Spegillinn - 01.03.1966, Side 4

Spegillinn - 01.03.1966, Side 4
PRCSSUUÚD / TILEFNI AF HEIMSÓKN DÖNSKU FORSÆTISRÁÐHERRAHJÓNANNA Mikið er nú settlegur mannskapurinn; dýrleg eru klæðin, ó, drottinn minn. Ofan tek ég hattinn, hneigi mig, og tuldra oní bringu mitt bjagaða sprog. Tuldra ég oní bringu min taknemligheð, virðulega gesti til veizlu ég kveð. (Ef menn vilja geta þeir raulað Ijóðið undir laginu: „Kótt er ó jólunum ..."). Senn hefst í Lídó samnorrænt knall; prúðbúið fólk streymir ó pressuball. Hef ég af skyndingu herlegan brag: Sælar verið þér, Helle, og sæll vertu, Krag. Sæl verið þér bæði, baunversku hjón. Velkomin að gista mitt viðreisnar-Frón. Velkomin til Islands; það segi ég satt, tek ég þar með ofan minn Tyrólahatt.

x

Spegillinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.