Spegillinn - 01.03.1966, Side 7

Spegillinn - 01.03.1966, Side 7
Það eru nú meiri bölvuð lætin út af sjónvarpinu. Að krakka- skömmunum : Hóskólanum skuli liðast þessi uppivöðslusemi, bara af því að þau sjólf hafci ekki aðgang að sjónvarpi. Hvernig er með skólayfirvöldin Geta þau ekki haft hemil á sínum nemend- um? Vér leggjum til að krakka- skinnin fói ærlegt tilfal í ströng- um tón. Annars vorum vér farnir að lóta sannfærast um að sjónvarp- ið af Keflavikurvelli gæti hugsan- lega haft slæm óhrif.. Maður var farinn, án þess að vita af þvi, að fálma með hendinni að beltisstað, ef maður komst í upp- nám. Þess vegna, hálfpartinn fagnaði niaður, þegar fréttist, að tveir svæsnustu þættirnir, Hitch- cock og Unteachable myndu hætta. En manni varð ekki um sel, þegar maður frétti að þa£ væri vegna þess, að íslenzka saklaust fólk. Mun þetta verða séra Emil sé þegar farinn að æfa, sjónvarpið hafi falað þessa gert til að draga úr slæmum á- Vér andvörþum. þætti til sýningar. hrifum. Vér höfum sannfrétt að Tele Vision. Að hinu leytinu var ekki laust við að maður fagnaði þessu líka, því að það er ekki sama hvaðan gott kemur. Auðvitað verða þætt- irnir settir í þjóðlegan búning fyrir íslenzka hlustendur og sjá- endur, og hefir heyrzt á skot- spónum að séra Emil Björnsson muni hempuklæddur flytja skýr- ingar (á íslenzku) við myndir Hitchcok, en á undan Unteah- able muni Karlakór Reykjavikur syngja „Táp og fjör og frískir menn“. Munu þessar ráðstafanir verða til stórbóta, og gera glæpi þá sem myndirnar sýna, mun þjóðlegri. Til að fólk taki ekki atburði myndanna of alvarlega, mun séra Emil í lok hvers þáttar, flytja grafalvarlegur ofurlitinn boð- skap um aö það sé Ijóit að drepa S p e g i 11 i n n 7 Hlustendur og sjáendur . Notendur útyarps eru oft 'néfndir hlustenctur. Við tilkomu sjónvarps kéniur í ljós, að oss vantar í móðurmálið hliðstætt orð yfir notendur sjónvarps, því að sjónvarpsnotcndur er alltof langt og stirt. Orðið sjáendur tel-jum vér, að helzt myndi koma til greina, og myndi það þá gjarnan vuða notað t.d. í ávarpinu: „Sjáendur góðir,“ í stað „Hlustendur góðir“ o.s.frv. Vér leggjum til, að inálið verði þegar tekið upp í þættinum Dag- lcgt mál í Rikisútvarpiuu. Al-sjáandi

x

Spegillinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.