Alþýðublaðið - 19.12.1922, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 19.12.1922, Blaðsíða 7
ALÞYÐUBLAÐIÐ Motið tœkifœvia. Kom. 1ð a Gúmmivlfcnuiloíu Reykjavik m. Þar verður fraœvegia selt efni tií vlðgetðar á gúmmlskófatraaði {gúmwúttn og gúmmí} Dá'ítíð er eíiir sf »ið»t*ikooi gámtöísólam og hætam. Viðgesrðirá &koi3Íiíum og gúmœíatigvélum eadast iengst og eru ódýrastar á Gúmmívinnnstofa Reykjavíkiuy ; . Laugaveg 76. Pórarinn Hjartansson. HJálparstðð Hjókruæaiffélssgsiœa Líkm ar opie ssna hér segir: - Mánndaga... . . ki. 0—-1* í. fcv. Niðjudaga ... — 5 — 6 e. k Miðvikndaga , . — |. — 4,«.'h. f östudaga.... — s -— 6 *. » Lasgardaga ... — s -r * »'. h. Íf Gróð ÍlKOBSlligr fæst fyrir fáa aura bJá^Litla KafflMsinn, Laugaveg 6. ?,| Grammófónar. 15 % afsláttnr til jóla, Verð íður 50,00 no 42,50 __. — 6o;oo — 5L50 ¦~ — 85,00 — 7375 — x 50,00 — . 127 50 — — 175,00 — 14875 -— 200,00 — 170,00 2 pSötur og 200 nilar fylgfa. Míkíð úrval uí plöiöna Komið I tlma. . i' Hljóðfærahúsið. «__iWiÉ S££ íyrir kntlp, kosur og böra, era Býkocanar. — Nokkrsr kápur, ssoa akemst hafa, vería seltíar með mjög V»gu vezði- e i J JLsrag&veg?' 11. Oi O 1 d V ctoria saumavél er ein sú allra bezta jóíagjöf, sem hægt e,r að ge Þesíar helmsviðurkendu saumavéíar fást gegn "afbofgunurn í Fálkanum. Edgar Ric* Bnrroughs: Tarzan snýr aftnr. á öllu því, er snerti náttúruba; en það var ekkert smá- ræði, er hér gaf á að líta. Hættur hugsaði hann aldrei um. „Aldrei", mælti Samuel T. Philander við Tenning- ton lávarð, „hefir Porter prófessor verið svona erfiður viðfangs — eða — ef eg mætti segja ómögulegur. Til dæmis í morgun; eg leit af honum hálfa klukkustund, og þegar eg kom aftur var hann horfinn. Og hvar haldið þér svo eg hafi fundið hann? Hálfa milu enska áti á sjó. Þar réri hann einum björgunarbátnum líf- róður. Eg veit ekki hvernig hann hefir komist þetta,. þvt hann réri að eins einni ár, og fór því stóra hringa. Þegar einn sjómaðurinn hafði róið mig út til hans á öðrum báti, varð hann reiður því, er eg bað, hann að koma strax í land. ,Ntí, Philander', sagði hann, ,eg er hissa á þér, herra minn, sem sjálfur ert lærður maður, að þú skulir dirfast að trufla vísindatilraunir, Eg var í þann veginn að leiða 1 ljós, út frá sérstöku stjarnfræði- legu íyrirbrigði, sem eg hefi rannsakað nú í nokkrar nætur, algerlega nýja skoðun á stjömuþokunum^ sem setja mundi vísindaheiminn á annan endan. Eg þurfti, að skoða í ágæta bók um kenningu Laplace, sem eg veit að er til í einkabókasáfni einu í New York. Af- skiftasemi yðar, herra Philander, mun seinka mér ó» hæfílega, því eg var einmitt á leiðinni yfir um til þess að fá lánað hanáritið'. Og mér gekk afarerfiðlega að koma honum í land aftur, án þess að beita valdi", lauk Philander máli sínu. Ungfrú Strong og móðir hennar voru mjög hugrakk- ar þrátt fyrir sifeldar árasir villidýra á skipbrotsmenn- ina. Þær, voru ekki eins vísar og hinir um, að Jane, Clayton og Thuran hefðu komið í skip. . Esmeralda var sífelt grátandi vegna þess að vera skilin frá húsmóður sinni. Ténnington lávarður var alt af jatnkátur og góð- lýndur. Hann var enn þá gestgjafinn, sem greip hvert tækifæri til þess að gera gestununrtil hæfis. Hannvar. ákveðinn, en réttlátur gagnvart skipshöfninni af Lady Alice. Hann skar hér úr öllum ágreiningi eins og áður á snekkjunni. Ef þessi hópur, er svo var vel á sig kominn, hefði séð þremenningana sem reikuðu illa á sig komnir og klæðlitlir um ströndina fáum mllum sunnar, hefði hann ekki trúað 'þvl, að þar væru komin þau, er hlegið höfðu og leikið sér á þilfari snekkjunnar. Clayto^ og Thuran voru þvi nær naktir-, þeir höfða rifið föt sín á þyrnum og kjarri, er þeir leituðu sér fæðu í skóginum, sem alt af varð erfiðara verk. Jane hafði raunar ekki ierðast eins mikið um, en hún var samt illa til reika. Clayton hafði haldið saman öllum skinnum af dýr- um þeim, er þeir höfðu drepið. Hann hafði strengt þau á milli greina, og með því að hirða þau vel hafði hann haldið þeim óskemdum. Til þess að bæta úr nekt sinni var hann farinn að gera sér fatuað úr skinnam þessum. í nálarstað haíði hann oddhvassa si ítu, en saumþráðurinn var tágar og sinar úr dýrunum. Loksins var fatið fullgert, og Clayton fór í það. Það var kufi er náði á hné niður, og leit maðurinn kynlega út í búningnum, svo Jane skelti upp úr, er hún sá hann,. þrátt fyrir ástandið. .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.