Stúdentablaðið - 01.12.1994, Blaðsíða 19
STBL. • Desember 1994
Ú T L Ö N D
Bls. 19
Gula hættan
sótt heim og undirlögð af íslenskum verkfræðinemum
metnaöur. Við sóttum orkuver í
Singapúr heim en eins og sést
annars staðar á síðunni var þar
nokkurs öryggis gætt. Við
skoðuðum Malaysian Airlines,
Proton bílaverksmiðjumar, bor-
pallasmíði hjá norska fyrirtæk-
inu Kværner og femu- og inn-
pökkunartækni hjá Tetra Pak
svo fátt eitt sé nefnt. Allt sam-
an æsispennandi.
Úrgangsefnum eytt með
plasma
Venslafyrirtæki Tetra Pak,
Alfa-Laval, var jafnframt með
Fom en sígild sann-
indi Hávamála út-
skýra best hvers
vegna nokkrir verk-
fræðinemar gerðu
víðreist í vor. Sú hefð er komin
á í Verkfræðideild að eftir 3.
nánrsár halda stúdentar utan í
námsferð. Tilgangur slíkra
ferða er að skoða fyrirtæki og
stofnanir. Vélaverkfræðinemar
fóm að þessu sinni til Malasíu
og Singapúr, hvaðan flestir
héldu svo áfram til Indónesíu
að sóla sig. Ferðin var ljá-
mögnuð með veitingarekstri,
blaðaútgáfu og fleiru og tók sá
þáttur undirbúningsins tæpt ár.
Leiðangursstjóri var doktor
Guðmundur R. Jónsson, sem
jafnfranrt kennir við Vélaverk-
fræðiskor.
Öðruvísi „vísindaferðir“
Verkfræðinemar hafa langa
og góða reynslu áf kynnisferð-
um til fyrirtækja. Hérlendis
byggjast slíkar ferðir stundum
meira á viðkynningu með léttu
rabbi og ljúfum veitingum en
nákvæmum útlistunum á sér-
hæfðum tækniatriðum. í þess-
um hluta heimsins er þessu al-
veg öfugt farið. Fyrirlestrarnir
vom skipulagðir og markvissir
og veitingamar sem á eftir
komu voru oftast ávaxtadrykkir
Það er margt á boðstólum í Malasiu
í femum, einhvers konar
Singapúrskur svali. Það var svo
sem gott og blessað, nema fyrir
það hvað drykkimir voru hræði-
lega bragðvondir. Til að
styggja ekki innfædda var þó
reynt að svæla sem mestu niður,
en jafnvel harðjaxlamir konrust
ekki nema niður í hálfa femu.
Bannað að taka myndir
Fyrirtækin sem við heimsótt-
um voru af fjölbreyttum toga. í
fæstunr þeirra mátti taka myndir
og oftast ríkti nrikill agi og
afar spennandi verkefni í burð-
arliðnum; eyðingu eiturefna
nreð plasmal. Þá er hættuleg-
um efnasamböndum sundrað í
hættulaus efnasambönd eða
frumefni með ofurhitun og jón-
un. Við hitturn vísindamanninn
sem heiðurinn átti af því verk-
efni og konr í Ijós að hann var
íslandsvinur, eins og sagt er um
alla sem einhvem tímann hafa
stigið fæti á frónska grund.
Þessi hafði gert gott betur en
það, hann hafði klifið ýmis ís-
lensk ljöll sem fæst okkar
treytstum okkur til að benda á á
korti! Til að opinbera ekki van-
kunnáttu okkar vomm við því
sérstaklega áhugasöm um
plasma urn þessar mundir.
Ein mesta skipaumferð
heims í Singapúr
Heinrsóknin í höfnina í
Singapúr var afar tilkonrumikil.
Þótt Singapúr sé innan við 600
km2 að stærð er hvergi í Asíu
jafnmikil skipaumferð og þótt
víðar væri leitað. Það þarf því
mikla skipulagningu og verk-
fræði til að halda höfninni
gangandi. Svo mikil áhersla
hefur verið lögð á þetta atriði að
höfnin býður nú upp á hröðustu
skipaafgreiðslu í heimi. Þrátt
fyrir það bíða ætíð hundruðir
flutningaskipa fyrir utan eftir
því að röðin komi að þeirn. Því
eru áfonn um að stækka höfn-
ina verulega á næstu árurn.
Háskóli íslands stendur
sig vel miðað við fjárhag
Einnig var garnan að skoða
verkfræðikennslu í Singapúr. í
Nanyang Technological Uni-
versity er tækjabúnaður allur til
fyrirmyndar og nrörg okkar urð-
um græn af öfund að sjá tölvu-
kost þann sem stúdentar hafa til
umráða. Fé á stúdentshaus er
um þrisvar sinnum meira en í
Háskóla íslands, senr að
nokkrum hluta er þó vegna
skólagjalda við skólann. Við
almennan samanburð á náminu
við skólana tvo kom þó i ljós að
verkfræðideild H1 stendur sig
hrcint ekki illa og hurfurn við
því úr þessari heimsókn heldur
stolt af skólanum okkar. Stúd-
entalífið virtist með hefðbundnu
sniði þarna, margir bjuggu á
Hópur verkfræðinema. Veitið vingjarnlega skiltinu í miðjunni athygli
sterkari ávanaefna en
tyggjós, svo hass og
heróíns, er litin enn ó-
hýrari augum. Það fékk
hollenski verkfræðing-
urinn að sannreyna sem
var hengdur á dögunum.
Undarleg blanda
af auðhyggju og
forsjárhyggju
Aginn í Singapore
brýst meðal annars út í
mikilli forsjárhyggju.
