Stúdentablaðið - 01.05.1973, Síða 11
Rauö verkalýðshreyfing
Framhald af 1. síðu.
afarkostir auðvakisins: Sfa'ukið
arðrán.
Síaukið arðrán er hinsvegar
forsenda fyrir auknum vexti
og viðgangi auðvaldsins og ó-
hjákvæmilegur fylgifiskur auð-
valdsskipulagsins. Gegn því á
verkalýðurinn aðeins eitt and-
svar: Einingu á stéttarlegum
grundvelli. Það er því brýn
nauðsyn að vinna verkalýðsfé-
lögin úr höndum borgaralegra
og „sósíaldemókratískra“ met-
orðastritara innan þingflokk-
anna og gera þau að virkum
baráttutækjum verkalýðsins í
dægurbaráttunni. 1 stað ger-
ræðislegra vinnubragða og
handauppréttingastefna til
samþykkta á afarkostum auð-
valdsins, þarf verkalýðshreyf-
ingin að taka upp lýðræðisleg
vinnubrögð og fræðslu í sögu
verkalýðsins og fræðikenningu
sósíalismans — svo verkalýð-
urinn geti afhjúpað blekking-
arvef borgaralegra áróðurs-
tækja.
Margir bundu vonir við nú-
verandi ríkisstjórn eftir hörm-
ungartímabil viðreisnarinnar.
Vonbrigðin hafa orðið í hlut-
falli við vonirnar, eftir að rík-
isstjórnin hefur tekið upp hráa
og ómengaða viðreisnarstefnu
í efnahagsmálum. Hún hefur
ekki haft annað að bjóða
verkalýðnum en afarkosti auð-
valdsins.
Stytting vinnuvikunnar
hefur ekki orðið í reynd. Eng-
inn getur lifað á dagvinnunni
einni saman. Vinnuþrælkun
hefur aukizt. Ekki hefur held-
ur á neinn hátt verið hróflað
á neinn hátt við eignaskipan-
inni, — eignahaldi borgara-
stéttarinnar á framleiðslutækj-
unum, og ekki hefur verka-
lýðsforustan sett fram kröfur
um félagslega nýtingu þeirra
í þágu alþýðunnar í landinu.
Ríkisstjórnin hefur fært út
fiskveiðilögsöguna — í orði að
minnsta kosti — en hvaða
sjónarmið hafa verið þar ríkj-
andi? Stefnt er að því að ísl.
útgerðarauðvaldið geti aukið
rányrkju sína á miðunum um
allt að helming. Það er a.m.
krafa Rauðrar verkalýðseining-
ar að fiskverndarsjónarmið
verði sett á oddinn í Iandhelg-
ismálinu og nýting fiskimiða
verði skipulögð út frá sjónar-
miðum náttúruverndar, því
verndun fiskistofnanna er ein
af forsendunum fyrir sjálf-
stæðri tilveru þjóðarinnar.
Sjálfsákvörðunarréttur þjóða
er réttur þeirra til þess að
ráða sínum málum sjálfar.
Forsenda hans er m.a. efna-
hagslegt sjálfstæði. Einliliða
útfærsla fiskveiðilögsögunnar
byggist á þessum rétti og er
jafnframt forsenda þess að
hann sé tryggður. Verði fiski-
miðin eydd með rányrkju
hverfur grundvöllurinn undan
efnahagslegu sjálfstæði þjóðar-
innar og þar með sjálfsákvörð-
unarréttinum. Auðvaldið —
borgarastéttin — mun þá í
enn ríkara mæli fjötra landið
í viðjar þjóðlegs einokunar-
auðmagns, sérstaklega EBE,
sem reynir nú að kaupa og
þvinga ísl. borgarastétt til und-
ansláttar og afsölu landsrétt-
inda.
. . )
GEGN
HEIMS V ALD ASTEFNUNNI
Til þess að auka viðgang
sinn og völd og forðast síend-
urteknar kreppur á hið sam-
einaða ekiokunarauðvald stór-
veldanna aðeins eitt ráð: Vald-
níðslu og arðrán á vanþróuð-
um þjóðum og smáríkjum.
Heimsvaldastefnan birtist okk-
ur hér á íslandi í efnahags-
þvingunum Efnahagsbanda-
lagsins (EBE) og í ofríki Breta
og V-Þjóðverja á fiskimiðun-
um umhverfis landið. Hún
birtist einnig í bandar. NATO-
herstöðinni á Miðnesheiðinni,
og í veru landsins í hernaðar-
bandalagi heimsvaldasinna. Is-
lenzkur verkalýður á enga
samstöðu með auðvaldi og
herveldi EBE og NATO, sem
nú beitir þjóðina ofríki og
valdníðslu, heldur með alþýðu
þessara landa og þjóðum
þriðja heimsins, sem þegar
hafa veitt okkur dyggan stuðn-
ing við útfærslu fiskveiðilög-
sögunnar og standa í baráttu
gegn heimsvaldastefnunni. Það
er ekki heldur í hag brezks
og v.-þýzks verkalýðs, og ein-
okunarauðvald þessara landa
fari með ofríki á tslandsmið-
um eða kúgi aðrar þjóðir.
