Spegillinn - 01.03.1966, Blaðsíða 4

Spegillinn - 01.03.1966, Blaðsíða 4
PRCSSUUÚD / TILEFNI AF HEIMSÓKN DÖNSKU FORSÆTISRÁÐHERRAHJÓNANNA Mikið er nú settlegur mannskapurinn; dýrleg eru klæðin, ó, drottinn minn. Ofan tek ég hattinn, hneigi mig, og tuldra oní bringu mitt bjagaða sprog. Tuldra ég oní bringu min taknemligheð, virðulega gesti til veizlu ég kveð. (Ef menn vilja geta þeir raulað Ijóðið undir laginu: „Kótt er ó jólunum ..."). Senn hefst í Lídó samnorrænt knall; prúðbúið fólk streymir ó pressuball. Hef ég af skyndingu herlegan brag: Sælar verið þér, Helle, og sæll vertu, Krag. Sæl verið þér bæði, baunversku hjón. Velkomin að gista mitt viðreisnar-Frón. Velkomin til Islands; það segi ég satt, tek ég þar með ofan minn Tyrólahatt.

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.