Stúdentablaðið

Volume

Stúdentablaðið - 01.12.1955, Page 7

Stúdentablaðið - 01.12.1955, Page 7
STUDENTABLAÐ íslendingasögurnar inn á hvert íslenzkt heimili Islendingasögurnar og aðrar fornbókmenntir okkar eiga að vera til á hverju heimili í landinu. Þær eru ein fegursta gjöfí sem hægt er að gefa, og þær eiga að vera kjarninn í bókasafni hvers nýstofnaðs heimilis. Utgáfa þessara rita er og við það miðuð, að sem allra flestir geti eignazt þau. Hin 39 bindi, sem þegar hafa komið út, kosta öll kr. 2.300,00 í skinnbandi og kr. 2.900,00 í geitaskinnsbandi, en það er hægt að kaupa einstaka flokka með 2—13 bindum í hverjum, og hægt er að fá alla útgáfuna með afborgunarkjörum. Eru greiðslurnar þá 100 kr. mánaðarlega. Frágangur bókanna hefur verið rómaður og fást þær í svörtu, brúnu eða rauðu bandi, og margir bókamenn hafa valið flokka í mismunandi litum. VEITUM FÚSLEGA NÁNARI UPPLÝSINGAR. ÍSLENDINGASAGNAÚTGÁFAN H Sambandshúsinu — Pósthólf 73 — Sími 7508. F. f--------------------------------------V BORGARBÍ LSTÖÐIN Afgreiðslur: Hafnarstrceti 21 — Sími 81991 * Stórholt — 1517 * Blönduhlíð — 6727 * Hornið á Brœðraborqarstíg og Hringbraut — 5449 * FLJÓT OG GÓÐ AFGREIÐSLA _____________________________________> FRJÁLS ÞJÓÐ cr blað yngstu stjórnmálasamtaka lands- ins, Þjóðvarnarflokks Islands. Flokkurinn er stofnaður á örlagatímum í sögu Is- lands og hefur sett sér þessi tvö höfuð- markmið: 1) að berjast fyrir frelsi Islands og sjálfstaaðri utanríkisstefnu — gegn her- námi landsins og þjónkun við erlend stór- veldi í vestri eða austri, 2) að sameina hin sundruðu og vega- lausu vinstri öfl landsins í róttækum vinstri flokki á þjóðlegum grundvelli. Allir, sem fylgjast vilja með íslenzkri stjórnmálabaráttu, verða að lesa málgagn Þjóðvarnarflokks íslands, F R J Á L S A ÞJÓÐ. Gerizt áskrifendur! FRJÁLS ÞJÓÐ Skólavörðustíg 17 - Pósthólf 561 - Sími 82985 <________________________________________/

x

Stúdentablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.