Stúdentablaðið - 01.12.1932, Blaðsíða 33
STÚDENTABLAÐ
,MURADEK‘ Dispense frá Rames & Barte
Ltd, Hull
er vatnsmálr.ing, sem langmest hefir rutt sér
tíl rúms hér A landi, sökum þess hve vel hún Á.
hefir revnzt, og hve smekklegir litirnir eru:
,.MURADEK“ er mjög ódýr málning og auðveld jj
i meðförum. Er sjerstaklega notuö á veggi / Æmmgr
og loft innanhúss (á pappir stein o. s. frv.), en fjest einnig til utanhússnotkunar. „MURADEK“-litirnir standast vel áhrif sólarljóss / Éfl&t ^
d W
og upplitast þvi ekki. Málningin þolir mjög vel þvott. Sjerstakur kostur er það að „MURADEK“ er jafnframt sótthreins- -r -
andi. „MURADEK11 er eingöngu þynt með vat.ni, en einnig fæst sérstakur þynnir, er styrk- Skíði, Skíðahúfur, Skíðabönd, Skíðapeysur,
ir málninguna enn þá meira. Skíðastafir, Skíðaskór,
„MURADEK“ er jafnan fyrirliggjandi hjá oss i Skíðaáburður, Skíðavetlingar,
um 60 fallegum litum. Sýnishornabækur Skíðasegl, Bakpokar.
til sýnis. Einkasali á íslandi fyrir „MlJKADEK" og aðr- Skíðaföt,
ar Rames-málningar.
Bankastræti 7. „MÁLARINN“ Sfmi 1496. L. H. Míiller, Reykjavík
Biðjið um DURIUM Frá Spáni
plötuna. nýkomið:
hinar viðsælu plötur Muiichettskyrtui' fl. teg., þ. a. m. kjól- skyrtur, viðeigandi slaufur, bíndi, hálf-
með hinu vinsæla verði. 8tfflr flibbar, margar gerðir nærftttimð- ar. Silki-, ísgarns- og ullar karlmanns- sokkar og yfir höfuð flest er að karl- mannsfatnaði lýtur ávalt fyrirliggjandi
Verð 2,50 í Austurstræti 1
með tveimur lögum. Ásgeir G. Gunnlaugsson.