Til dæmis fá þau gagn-
fræðiskólabörn lægri
einkunn sem staðin eru
að því að reykja. Mikið
er hins vegar lagt upp úr
peningum og íburði.
Hagvöxtur er enda mjög
mikill i landinu og hafa
stjómvöld lagt sig í líma
við að gera Singapúr
aðlaðandi fyrir erlend
fyrirtæki. Skattar eru
lágir og samkeppnishöft
nær engin. Svo vel hef-
ur tekist að svo að segja
öll stórfyrirtæki heims
eiga útibú í landinu.
Skoðað, skrafað og skeggrætt
görðum, nokkuð virtist vera um
uppákomur og réttindabaráttu.
Við eftirgrennslan kom í ljós að
ekki er skylduaðild að stúdenta-
félagi skólans, sem vakti nokkra
athygli þama i landi aga og
undirgeftii.
Ekkert jórtur, takk fyrir
Menning og stjórnmál svæð-
isins eru um nrargt athyglisverð.
Singapúrbúar eru sundurleit
þjóð, mikið er um Kínverja þar,
nokkuð um Malasíubúa og
slangur af Evrópunrönnum og
Ameríkönum. Ríkismálið er
enska. Fjölbreytileiki íbúa virð-
ist samt ekki skila sér í sérlega
auðugu mannlífi, því flestir virt-
ust steyptir í sama mót. I
Malasíu var annað uppi á ten-
ingnum þótt þar búi ein þjóð.
Astæðan er meðal annars sú að
mikill agi ríkir almennt í Singa-
pore og löggjöf mjög ströng.
Til að mynda er bannað að nota
tyggigúmmí utandyra og við
því nokkrar Qársektir. Notkun
Lífsgæði eru því nokkuð rnikil
þama og sunr okkar héldu að
GSM-farsímar væru skyldu-
eign, svo áberandi voru slík
stöðutákn. Lífsnautnir virðast
hins vegar litlar, að minnsta
kosti ef marka má alvarlegt yf-
irbragð ibúanna. Skemmtanalíf
hefur verið dauft og verið hald-
ið í skefjum af yfirvöldum.
Frelsi virðist hins vegar vera að
aukast í þeirn efnum sem liður
stjómvalda í að gera landið út-
lendingavænt. Sum okkar
kreistu þó fáeina dropa úr þeim
fátæklegu ávöxtum sem þama
vom á boðstólum í þessum efn-
um.
Léttlyndari Malasía
Eftir að Singapúr klauf sig út
úr Malasíska sambandinu á
sjötta áratugnunr hafa löndin
nokkuð haldist í hendur á
stjómmálasviðinu. Malasía
hefur þó ekki gengið nærri eins
langt og Singapúr í að halda
uppi aga enda hafa flestir utan-
garðsmenn og fátæklingar
Singapúr flúið yfir til Malasíu.
Þar að auki er það land miklu
stærra og hrjóstmgra og því
ekki óeðlilegt að lífskjör séu í
heildina nokkuð lakari þar.
Hins vegar virtust íbúar lands-
ins í heildina afslappaðri og
meiri nautnaseggir en grannam-
ir. Trúarbrögð em jafnframt
sýnilegri í Malasíu og n.k.
bænafletir á hverju strái þar sem
heittrúaðir heimamenn liggja á
grúfu svo dögum skiptir og á-
kalla guð sinn.
Palli einn í heiminum
Þótt Malasía sé öllu glaðlegri
og skemmtilegri en Síngapúr
tókst einum okkar þó að komast
í hann krappann, a.m.k. að eigin
sögn. Sagan er þessi: Viðkonr-
andi var í hægðum sínum í Ku-
ala Lumpur á leið í næsta
banka. Þann sama dag átti hann
bókað flug til Evrópu og þurfti
nauðsynlega á reiðufé að halda
til þess að komast út á völl og
af honum. I bankanum rnættu
honum brosandi andlit banka-
starfsmanna sem með handapati
gáfu lokun til
kynna og jókst á-
nægja þeirra yfir
þessari bráð-
skemmtilegu stað-
reynd í réttu hlut-
falli við gremju
umrædds. Upp-
hófst mikil leit að
banka, átómati eða
einhvetju álíka
sem gæti breytt
plasti í peninga.
Nú var strunsað,
spígsporað, hlaup-
ið við fót, gengið í
humátt og hnotið
um borgina þvera
og endilanga í æð-
isgenginni leit og
klukkan tifaði, viðkomandi
fannst hann heyra flugvéla-
ffeyfla ræsta úti á velli. Eftir
því sem leitin dróst á langinn
fjölgaði einhvem veginn litlum,
skáeygðum og skuggalegum
mönnum sem virtust unrkringja
okkar mann. Nú var svo komið
að staurblankur ferðalangur var
farinn að blóta þeim sem hann
áður hafði hrósað og reyndi ein-
faldlega að píra augun á rnóti
þeim sem á hann störðu. En
þeir störðu bara áfram og pírðu.
Á ögurstundu voru heilladísim-
ar þó hliðhollar vandræðagems-
anum og feitlaginn rnaður með
sígarettulufsu lafandi neðan úr
túlanum afgreiddi lafmóðan og
náfolan íslending úr einhvers
konar opi á einhvers konar búð.
Það var feginn ungur nraður
sem hlammaði sér inn í næsta
leigubíl og varpaði öndinni létt-
Orri Hauksson
„Sá einn veit,
es víða ratar
ok hefr fjölð
offarit“.
'Fasar efnis eru fjórir; fast efni, fljótandi, lofttegund og plasma. Það er lofttegund sem hefur hitnað svo mikið að sameindir þess hafa jónast og er stundum kallað rafgas.