Spegillinn - 01.03.1971, Page 13

Spegillinn - 01.03.1971, Page 13
 A afmæli snillingsins Brúkist á sextugs- og sjötugsafmælum listamanna f- a) í/ K)jy Eitt veit ég myndarmenni makalaust hér á jörð. Skalþví í kvæði kláru, kveðin ein þakkargjörð. Aldur sinn átt það hefur œvikjör þúng og hörð. Það fœddist í harðan heiminn í heldur lélegri sveit, en átti í œsku sinni einhvern sígrœnan reit. Um þetta enginn lengur í þessum heimi veit. íþað útþráin kippti ógurlegt meður kall, flœkti því víða vegu, viður alls konar mall, unz því leiddist að lifa og lagðist í drykkjusvall. Fallegar manna myndir mála þó kunni vel, item lukkulegt landslag, lautir og gráan mel, abstrakts sœtustu sjónir og sumarblátt himinhvel. Því skal nú myndarmenni marglofuð kveðjan ort. Heilmikið hœkkað og víkkað hefur það myndlíf vort, þrátt fyrir þrautir og vosbúð. Það er nú annað hvort! Fatt - Matt 13

x

Spegillinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.