Spegillinn - 01.03.1970, Síða 28
sgiS®----------------------------
Samvinnutryggingar hinar nýju
Svo virðist sem meðal komið sér upp tryggingar-
þjóðarinnar hafi myndazt félagi fríðinda og hlunn-
um 50 manna hópur valds- inda og slegið um það
manna, þingmenn, ráð- skjaldborg. Þeir mynda
herrar .bankastjórar og samvinnutryggingar hinar
háttsettir embættismenn nýju. Iðgjald þeirra er að
úr öllum flokkum, sem hafa hygla hver öðrum, og öll
fríðindi þeim til handa eru
sjálfsögð og ekki umtals-
ekki, heyrandi heyra þeir
ekki, því að þeirra er ríkið,
mátturinn og dýrðin. Rekur
að því, sem mælt er, að
völd spilla.
Framsóknarflokkurinn sit
ur í eðjunni. Það er sami
rassinn undir honum og
gömlu flokkunum hinum.
verð. Séu samtök þeirra,
sem hafa óskráð lög, gagn-
rýnd, stafar það af skorti á
háttvísi. Sjáandi sjá þeir
Og eitt orð í eyra Tómasar:
Gættu þess að sækja ekki
róðurinn of fast. Þú gætir
dottið útbyrðis.
YFIRLYSING
Suonud'agten 18. ■ janúar s.l.
birtist í 'Timanum grein um
sbörf dr. Jðhannesar Nordai,
ban'kastjióra "Seðlabank'ans. í
greininni er hör'5 ádeila á það,
að . bankastjóranum. hafa verið
falin ýmis' störf utan bankans.
Dm þetta hafa orSið mokk'ar
sikrif x blaðinu undanfarna
daga.
í tilefni af þessum skrifum
vil ég taka fram eftirfarandi:
★ Það er ritstjórn blaðsins,
sem ákveður hýerju sinni um.
hvað O'g hjvernig er skrifað i
blaðið. Blaðstjórnrn, en ég á
saati í henni, hefur fjaflað fyret
O'g fremst um rekstur blaðsims.
Einstakir blaðstjiórnarmmn
fyigjast ekki með því daglega,
hvað skrifað er í blaðið. Áður-
nefnd skrif vom án minnar vit-
undar, óg er þeim métfal’lÍDn
oig h-efi látið móbrn'aeli mín
korna fram. við ri'tstjóra oig í
b’aðstjórnin'ni.
Erlendtir Einarsson.
SAMTRYGGING eða SANNFÆRING?
28