Og nú stendur hann á stalli
og stolt er yfir kalli,
en allt frá fjöru að fjalli
er fagnað yfir því.
Þá lifna gamlar glæður
og glymja hvellar ræður
um okkar kæru kæru bræður
sem klössuðu liann upp á ný.
Grímur.
Hvort einhver eigna kunni
það Oxfordhreyfingunni
eða eignakönnuninni
þeir afhentu karl á ný.
Hingað heim með brauki og bramli
sig bjó þá Snorri gamli,
þótt kommar kaldir hamli
að karli tækist það.
' ýá*
Þetta er sagður þeirra siður,
það saga Haralds styður,
þótt sitthvað segði hann yður,
er hann sá í Leningrað.
Vorri stjórn slíkt eigi ægir
hún ei fyrir kommum vægir
<=Cf óííLorn
um ýmisleg viSliorj í ústum.
Sumir elska aðra,
aðrir elska sig
fyrir utan þær allar,
sem elska mig.
Ég þekki oft ekki á morgun
þá sem ég elska í dag,
því er bezt að elska eiua
í ofanálag.
En oft er það að ástin kemur
yfir mig strax,
því hef ég alltaf eina til vara
og aðra til taks.
SVB.