Stúdentablaðið - 01.01.1970, Síða 3
STÚDENTABLAÐ
3
studenta
^H>blad
1. tbl. 47. árg.
4. blað starfsárið ’69—'70.
Útgefandi: Stúdentafélag Háskóla
Islands.
Ritstjóri: Ólafur Thóroddsen (ábm).
Ritnefnd: Jónas Ragnarsson,
Ragnar Ingi Aðalsteinsson,
Sigurður Sigurjónsson.
ASsetur blaðsins: Ægisgata 7,
sími 26315.
Setning, prentun, bókband:
Prentsmiðjan Edda h.f.
EFNISATRIÐI:
Bls. 5—8:
Hugleiðingar um nokkur vanda-
mál íslenzks nútímamáls, eftir
Jón Sigurðsson B.A.
Bls. 10—16:
Stúdentablað varpar fram spurn-
ingunni: „ER ÍSLENZK TUNGA
í HÆTTU?“
Spurningunni svara:
Árni Þórðarson skólastjóri,
Baldur Jónsson lektor,
Gísli Jónsson menntaskólakenn-
ari,
Helgi Þorláksson stud. mag.,
Indriði G. Þorsteinsson rithöf-
undur,
Kristján J. Gunnarsson skóla-
stjóri,
Þorsteinn skáld Jónsson frá
Hamri.
Svör ofangreindra manna voru
skrifleg.
Blaðamaður Stúdentablaðs lagði
og spurninguna fyrir:
Álfheiði Kjartansdóttur húsmóð-
ur,
frá ritriefnd
TIL LÍTILS NEMA................................
ÝMSIR segjast greina váteikn íslenzkri menningu og íslenzkri tungu,
en aðrir telja þetta ofsjónir.
Veiting Stúdentastjörnunnar dr. Jakobi Benediktssyni til handa leiddi
hugann að rökum og mótrökum þessa. Því er spurning Stúdentablaðs,
„Er íslenzk tunga I hættu?“, fram borin. Með því er þó ekkert fullyrt um,
að Stúdentaakademía hafi haft I huga aðvörun eða ábendingu með
veitingunni.
ÍSLENZK tunga er afstætt hugtak. Hér verður það vart skilið annan
veg en að íslenzk tunga sé það mál, sem talað er I landinu á hverjum
tíma og á meðan málið heldur ákveðnum sérkennum um hljóðfræði,
setningaskiþan og beygingar og meginhluti lifandi orðaforða þess er af
íslenzkri rót. í spurningunni nær orðið ,,hætta“ allt til glötunar þessa.
Sér hennar nú einhver merki eða kenna glöggir menn hættubrautir?
MÖRG svör greinast til afbrigða og sérhyggju. Ekki verður þó annað
ráðið af svörunum í blaðinu en að langt sé í hættu eða ,,hættan“ ekki
umtalsverð, — en slíkt afsaki ekki andvaraleysi.
Svarendur setja fram gagnrýni, einkum á skólakerfið, og leggja til góð
ráð. Þeir taki við, sem til er beint. En ekki verður svo skilið við þetta
efni, að þess sé ógetið, að íslenzkri tungu er ekki öll vörn í viðleitni til
málverndar og vöndunar. Slíkt er til lítils nema íslenzk æska geti borið
virðingu fyrir því, sem íslenzkt er, og njóti sambærilegra lífskjara og
tækifæra og eru með öðrum evróþskum þjóðum.
ÓTH
Gest Þorgrímsson kennara, Ólaf Jensson lækni, og
ídu Ingólfsdóttur fóstru, Sigvalda Hjálmarsson blaða-
Jón Axel Egils skrifstofumann, mann.