Þvert á móti er heimsvalda-
stefnan klafi á frelsisbaráttu
verkalýðs auðvaldsríkjanna.
t nýlendum, hálfnýlendum
og nýfrjálsum ríkjum Afríku,
Asíu og S-Ameríku birtist
heimsvaldastefnan í styrjöld-
um, arðráni og efnahagslegum
þvingunum stórveldanna. Eld-
lína þjóðfrelsisbaráttunnar
liggur nú í Indókína, í portúg-
ölsku nýlendunum, í Afríku,
Arabalöndunum og í Palest-
ínu. Það er krafa Rauðrar
verkalýðseiningar, að ísl. þjóð-
in sýni samstöðu sína með
þessum þjóðum í verki. tslenzk
borgarastétt þvipgaðj þjóðjpá
inn í hernaðarbandalag stór-
velda á sínum tíma og bjó
þeim víghreiður á íslandi. Með
því hefur sjálfsákvörðunar-
rétturinn verið skertur, með
því hefur hún einnig stutt í
verki bandarísku heimsvalda-
stefnuna í stríðsglæpum þeirra
í Indókína og víðar. Með við-
skiptum sínum við fasíska ein-
ræðisstjórn Portúgals innan
EFTA og einnig með aðild að
NATO, hefur hún stutt port-
úgölsku fasistana í stríðsglæp-
um þeirra I Angola, Mósam-
bík og Gíneu Bissá. Þessi
stefna er ekki í samræmi við
hagsmuni ísl. verkalýðs og ísl.
þjóðarinnar. Því krefjumst við
úrsagnar úr NATO, brottvísun
hersins og uppsagnar hervernd-
arsamningsins við USA. Við
krefjumst einnig afnáms allra
viðskiptatengsla við portúg-
ölsku fasistastjórnina, og við
krefjumst viðurkenningar rík-
isstjórnarinnar á bráðabyrgð-
arbyltingarstjórninni í lýðveld-
inu S-Víetnam.
SÓSlALISMINN
Reynsla ísl. verkalýðs hefur
sýnt, að í stéttabaráttunni nú
er meiri nauðsyn á stéttarlegri
einingu en nokkru sinni fyrr.
Stéttabaráttan getur ekki haft
nema eitt markmið, sósíalism-
ann og afnám stéttaþjóðfélags-
ins. I þeirri baráttu er þrennt
mikilvægast: Eining, þekking
og skipulagning. Frelsun
verkalýðsins getur ekki orðið
nema verk hans sjálfs. Því er
alþýðunni nauðsyn að smíða
sér þau vopn er dugi henni í
baráttunni að settu marki:
SÓSÍALISMA OG AFNÁMI
STÉTT AÞJ ÓÐFÉL AGSINS.
Ályktanir
Framhald af 3. síðu.
þetta marglanda samstarí hefði
fyrir umrædd lönd í viðureign
þeirra við Efnahagsbandalag
Evrópu.
5. Síðast en ekki sízt, gerir
þing ÆSÍ, haldið 14.-15. apríl,
að sinni, yfirlýsingu þá, sem
Ottar Brox, prófessor í félags-
vísindum við háskólann í
Tromsp, hefur samið, og hér
fylgir:
YFIRLÝSING (C-3)
Uppkast að sameiginlegri yf-
irlýsingu fiskimanna við Norð-
ur-Atlanzhaf. Til umföllunar
af „AKSJON KYST-NORGE“
og samsvarandi félögum á ls-<
landi, Færeyum, Grænlandi og
Nýfundnalandi.
I. Auðlindir fiskimiðanna
eru undirstaða undir fram-
færzlu strandbúanna.
Af þessu leiðir:
— að strandríkin verða að fá
hámarks yfirráð yfir þessum
auðlindum,
— að þær eigi að nytjast fyrst
og fremst til hagsbóta fyrir þá,
sem eiga þar fastan samastað,
og aðeins þar á eftir til sókn-
ar fyrir fiskiskip, sem sækja
lengra að,
— að tillit til verndar auðlind-
unum á að vega þyngra á
metaskálunum en skammvinn-
ur gróði,
— að fiskimenn, sem eiga
sjálfir veiðarfæri sín og báta,
eiga að njóta meiri réttinda
en stórútgerð gróðafyrirtækja,
hvort heldur þar er um að
ræða erlend eða innlend fyrir-
tæki.
II. Stefnu í fiskveiðimálum
ber að miða að því að vernda
rétt strandbúanna til fiskveiða
sem lífsstarfs, að vernda þau
einstöku menningar- og samfé-
lagsform, sem byggjast á fisk-
veiðum.
Þetta felur í sér:
— að strandbúar verða að
hafa hámarksráð yfir því
hvernig fiskveiðarnar skuli
stundaðar, innan þeirra marka,
sem sett eru til að tryggja
skynsamlega ráðdeild með
auðlindirnar
— að ómannsæmandi vinnu-
brögð peningavaldsins verði
18g6 nið«c, Ksfevd®B*nar og
framleiðslutækin eiga að mið-
ast við þarfir stranébúanna,
það eru ek-ki fiskimennirnir
sem eiga að laga sig að kröf-
um fjármagns og tæknivalds.
