Spegillinn - 01.07.1966, Blaðsíða 7

Spegillinn - 01.07.1966, Blaðsíða 7
„Borgarstjórinn í feluleik með 39 milljónir" „Síffari uniræða um reikninga Reykjavíkurborgar fyrir árið 1965 fór fram í borgarstjórn í fyrrakvöld. Einar Ágústsson, borgarfulltrúi Framsóknar- flokksins, ræddi ýmis atriði þeirra og gagnrýndi . “ (Tírnrnn 16. júlí). sagði ég um leið og ég gckk út um dyrnar, sem bankastjórinn hafði þegar opnað. „Við skulum athuga það“, sagði bankastjórinn. Næsti viðskiptavinur fór inn lil hins önnum kafna bankastjóra. Eg heilsaði upp á kunningja minn á biðstofunni, sem líka var með víxillán i athugun og þegar ég hafði smeygt mér í frakkann og var að fara út, heyrði ég að banka- stjórinn opnaði hurðina og sagði við viðskiptavininn sem kom út frá honum: „Við skulum athuga málið“. ÁSKRIFTARSÍMI SPEGILSINS E R 5 10 20 FLUGSÝN H.F. ÁÆTLUNARFLUG: Reykjavík — Neskaupstaður Akureyri — Neskaupstaður LEIGUFLUG: Douglas D.. 3, 36 sæta og litlar vélar, fjögra sæta FLUGSKÓLI: Bókleg og verkleg kennsla FLUGSÝN H.F. — Símar 18823, 18410 S p e g 111 i n m 7

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.