Spegillinn - 01.03.1970, Side 29

Spegillinn - 01.03.1970, Side 29
Psálmur af pressunnar vélræðum Lag: Dauðinn dó,en lífið lifír Veraldar um vegu langa vondir skálkar eyða ró. Menningar hvar akrar anga, okkur býðst að þiggja fró. Þó er í bili þungt til fanga. Þar er flest í grœnum sjó. Böðlum líkir blaðadraugar blóðgir ýfa hjartasár. Klippir sundur kœrleikstaugar krítikkera brýndur Ijár, sveiflast og til Sigurlaugar, saklaus hvar á fjölum stár. Einn er þó, sem öllum kunnur allvel stendur sína vakt, sá hinn prúði rósarunnur, rómaóur af heiðri og makt, Aldrei hefur öðlings munnur ósannindi skráð né sagt. Roönir þar við rekkum blasa rýtingarnir hvesstir vel. Hvar sem virðist gott til grasa, gagnrýnenda heggur þél. Mózarta og Matthíasa meiða þeir af satans vél. Ólafi, sem eitrið kokkar, allar lúta skepnurnar. Espast hinir illu skrokkar Eðalsteinn og Símonar, og meira að segja Egill okkar, (er hvað fastast beðinn var). Á honum sína branda brjóti blaðaþýin happasein, uncle Sam og Oli Ijóti, Eðalsteinn og faldarein. Sjálfur af hann sœmdir hljóti. Syngi undir fugl á grein. Fígaró Spegilsins OMAÐlÐ 0*S/dL>£ MALUM Neytendasamtökin um mjótkursölumátíð: Kaupmenn kvarta en ekki neytendur Það er mjög fátítt, að neyr- endur kvarti við skrifetofu Neyt enijasamtakanna vegna mjólk- ur eða mjólkurdrelfingar. I>að eru ekki neytendur, sem koma mjólkurmálinu á dagskrá hverju sirmi, heldur kaupmenn er vilja styrkja admenna sölu- aðstöðu síno. ^LÞveyoLAíiiÐ 2^. JAMÚ/1R i4~ro J 29

x

Spegillinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.