Stúdentablaðið - 01.12.1932, Qupperneq 4
2
STÚDENTABLAÐ
um sinn annað en að
losa ræktunarböndin af
ca. 5,25 hektörum. Má
því vænta, að jafn lít-
ið deiluefni verði ekki
til þess, að þing og'
stjórn þiggi ekki jafn
ágæta lóð og þá, er
boðin er fram, og er
vafalaust mörg hundr-
uð þúsund króna virði.
Háskólaráðið hefir því
lagt til við stjórnina,
að á fjárlögum 1934
verði ætlaðar 50000
kr. til háskólabygging-
ar og teljist sem
fyrsta greiðsla af þeim
600000 krónum, sem
gert er ráð fyrir í lög-
unum.
Það er alþjóð kunn-
ugt, að húsakynni há-
skólans hafa frá byrj-
un verið allsendis ó-
nóg og það er þjóðar-
metnaður íslendinga að
eiga sérstaka háskóla-
bygging. — Má því
vænta, að úr þessu
byggingamáli fari nú
að rætast.
LOFTSHÍtÐ
'1(0 17-/6 19 LCSTRARSALUR 20 21-72 23
j ClÖNCc GÖ/va
1& 9-10 11 OvolTh Q-. wc SHRÍrSTOFA = = 12 13-/9 /5
: :
UH/FÐ
Stúdentagarður.
Nú eru liðin 10 ár
síðan stúdentar hófust
sjálfir handa og byrj-
uðu á að safna fé til
stúdentagarðs. Eru nú
í sjóði nálægt 160.000
krónur, en loforð um
: fjárframlög nema
nokkrum tugum þús-
unda. Auk þess hefir Alþingi lofað 100.000
krónum til stúdentagarðs. Á fjárlögum 1927
var samþykkt 50000 kr. fjárveiting, en á
fjárlögum 1928 og 1929 hvort árið 25000
Jír., en með eftirfaranda skilyrði: „enda sé
ekki byrjað á byggingunni fyr eri lög eða