Stúdentablaðið

Volume

Stúdentablaðið - 01.12.1932, Page 20

Stúdentablaðið - 01.12.1932, Page 20
18 ST.ÚDENTABLAÐ JSgvStúdentaráðið I Stúdentaráði Háskólans eiga sæti kessir menn: Sigurður Ólason, stud. jur., kosinn af fráfarandi Stúdentaráði, (for- maður). Deildarkjörnir: Gísli Brynjólfsson, stud. theol., Valdimar Stefánsson, stud. jur., Jóhann Sveinsson, stud. mag., Oddur Ólafsson, stud. med. Kosnir við almennt kjör: Baldur Johnsen, stud. med., (gjald- keri), Ólafur Geirsson, stud. med., Núverandi form. Stxxdentaráðsins Viðar Pétursson, stud. med., Siguröur Ólason stud. jur. Sölvi Blöndal, stud. jur., (ritari). Kyrverandi forinnður Stúdentaráðsins Jón Geirsson stud. med. Formaður félagsins var síðastliðinn vet- ur Sigurður Ólason stud. jur., en stjórn sú, t'i kosin var i byrjun þessa starfsárs, er nú þannig skipuð: Form. Þorvaldur Þór- arinsson, stud. jur., ritari Benedikt Tómas- son, stud. med. og gjaldkeri Gunnar Möller, stud. jur. Það er nú orðin venja, að félagið haldi Rússagildi á hausti hverju, til þess að fagna nýjum háskólaborgurum. Ilin nýja stjórn gekkst fyrir gildi þessu 5. nóv. síðastliðinn og fór það hið bezta fram. Magister bíbendi var Magnús Jóns- son guðfræðiprófessor, og hlaut hann lof manna fýrir góða stjórn á gildinu. Orator, málfundafélag lagadeildar, starf- aði í líkan hátt síðastliðinn vetur og und- anfarin ár. Form. félagsins var Sigurgeir Sigurjónsson og fórst honum starf sitt vel úr hendi. Ný stjórn var kosin fyrir félagið þetta starfsár, og er hún svo skipuð sem hér segir: Form. Sölvi Blöndal, ritari Valdimar Stefánsson og gjaldkeri Gunnar Pálsson. Það má telja ti! nýbreytni við starfsemi Orators á þessu ári, að stjórn félagsins hef- ir gengizt fyrir því, að mál væru tekin fyr- ir á fundum, sótt, varin og dæmd eftir öilum kunstarinnar reglum. Skipaður er sækjandi og verjandi í hverju roáli og 5 manna dómur kveður upp, að málarekstri loknum, dóm sinn í málinu. Tilraun þessi hefir tekizt vel og er það mál þeirra, er til þekkja, að lagadeildarstú- dentar muni geta haft mikið gagn af þessu og aflað sér með því æfingar í málaflutn- ingi. Vert þykir og að geta þess, að stjórnir félagsins, bæði síðastliðinn vetur og þetta ár, hafa unnið að því að koma á laggirnar lögfræðilegri aðstoð stúdenta, eða skrif- stofu, er veiti félitlu fólki ókeypis lögfræði- legar upplýsingar. Slíkar upplýsingaskrif- stofur eru víða við háskóla erlendis og þykja gefast vel. Mál þetta er enn ekki leitt til full- kominna lykta, en svo verður væntanlega innan skamms tíma. Stúdentakórinn. llaustið 1931 bundust

x

Stúdentablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.