Spegillinn - 01.07.1966, Síða 14

Spegillinn - 01.07.1966, Síða 14
„Rigning og rok mætti U Thant á íslandi " Morgunbl. 8. júlí. Það er sitthvað, að vera stór maður og stórmenni, alveg eins og það er sitthvað að vera smár maður og lítilmenni. Og það sannast á U Thant að stórmenni geta verið smáir menn. En veöurguðirnir íslenzku kunnu ekki að meta stórmenn- ið, og er U Thant steig út úr þotunni var slagveðursrigning og rok, en hann var berhöfðað- ur og yfirhafnarlaus. Á flugvell inum sagði U Thant við blaða- menn að hann fagnaði því að vera kominn til íslands og þakk aði ríkisstjórninni fyrir heim- boðið (þrátt fyrir rigninguna). 14 S p e g i 111 n n

x

Spegillinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.