Stúdentablaðið - 01.12.1955, Blaðsíða 49
STÚDENTABLAÐ
41
r----------------------------------------->
STÚDENTABLAÐ
1. DESEMBER 1955
Útgef andi:
STÚDENTARÁÐ HÁSKÓLA ÍSLANDS
R i t n e f n d :
EINAR SIGURÐSSON, stud. mag., form.
BJÖRGVIN VILMUNDARSON, stud. oecon.
JÓN HARALDSSON, stud. odont.
MAGNÚS ÞÓRÐARSON, stud. jur.
ÖRN BJARNASON, stud. med.
Forsíðumynd :
SIGURÐUR SIGURÐSSON, listmálari.
T e i k n a r 1 :
HÖRÐUR HARALDSSON, cand. oecon.
ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H.F.
----------------.-----------------------.
Stúdentablaðið býður stúdenta þessa velkomna til
dvalar við háskólann og óskar, að þeir megi nokkurs
góðs njóta hér á landi voru.
Karlakór háskólastúdenta
hefur legið í dvala síðast liðið skólaár, og þykir það
illa farið um svo skemmtilegan félagsskap. Er það von
flestra stúdenta, að samtök þessi eigi eftir að rétta úr
kútnum, — og það heldur fyrr en seinna.
Leikfélag stúdenta
hefur hlotið svipuð örlög og karlakórinn, og ber að
harma slíkt.
Stúdentafélög,
sem nú starfa í háskólanum.
Dcildafélög:
Félag guðfræðinema: Skarphéðinn Pétursson for-
maður, Hjalti Guðmundsson, ritari, Frank Halldórsson,
gjaldkeri.
Félag læknanema: Leifur Björnsson, formaður, Sig-
urður Guðmundsson, ritari, Bergþóra Sigurðardóttir,
gjaldkeri, meðstjórnendur Ólafur Ólafsson (senior) og
Jónas Hallgrímsson.
Orator, félag laganema: Örn Þór, formaður, Lúðvík
Gizurarson varaformaður og ritstjóri Úlfljóts, Sig-
urður Egilsson ritari, Ólafur Walter Stefánsson gjald-
keri og Bragi Hannesson aðstoðarritstjóri.
Félag viðskiptafræðinema: Þórður Sturlaugsson for-
maður, Jóhannes Gísli Sölvason gjaldkeri og Sigurgeir
Jónsson ritari.
Mímir, félag stúdenta í íslenzkum fræðum: Hannes
Pétursson formaður, Stefán Karlsson ritari og Pétur
Urbancic gjaldkeri.
Félag tannlæknanema: Birgir J. Jóhannsson for-
maður, Guðrún Gísladóttir ritari og Þórður Eydal
gjaldkeri.
Stjórnmálafélög:
Félag frjálslyndra stúdenta: Formaður Bjarni Einars-
son, stud. oecon., ritari Guttormur Sigurbjömsson, stud.
philol., gjaldkeri Jóhann Jónasson stud. med.
Félag róttækra stúdenta: Formaður Árni Björnsson,
stud. mag., ritari Hörður Bergmann, stud. philol., gjald-
keri Hjörleifur Guttormsson, stud. med.
Stúdentafélag lýðræðissinnaðra sósíalista: Formaður
Björgvin Vilmundarson, stud. oecon., varaformaður
Björgvin Guðmundsson, stud oecon., ritari Lárus Guð-
mundsson, stud. theol., gjaldkeri Haukur Helgason, stud.
oecon., og meðstjórnandi Halldór Steinsen, stud. med.
Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta: Formaður
Sigurður Líndal, stud. jur., varaformaður Jónas Hall-
grímsson, stud. med., ritari Pétur Gautur Kristjánsson,
stud. jur., gjaldkeri Ólafur Einarsson, stud. jur., með-
stjórnandi Arnljótur Björnsson, stud. jur., og Þórður
Sturlaugsson, stud. oecon.
Þjóðvarnarfélag stúdenta: Formaður Ólafur Pálma-
son, stud. mag., ritari Skarphéðinn Pétursson, stud.
theol., gjaldkeri Gunnar Jónsson, stud. med., og með-
stjórnandi Jón Ólver Pétursson, stud. oecon.
Trúarfélög:
Bræðralag, kristilegt félag stúdenta: Formaður
Matthías Frímannsson, stud. theol., ritari Jón Bjarna-
son, stud. theol., gjaldkeri Rafn Hjaltalín, stud. theol.
Kristilegt stúdentafélag: Formaður Sigurbjörn Guð-
mundsson, stud. polyt., ritari Ásgeir B. Ellertsson, stud.
med., og gjaldkeri Guðjón Guðmundsson, stud. med.
Önnur fclög:
Taflfélag Háskóla íslands: Formaður Þórir Ólafsson,
stud. med., ritari Guðjón Sigurkarlsson, stud. med., og
gjaldkeri Ingvar Ásmundsson, stud. oecon. (Aðalfundur
hefur erm ekki verið haldinn í ár).
Stúdentafélag háskólans: Formaður Björn Halldórs-
son, stud. jur., ritari Emil Als, stud. med., gjaldkeri
Ævar ísberg, stud. oecon., og varaform. Helgi Zoega.