Stúdentablaðið

Årgang

Stúdentablaðið - 01.12.1925, Side 9

Stúdentablaðið - 01.12.1925, Side 9
1925 STÚDENTABLAÐ 8 þegar ljóst og kemur enn betur í ljós síð- ar, að sú breyting, sem þá varð á náms- vist íslenskra stúdenta við erlenda háskóla, hefir haft mikil áhrif í þá átt, að menta- menn vorir kyntust sem víðast, fengu urinn er þriðja táknið, sem sameinar hug- ina. I dag, 1. desember, höldum við hátíð- legan afmælisdag fullveldisins. Við minn- umst þess að við höfum, þrátt fyrir alla rýmra og margháttaðra yfirlit yfir ríki heimsmenningarinnar en áður, meðan þeir urðu að skoða alt gegn um dönsk gler- augu, frá dönsku sjónarmiði. Má telja að nú sé vel fyrir því séð að við eigum fram- vegis hæfilega marga námsmenn við bestu háskóla álfunnar í þeim vísindum, sem við þurfum einkum að sækja til annara. Aft- ur hefir skort og skortir enn mjög mikið á það, að stúdentar hér heima eigi við sæmileg kjör að búa, og veldur þar mestu um skortur á stúdentaheimili. En nú eru góðar horfur á því, að úr því rætist bráð- lega. Stúdentagarðsmálið er áhugaefni allra Islendinga, og mikill þorri landsmanna hefir þegar lagt því lið bein- línis, eða gerir það áður en líkur. Eg þekki ekki nema tvö dæmi úr sögu vorri á 20. öld — og raunar lengur — sem jafna megi til þess. það er minnisvarðinn yfir þjóð- skörunginn Jón Sigurðsson, og stofnun Eimskipafélags Islands. Allur þorri þjóðar vorrar stóð einhuga að þessu tvennu. Ann- að táknaði sjálfstæði þjóðarinnar, hitt efnalega viðreisn hennar. Stúdentagarð- Örðugleika og af eigin efnum, brotið okk- ur leið að því marki, er við stöldrum við í dag. Við minnumst þess, að hafa unnið okkur efnalegt sjálfstæði -— frá því að vera skuldaþrælar erlendra okurvalda. Við höl'um öðlast fult þjóðfrelsi — frá því er land okkar var nefnt „óaðskiljanlegur hluti“ annars ríkis. Við minnumst stofn- unar Ifáskólans, er leysti okkur af menn- ingarlegum einokunarklafa hjá erlendri þjóð, og gerir okkur auðið að ala í brjósti vonir um blómaöld nýrrar þjóðmenningar, sem að vísu stendur á fornum merg, en styðst þó jafnframt við það, sem nýtileg- ast er í heimsmentum nútímans. Stúdenta- garðurinn á öllu öðru fremur, að verða f'yrsta og tryggasta heimili þessarar menningar, sem blómgast á í skjóli þjóð- frelsisins. þar eiga vonir og hugsjónir þjóðarandans að eignast örugt traust. það- an á boðun hins verðanda að berast út um andnes og inn til dala, og rætast í hugsun og starfi fólksins. Sú hugmynd að reisa Stúdentagarðinn í minningu fullveldisins er mjög snjöll og táknandi. það

x

Stúdentablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.