Stúdentablaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Stúdentablaðið - 01.12.1932, Qupperneq 31

Stúdentablaðið - 01.12.1932, Qupperneq 31
STÚDENTABLAÐ Bygéinéarefni Þér seni ætlið að byggja eða endurbæta hús yðar athugið, að þjer getið feng- ið flest sem að byggingum lýtur á einum stað. Vér höfutn ávalt fyrirliggjandi: Sement, steypustyrktarjárn, steypumótavír, þakpappa, þakjárn, saum allsk., kork, gluggatróð, gólfdúka, veggfóður, flókapappa. Eldfæri. Miklar birgðir af eldavélum og ofnum, bæði svörtum og emaljeruðum. Miðstöðvar- og hreinlætistæki, miðstöðvareldavélar, miðstöðvarkatla, miðstöðv- arofna. Baðker, fajance handlaugar, eldhúsvaska, salerni, jarðbikaðar skolpípur, vatnsleiðslupípur. öllum fyrirspurnum svarað greiðlega. J. Þorláksson & Norðmann Bankastræti 11 Símar: J 280 þrjár línur. Símn.: Vigfús — Sími 3470. Ávalf vel birgin af öllu, er að fafnaði lýfur, yzt sem innsL Yigfús Guöbrandsson & Co. klazðskeri flusfursfna2ti 10. STÚDENTAR og aðrir sem blað þetta lesa, kaupa handa kærustum, konunr, systrum og mæðrum, þar sem vörurnar eru nýjar og eftir nýj- ustu tizku með óskiljanlega lágu vetði, þrátt fyrir innfb'tningshöft JÓLAGJAFIR við allra hæfl nýkomnar, svosem NÆRFÖT í mörgurn litum, af nýjum gerðunr. SOKKAR, óvið- jafnanlegir, sem aldrei hafa sézt hér áður. Peysur, Golftreyjur, Pils o. fl. o. fl. LÍ FSTYKKJ ABÚÐl N Hafnarstræti 11. — ReykjavíK,

x

Stúdentablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.