Stúdentablaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Stúdentablaðið - 01.12.1955, Qupperneq 56

Stúdentablaðið - 01.12.1955, Qupperneq 56
STUDENTABLAÐ Bókaflokkur Móls og menningar 1955 1SAGAN AF TRÍSTAN OG ÍSÓL, eftir Joseph Bédier Frönsk nútímaskáldsaga, sem býr yfir æfin- týralegri fegurð. I íslenzkri þýðingu Einars Ol. Sveinssonar prófessors er einnig unaður að lesa hana vegna málsins. SJÖDÆGRA, Ijóðabók eftir Jóhannes úr Kötlum Skáldið hefur lítið birt eftir sig í heilan ára- tug, og er Sjödægra í rauninni tíu ára safn af ljóðum hans. A þessu tímabili hefur kveð- skapur Jóhannesar tekið miklum breytingum og kemur með ferskum blæ. Á HNOTSKÓGI, Ijóðaþýðingar eftir Helga Hólfdanarson Fíelgi þýðir nú meira en áður eftir 20. aldar skáld Evrópu, m. a. frönsk og þýzk, og fjöl- mörg kvæði eftir japanska og kínverska höf- unda. i 4HINN FORDÆMDI, skóldsaga eftir Kristjón Bender Þetta er biblíusaga sem gerist öll á fimm dægrum fyrir krossfestinguna, og bregður upp skemmtilega nýjum viðhorfum. NÝJAR MENNTABRAUTIR, eftir dr. Matthías Jónasson Flcifundur gerir grein fyrir nútíma vandamál- um í uppeldis- og kennslufræði, gagnrýnir margt í skólamálum og bendir á nýjar leiðir. SAGA AF SÖNNUM MANNI, eftir Boris Polevoj Þelta er rússnesk hetjusaga úr síðari heims- styrjöldinni í þýðingu Jóhannesar úr Kötlum. Halldór Kiljan Laxness ritar formála. 7VESTLENDINGAR II, eftir Lúðvík Kristjónsson Fyrra bindið gerðist aðallega í F'latey og við Breiðafjörð. I þessu bindi lýsir höf. einkum þeim mönnum sem stóðu að baki Jóni Sig- urðssyni heima á Vestfjörðum. BRÖTT SPOR, cftir Edmund Hillary Þetta er æfintýrarík spennandi saga sem endar með sigrinum mikla þegar Hillary stóð á hæsta tindi jarðar. Bókin er skreytt fjölmörgum glæsilegum myndum. 9STRANDIÐ, skóldsaga eftir Hannes Sigfússon Þetta er fyrsta skáldsaga eins af fremstu ljóð- skálda ungu kynslóðarinnar. Sagan er nýstár- leg og spennandi, mjög listræn og með djúp- um undirtónum. BROTASILFUR, eftir Björn Th. Björnsson Þetta er fjölbreytt safn af greinum eða þátt- um um sögu íslenzkrar listar á miðöldum. Meðferð höfundar er fersk og lifandi. Aj þessum tíu bókjim gtta félagsmenn Máls og menningar valiÖ hverjar þrjár sem er fyrir 150 /{r., en eftir það /(ostar hver bó/( aÖeins 40 þr. Verðið er miðaö viö óbundnar beeþur, en band /(ostar frá 14 til 20 \r. eftir stœrð bóþanna. Bœkurnar fást í öllum bókaverzlunum. Bókahúð Múls og menningar SkólavörSustíg 21, sími 5055

x

Stúdentablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.