Spegillinn - 01.07.1966, Qupperneq 21

Spegillinn - 01.07.1966, Qupperneq 21
visarlífi loknu. Sætti fullyrðing prests- ins nokkurri furðu, og hefir vafalaust sett kvíða að hinum nýkjörna bjarg- vætti Kardemommubæjar, en meðal annarra bæjarbúa sætti furðu að myrkrahöfðinginn skyldi velja sér urn- boðsmann meðal kennimanna heilagrar kirkju (ef þetta er þá heilagur sann- leikur). Eins og frarn hefir kornið í mörgum blöðum, var kærleikur milli útvaldra að kosningum loknum, af lakasta tagi, og taldi hver flokkur um sig, sér ekki samboðið með öðrum að vinna. Þó væru allir sammála um að bæjarstjóra yrði að velja, illan eða góðan. Þegar buðu sig fram nokkrir misgóðir, að tal- ið var, en fengu ekki náð fyrir ráðend- um. Var nú einnig makkað urn atvinn- una að tjaldabaki á meðal þeirra, er ekki sóttu um bréflega, en ekki gekk saman, svo að athygli vakti um alit land, seinagangur og sundurlyndi þess- arar viðreisnarbyggðar, og þykir mörg- um hafa fölnað gamall baráttuljómi, sem um skeið var vinnandi fólk í öllu landinu mikið leiðarljós í baráttunni fyrir bættum hag. Þar eð nú hefir orðið eining um for- ystuna í Kardemommubæ, svo að ekki verður um breytt á næstunni, vænta þess allir góðir menn að þeir sundur- leitu útvöldu lægi ófriðaröldur sínar og geymi til næstu kosninga, en taki til við að sinna þarfamálum í bróðerni, en láta ei servizku né persónuheift hver í annars garð, ráða gerðum sínum, öllum íbú- um Kardemommubæjar til tjóns. Fjár- munaleysi ætti ekki að verða einhuga forystumönnum, framtakssömum, sú grýla, að ekki verði reynt að koma góð- um málum til leiðar, þvi ekki kostar allt stórfé. Einhvers staðar höfum vér lesið að stór eik geti vaxið af lillu fræi, eí jarðvegurinn er góður, og tökum vér undir óskir allrar Kardemommubyggð- arinnar, að slíkt verði sannað með sam- eiginlegu átaki íbúanna. Þá mun verða hátíð mikil í Kardemommubæ. Heildsölubirgðir: KRISTJÁN ó. skagfjörð h.f. JLl Lþt&' Reykvízkir nota vatnsból Hafnfirðinga sem baSstaS. (Samkv. Álþbl. frétt). FR/S TUNDA BÚÐIN SPORTVÖRUR LEIEIPÖkdG VELTUSUNÐI T — SÍMI 18722 — SENDUM GEGN PÓSTKR'ÖFU UM LAND ALLT. S p e g i 'i I s n r\ 21

x

Spegillinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.