Spegillinn - 01.07.1955, Blaðsíða 7
xðimikið ;'i n;ifnu (íöring i
ðllili og linllum, endu lálið sér
|)uð vcl likn.
Nú lcikur orð á, r.ð Króscff
liinn rússncski stæli Herinann
■lonasson tnjög i lilsvörum, auk
|)css scm hann bSður mönnum ó-
sparl tipp i glinm, þcgar svo bcr
mldir.
A TOPPINUM
Nýlega las ég í skilmerkilegu blaði, að „topparnir á
Norðurlöndum”, væru væntanlegir hingað til lands að
þreyta sundkeppni, ef ég man rétt. Eg rifjaði upp fyrir
mér nokkra toppa, sem ég mundi vir landafræði Bjarna
Sæm., og komst að þeirri niðurstöðu, að frá Noregi kæmu
sennilega Dofrafjöll og Kjölur, en Himmelbjerget frá Dan-
mörku. Hins vegar kom ég ekki fyrir mig í svipinn toppum
Svíþjóðar og Finnlands. Áður hafði sama blað rætt vís-
dómslega um liina pólitízku toppa í lieimsmálunum, og
tilnefnt þar m. a. Æsenháer, Churchill, Krutséf (eða heitir
hann Bulganin núna?) og Adenáer. Eg hef út af fyrir sig
ekkert út á þessa toppaskilgreiningu að setja, en samkvæmt
henni skilst mér, að hæsti toppurinn liér hjá okkur sé ekki
Oræfajökull, eins og stendur í gömlum heimildum, heldur
Siöan er áfram gengiS og gengi'S.
unz velflest heiSarlegt fólk hefur fengiS
meinlegt hœlsæri á hœgri fótinn,
þá hœtta auSvitáS allir viS
aS œSa lengra upp á hálendiS,
nema allra svœsnustu idíótin.
Þau staSnœmast fyrst á bláfjallabungunum
og birgja sig upp af súrefni í lungunum,
og ekki hvaS sízt í öllum taugum
örari blóSrás finna.
Svo svipast þau um meS sólgleraugum
og halda aS því búnu til hinna.
SíSan fara allir aS sofa
og öræfadýrSina upphátt lofa
og ofan í svefnpokana skríSa
og breiSa eins og hálfvitar upp yfir haus.
Þó veit ég um tvö sem vaka og bíSa
í voninni um meira gaman.
Og víst er um þaS, aS vélritunardaman,
(þáS vita nú leyndar fœrri)
hún er ekkert nánda nœrri
náttúrulaus.
Þá held ég nú aS þetta meira en dugi,
og þetta er tiltölulega meinlaust spaug.
En pabbi og mamma eru á miSnætursólarflugi
norSur yfir háttvirtan heimskautsbaug.
Og ástin sameinar hjörtu manna og hugi,
aS hugsa sér bara, hvaS hún er römm sú taug.
Baui.