Spegillinn - 01.07.1966, Blaðsíða 15

Spegillinn - 01.07.1966, Blaðsíða 15
Heimsókn 11 Thnnt (eðn U Þnnt) Þjóðviljinn sagði: U Þant, en Mogginn og Tíminn: U Thant. Það er jú eins og það er vant, að Austrið og Westrið eru upp ó kant. En vér erum hlutlausir, herra U Thant eða U Þant. Vér afneitum hvorki Austri né Westri og engu þar á milli, eins vottum vér aldrei Austri né Westri óverðskuldaða hylli. Vér reynum að meta, róir ó taugum, Rússana og Kanana. Vér lítum ó heimsmólin íhyglisaugum og etum banana. Gef frat í allt þrasið og bíttu bara í bananann þinn; það er eftir engu að bíða. Emil er búinn með sinn. Menn urðu fyrir vonbrigðum, þegar Grýta átti að gjósa, því að vatnssúlan náði aldrei hærra en 2—3 metra upp í loftið. Þótti mönnum þetta fjandi hart, að Grýta, auk veðurguð- anna skyldi bregðast vonum manna, undir slíkum kringum- stæðum. Það var því huggun, að rikisstjórnin brást hvergi i allri móttökunni, og þaö gerði heldur ekki kokkurinn I Valhöll þvi hann bauð upp á rotaðan silung og skyr og rjóma. é „Friður er takmarkiö' ,agði UThant, og boröaði banana í Hveragerði. i P e g 111 i n n 15

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.