— að veita forgangsrétt þeim
fiskveiðiaðferðum, sem gera
sjómönnum kleift að lifa eðli-
legu fjölskyldu- og félagslífi
— þ.e.a.s. fiskveiðum sem
stundaðar eru frá heimabyggð,
— að dreifa verður útgerðinni
á milli sem flestra byggðarlaga
við ströndina fremur en að
þjappa henni saman í nokkr-
ar stórar hafnir.
III. í heimi þar sem helm-
ingur mannkyns sveltur, og
milljónir barna deyja vegna
Menntamála-
þankar
Framhald af 5. síðu.
notum. Með því að gera námið
og prófin að raunhæfri verð-
mætaskapandi vinnu í þjóðfé-
Iaginu mætti m. a. terugja hinn
einangraða Háskóla þjóðfélaginu
og vinnu á almennum vinnu-
markaði og myndi þá yfirstand-
andi nám ekki lengur verða at-
vinnubótavinna í þjóðfélaginu:
„Bókvitið verður í askana látið."
2. Sá fróðleikur sem prófaður er,
stendur í bókum og auðvek er
að fletta honum upp.
4. Hvers vegna vilja nemendur
marklýsingu?
1. Vegna þess að marklýsing
segir nemandanum hvað hann
þarf að læra, og hvers vegna og
hvar, þennan lærdóm er að finna.
2. Marklýsing auðveldar nem-
endum og kennurum skipulega
yfirferð á aðalatriðum námsefn-
3. Marklýsing aðstoðar kennara
við að hjálpa nemendtun að afla
sér þess fróðleiks ér nemendur
óska.
4. Nemandinn, sem vinnuveit-
andi kennarans, getur notfært
sérþá aðstoð sem kennarinn hef-
ur upp á að bjóða á þann hátt
sem bezt nýtist nemandanum.
5. Marklýsing gefur hlutlægt
mat á námsefni og námskröf-
um og verndar nemendur fyrir
of miklu og ósanngjörnu náms-
sfeorts á eggjahvitueÉwasWeri
fæðu, bera þær þjóðir, sem
ráéa yfir aHð’hndum fiskimið-
anna, sér-staka áb-yrgð:
— á því að sem allra mest af
fiskaflanum fari til manneldis,
og sem allra minnst í skepnu-
fóður,
— á það sem allra mest af
eggjahvítufæðu fiskmetisins
komi hinum sveltandi fjölda
til góða, og verði ekki óhófs-
fæða handa hinum ofalda
minnihluta á vesturlöndum.
— á því að sem allra mest af
eggjahvítuefninu varðveitist og
nýtist án tillits til kapítalískr-
ar talnaklækja, sem sýna að
það „getur borgað sig“ að
kasta dýrmætum mat á glæ.
efni og illa gerðum prófum og
fordómum sumra kennara.
Þeim sem vildu kynna sér
marklýsingu er bent á Stúdenta-
blaðið 14. febr. 1973.
Að lolcum er veirc að minna á
framtíðartakmark nemandans:
Nemandi á að vera sjálfráður
um það á hvern hátt og á hvenju
hann aflar sér þekkingar og á
hvern hátt og hvenær þekking
hans fær viðurkenningu.
Við lestur þessa greinarkorns
er hollt að hafa eftirfarandi at-
riði í huga.
1. Allar alhæfingar eru rangar.
2. Skólinn er til fyrir nemendur
og ætlaður þeirn. Þess vegna
eiga nemendur að stjórna skól-
anum.
3. Hin klassisku orð Ragnars
Árnasonar úr síðasta Stúdetna-
blaði: ,Mér er það að sjálfsögðu
ljóst, að framsetning þessara hug-
mynda hér að ofan er hvergi
nærri eins góð og æskilegt er.
Vænta má þess etv. að ýmislegt
misskiljist eða skiljist elcki. tSé
svo er sökin mín og þess litla
tíma sem gafst til að rita þessa
■ ,<
grein.
4. Tilgang greinarkornsins.
Þeir sem áhuga hafa fyrir að
kynna sér nýjar tilraunir í náms-
háttum og kennsluaðferðum ættu
að reyna að afla sér upplýsinga
um það sem er að gerast í er-
lendum háskólum t. d. í Hróars-
keldu. Einnig má finna ýmsar
bækur í stíl við: „Hvis skolen
inte fantes".
FÉLAGSSTOFNUN STÚDENTA:
HÁSKÓLAFJÖLRITUN,
Stúdentaheimilinu uppi, s: 22435
Annast: FJÖLRITUN
VÉLRITUN
LJÓSRITUN
fyrir Háskóla Islands og stúdenta.
Opin mánudaga til föstudaga
kl. 9—12,30 og 13—17
STÚDENTABLAÐIÐ — 11