Stúdentablaðið

Volume

Stúdentablaðið - 01.05.1973, Page 12

Stúdentablaðið - 01.05.1973, Page 12
Chicago-flugið hefst 2. maí. Með því erum við komnir í einni lotu vestur í miðríki Bandaríkjanna, þaðan, sem liggja gagn- vegir tii helztu l'slendingabyggða í Bandaríkjunum og Kanada og til stórborga svo sem Minneapoiis, Los Angeles, San Fran- cisco, Seattle, og Vancouver. Nýtt landnám er hér með hafið í flugi Loftleiða. Stærstu ís- lendíngabyggðirnar í Bandaríkjunum og Kanada eru þar með komnar nær íslandi. Kaupsýslumenn eiga tíðum erindi til Chicago og hinna stóru iðnaðarborga í næsta nágrenni hennar. Chicago-flug Loftleiða sparar þeim tíma og peninga. Ferðamenn í skemmti- og kynnis- ferðum, sem sjá vilja það, sem helzt einkennir hið daglega líf f Bandáríkjunum, eiga erindi til Miðríkjanna. Þar er hin eiginlega Ameríka, segja sumir. Flogið verður fimm sinnum í viku milli íslands og Chicago beina leið í allt sumar. , ii LOFTUIÐIR

x

Stúdentablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.