Spegillinn - 01.11.1953, Síða 8

Spegillinn - 01.11.1953, Síða 8
164 SPEGILLINN Skúrvísur (Að mestu leyti eftir lieimildum Frjálsrar þjóðar) Eysteinn leggur ótal plön, œstur að rukka inn skattinn. Fjárplógsdelar fýla grön fái þeir skömm í liattinn. Sama stef í sama dúr syngur hann alla daga: — Ó, þá náð a<5 eignast skúr, úti skúr í Haga. „Ekki að gráta unginn minn“, „upp skal faldinn draga“ og skyggnast inn í skúrinn þinn, skúrinn þinn í Haga. staðinni opinberri heimsókn í Gerðahrepp, sem lítið var látið yfir fyrirfram, en tókst með ágætum. Af vísindum og fögrum listum er það helzt að segja, að þeirra gætir aldrei sérlega mikið um veturnætur, því að þá eru frömuðirnir einmitt að aka sér undir vetrardag- skrána. Þetta gildir líka, hvað útvarpið snertir; þar þorir ráðið ekki almennilega að álcveða prógrammið oflangt fram í tímann, af ótta við nýja ráðið — sem þó virðist ekki ætla að verða. kosið, fyrst um sinn. Reyndar má nú segja, að ekki þurfi neitt nýtt tilvonandi ráð til þess, að dagskráin sé heldur óákveðin, og nái skammt fram í tímann, en það er alltaf gott að geta kennt einliverjum um, jafnvel þótt sá liinn sami sé alls ekki til. Þó ber þess að geta í þessari grein, að landskeppni í Tjitterbögg fer nú fram, og eins hefur Hallbjörg sungið og kveðið („Hallbjörg kveður annað kvöld“ Vísir.) fyrir Fegrunarfélagið. Einhverjir eru að hneykslast á því, að Hallbjörg skuli vera á vegum þess félags, en annars er nú ekki betur vitað en Vatnsberinn sé það líka. Nýjasta tillaga um óskabarn þjóðarinnar, Hæring, er sú Ógn er flókin, yndið mitt, öll hin skráða saga um niðurrifna rœksnið þitt, rœksnið þitt í Haga. Dóri. sjálfri sér til niðurgangs. Kunnu negrarnir sér ekki maga- mál, sem vænta mátti, og átu svo óhóflega, að nú vill enginn sjá skreið, þar í landi, og jafnvel ku vera talsverð stemning fyrir því, að innbyggjendur landsins taki upp háttu forfeðra sinna og éti hverir aðra. Stefnir þá til land- auðnar, nema hvað það gæti náttúrlega vafizt fyrir mönn- um, hver eigi að éta þann síðasta. Ef til vill stendur það eitthvað í sambandi við þetta markaðsfáll, að vér höfum nýlega setið hjá, er greitt var atkvæði um sjálfstæði Túnis, en þessi lijáseta hefur orðið Þjóðviljanum að hneykslunar- hellu, en hann vonar sýnilega að ef Túnis fær sjálfstæði, munu íbúar þess lands stofna til nýs Tyrkjaráns og stökkva Kanánum úr landinu, og gera þannig Þjóðvarnarflokkinn atvinnulausan. I gamla daga, áður en strandferðirnar komu til sögunnar, var það alltítt, að menn, sem ætluðu milli Austfjarða og Reykjavíkur, urðu að leggja leið sína mn nálæg útlönd, og var það fljótasta ferðin. Nú á dögum er þetta fyrir- komulag að noklcru endurvakið, er það er orðið alltítt, að vér heyrum fréttir af sjálfum okkur frá útlöndum, áður en svo mikið sem ein kjaftakelling nær í þær, beinustu leið. Þannig heyxist það nýlega frá Svíþjóð, að forseti vor ætli þangað í opinbera heimsókn. Líklega stafar þetta yfii-lætisleysi af því, að nýlega hafði orðið að aflýsa sams- konar heimsókn til Hafnarfjarðar, vegna veðurs og því ekki verið talið ráðlegt að láta ofmikið yfir Svíþjóðar- ferðinni fyrii-fram, enda var fordæmið fengið með nýaf- Ég hef núálclrei tekio mark á Speglinum" Blaðið hafði í gær tal a£ Freymóffi Jóhannssyui,. út af grein þeirri í Ilelgafelii, sem nefnist „Fótglaðir hug sjónamenn“. Sagði Frey- móður, að hann væri að undirbúa málshöfðun á rit 0, wgna ummæla f þeirri grein, þar sem sveigt væri nærri honum á rætimv hátt. Sagði Freymóður, að hann hefði ekki fengizt um þetta, ef það hefði birzt í Spegliitum eða Mánudags blaðinu. Én það yrði að gerá aðra kröfu til tímarits-, sem hefði að undirtitli „tímarit um býkmcnntir og önnur menningarmál" og v»4i láta taka sig alvar- Iega. (TÍMINNj

x

Spegillinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.