Spegillinn - 01.10.1947, Qupperneq 16

Spegillinn - 01.10.1947, Qupperneq 16
174 SPEGILLINN VerðtaunakroAAqáta £peyihiHA 1. verðlaun: Rauðka II .... verð kr. 60.00. 2. — Bindle ............... 30.00. 3. — Mislitt fé . . . . — — 17.60. Ráðningar sendist í Pósthólf 594, Reykjavík, fyrir októberlok. SKÝRINGAR. LÁRÉTT: 1 ógætinn. 6 vaxa. 12 taka upp í sig. 14 stefna. 15 skelfing. 16 jafn- ingjar. 19 tímabils. 20 tónn. 22 spor. 24 tveir eins. 25 skálmar. 28 persónufornafn. 30 gífurlegar. 33 fæða. 34 dríf. 36 til að teygja. 41 undir kembur. 43 böggull. 45 hljóð. 46 persónufornafn. 48 í reikningum. 49 flokkur. 51 fiskur. 53 fugl. 54 duglegt. 56 í eldhúsi. 58 áhald. 59 sundraðai-. LÓÐRÉTT: 1 ruddalegar. 2 gerir við. 3 beita. 4 ónefndur. 5 tók. 7 dropk 8 ofsa- reið. 9 knæpa. 10 á grásleppu. 11 erfiða. 13 bæn. 17 forsetning. 18 agnarögn. 21 vélar. 23 beittar. 26 hundsnafn. 28 samtenging. 29 hreyfingu. 31 gana. 32 bókstafur. 35 sniðugar. 37 félag. 38 rign- ir. 39 gat. 40 uppsprettu. 42 jafnmikið. 44 ilát. 46 fjall. 47 skamm- stöfun. 50 barst. 51 gekk. 52 dýr. 53 verk. 57 forsetning. Verðlaun fyrir þessa krossgátu hlutu eftir hlutkesti: 1. verðlaun: Þórður Sigurðsson, Borgarnesi. 2. verðlaun: Þórður Sigurbjörnsson, Sogdbletti 2, Rvík. 3. verðlaun: Brynjólfur Einarsson, Vífilsstöðum. Láfi Óblíðan Léttum sporum gengur náfrændi, Láfi óblíðan, af funcli þess, sem ræður menn til vinnu. — Er ekki lengur liægt aff fá neinn til neins? O, hver skyldi nenna að flækjast fyrir gömlum körlum, sem kunna ekki að kasta mæðinni, livað þá að svíkjast um? En sú stund kemur milli stríða, að þú ber að dyrum hjá manni, sem ræður menn, og neyðist til þess að nenna einliverju, þorparinn þinn. Elugsast getur líka, að einmitt ég lilaupist einlivern daginn xxr ágætis djobbi, eins og Láfi óblíðan, og liafni í Hafnarstræti, þar sem allir mega vera að því að drekka. Og rónarnir munu þá rymja í kringum þig: — Hann Láfi, hann Láfi er sko höfðingi, og gleyma að geta þess, að þú nenntir ekki að róa eftir að þorpið varð nýskiipunarkaupstaður og Verzlunin fór að selja nælonsokka, að þú byggðir þér ekki einu sinni dalakofa, eins og Davíð, heldur lást úti. Hvílíkur útvegur! Og jafnaldrar þínir, eða svo, skjögra með þig koi'randi að höltum bedda og breiða yfir þig gólfmottu — svo sefurðu fram á dag. Flaskan, sem. þú hampaðir, þegar liún var full, liggur í méli á meðan bnúaberir fingur stofna hnefa undir bálfmána í í'osabaug. Og loks hrjóta allir að loknu erfiði. Fuglinn úr Fjörunni. TRYGGYE LIE hefur látið hafa það eftir sér, að sameinuðu þjóðirnar séu orðnar allmiklu dýrari í rekstri en áætlanir standa til, og' minni mest á síldar- verksmiðjuframkvæmdir íslenzka ríkisins, ekki sízt þegar þær fara með tímanum að leka og hrynja.

x

Spegillinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.