Spegillinn - 01.07.1955, Blaðsíða 3

Spegillinn - 01.07.1955, Blaðsíða 3
UMRÆÐUR uvðu í bæjar- ilýjasta nýbyggingin ÞaS ske&ur oftar en œtla mœtti, aS kommar og aðrir vinstrisinnafiir láta svo lítið áS nota hugmyndir frá Kan- anum, sem þeim þó ekki þykir ofgáfáSur. Þannig mun Alfrefi hafa veriS búinn aS heyra um hina ágœtu stjórn Æks á ríkinu vestan hafs frá loftvarnarbyrgi einu í nánd vifi Washington, eSa áS minnsta kosti undirbúning þess, er hann kom fram á bœjarstjórnarfundi meS liina gagn- merku tillögu um aS hola Arnarhól innan og gera úr hon- um hvorttveggja í senn: geymslupláss fyrir togarabílana og loftvarnarbyrgi fyrir vœntanlega kjarnorkustyrjöld, sem óll- um ber saman um, aS verSi hvaS harSskeyttust á SuSur- nesjum. Vér verSum því miSur aS hryggja AlfreS — og þá líklega Hermann Uka — meS því aS tjá þeim, aS íhaldiS mun vera mjög á þeim buxunum aS stela þessari hugmynd og nota hana í nœstu útgáfu af Bláu Bókinni, ekki sízt ef hún verSur þá enn óframkvœmd. Er œtlunin áS skipta húsplássinu í tvœr deildir, aSra miklu stœrri, þar sem bil- arnir verSa og þarf þarna engar mublur, þar sem œtlunin er, aS loftvarnargestir setjist bara upp í bílana og láti fara vel um sig. Hin deildin — sú minni — verSur nyrzt í hólnum, undir núverandi umráSasvœSi Grand Hótels og er hugsáS sem kjallaradeild þess gistihúss. VerSa hótel- gestir þar öllu ráSandi og algjörlega undir þeirra náS og miskun komiS, hvort aSrir fá þar aSgang, þegar aSsóknin er mest.

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.